Sport

Þýskur sigur í 100 metra skeiði

Styrmir á flugaskeiði.
Styrmir á flugaskeiði. mynd/jón björnsson
Það var Helmut Bramesfeld á Blöndal vom Störtal sem fór á besta tímanum í dag 7,36 í síðasta sprettinum í 100 metra skeiði á HM íslenska hestsins í Herning.

Styrmir Árnason og Neysla vom Schloßberg fóru seinni sprettinn á 7,41 og voru í forystu þar til í síðasta sprettinum þegar Helmut bætti um betur um fimm sekúndubrot.

Athygli vakti að það eru ungmenni sem eiga annan og þriðja besta tímann.

Styrmir á Neyslu fékk silfur með 7,41 og Bergþór Eggertsson á Lótus vom  Aldenghoor, bronsið á 7,42

Verðlaunaafhendingin.mynd/jón björnsson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×