Aron er ein helsta vonarstjarna Íslendinga á Snapchat: Kærastan skotmarkið Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2015 10:23 Aron ásamt félaga sínum að baða sig þegar hann var nýkominn úr axlaraðgerð. „Ég byrjaði með Snapchat þegar ég var á síðasta árinu mínu í Versló árið 2013. Þetta er einstaklega góður vettvangur fyrir svona ofvirka menn eins og mig en ég legg mikinn metnað í öll snöppin mín,“ segir Aron Már Ólafsson 22 ára nemi á leikarabraut við Listaháskóla Íslands en hann er tiltölulega nýkominn heim úr heimsreisu um Suður og Mið-Ameríku. „En til að mynda þá var ég með jóladagatal allan síðasta desember fram að aðfangadegi sem vakti mikla lukku meðal vina minna. Einnig tók ég yfir Áttu snapchattinu núna í sumar og eftir það hefur boltinn svolítið byrjað að rúlla af alvöru.“ Aron er góðvinur Chris Carmichael, sem er ein af þekktustu Snapchat-stjörnum heims um þessar mundir. Carmichael kom hingað til lands ásamt félögum sínum Jerome Jarr og Nash Grier í janúar 2014, en eins og margir muna varð uppi fótur og fit í Smáralind þegar þeir mættu þangað. Grier og Jarr voru þá þekktir í gegnum Vine. Sjá einnig: Ein helsta Snapchat stjarna heims: Vill kynna landið sem hann elskar fyrir allri heimsbyggðinni„Snöppin mín ganga mest út á að líta á spaugilegu hliðar hins daglega lífs, ég syng mikið, tek áskorunum, eins og að vera faðir í einn dag þar sem ég passaði lítið barn í fyrsta sinn, en svo hefur kærastan mín líka verið smá skotmark hjá mér. Núna er ég alltaf að sanka að mér fleira og fleira fylgjendum, og er Chris Carm einn aðal aðdáandinn minn en ég fór í Kringluna í gær þar sem hann fékk loksins að hitta mig,“ segir Aron og hlær. Hér að neðan má horfa á sögu Arons af Snapchat frá því í gær en notendanafn hans er „Aronmola“. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
„Ég byrjaði með Snapchat þegar ég var á síðasta árinu mínu í Versló árið 2013. Þetta er einstaklega góður vettvangur fyrir svona ofvirka menn eins og mig en ég legg mikinn metnað í öll snöppin mín,“ segir Aron Már Ólafsson 22 ára nemi á leikarabraut við Listaháskóla Íslands en hann er tiltölulega nýkominn heim úr heimsreisu um Suður og Mið-Ameríku. „En til að mynda þá var ég með jóladagatal allan síðasta desember fram að aðfangadegi sem vakti mikla lukku meðal vina minna. Einnig tók ég yfir Áttu snapchattinu núna í sumar og eftir það hefur boltinn svolítið byrjað að rúlla af alvöru.“ Aron er góðvinur Chris Carmichael, sem er ein af þekktustu Snapchat-stjörnum heims um þessar mundir. Carmichael kom hingað til lands ásamt félögum sínum Jerome Jarr og Nash Grier í janúar 2014, en eins og margir muna varð uppi fótur og fit í Smáralind þegar þeir mættu þangað. Grier og Jarr voru þá þekktir í gegnum Vine. Sjá einnig: Ein helsta Snapchat stjarna heims: Vill kynna landið sem hann elskar fyrir allri heimsbyggðinni„Snöppin mín ganga mest út á að líta á spaugilegu hliðar hins daglega lífs, ég syng mikið, tek áskorunum, eins og að vera faðir í einn dag þar sem ég passaði lítið barn í fyrsta sinn, en svo hefur kærastan mín líka verið smá skotmark hjá mér. Núna er ég alltaf að sanka að mér fleira og fleira fylgjendum, og er Chris Carm einn aðal aðdáandinn minn en ég fór í Kringluna í gær þar sem hann fékk loksins að hitta mig,“ segir Aron og hlær. Hér að neðan má horfa á sögu Arons af Snapchat frá því í gær en notendanafn hans er „Aronmola“.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira