Adele segist sjá eftir því að hafa reynt að vinna með Damon Albarn Birgir Olgeirsson skrifar 3. nóvember 2015 20:07 Damon Albarn og Adele áttu ekki gott samstarf. Vísir/Getty Breska söngkonan Adele segist sjá eftir því að hafa reynt samstarf með DamonAlbarn úr hljómsveitinni Blur við lagasmíðar.Adele segir þetta í viðtali við tónlistartímaritið Rolling Stone en þar ræðir hún meðal annars gerð væntanlegu plötunnar 25 og þá tónlistarmenn sem hún vann með. Einn af þeim var Albarn sem sagði fyrir nokkrum mánuðum að lagið sem hann og Adele unnu að yrði væntanlega ekki á plötunni. Hann sagði samstarfið ekki hafa gengið vel, Adele væri óörugg með sjálfa sig og sagði nýju lögin hennar sem hann hefði fengið að heyra vera miðjumoðskennd.Sjá einnig: Leikstjórinn útskýrir hvers vegna Adele notar samlokusíma í nýjasta myndbandinuAdele sagði við Rolling Stone að þetta samstarf þeirra hefði verið klassískt dæmi um að fólk eigi ekki að hitta átrúnaðargoðin sín. „Og það sorglegasta við þetta er að ég var mikill Blur-aðdáandi í æsku. Ég sé eftir því að hafa hangið með honum. Ekkert af þessu gekk vel. Ekkert af okkar vinnu hentaði á plötuna mína. Hann sagði að ég væri óörugg en ég er einhver sú öruggasta manneskja sem ég veit um.“ Tengdar fréttir Hlustaðu á David Attenborough taka Hello með Adele Nýtt lag með Adele kom út á dögunum og sló það öll met. Lagið hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur og þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 210 milljónir manna horft á myndbandið við lagið á YouTube. 3. nóvember 2015 16:30 Richie svarar Adele: "Hello" Hafa bæði gefið út lag sem heitir Hello. 25. október 2015 14:53 Adele skellir á Silvíu Breska söngkonan gefur ekki mikið fyrir skrípalæti þeirrar íslensku í nýju myndbandi. 29. október 2015 00:18 Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Sjá meira
Breska söngkonan Adele segist sjá eftir því að hafa reynt samstarf með DamonAlbarn úr hljómsveitinni Blur við lagasmíðar.Adele segir þetta í viðtali við tónlistartímaritið Rolling Stone en þar ræðir hún meðal annars gerð væntanlegu plötunnar 25 og þá tónlistarmenn sem hún vann með. Einn af þeim var Albarn sem sagði fyrir nokkrum mánuðum að lagið sem hann og Adele unnu að yrði væntanlega ekki á plötunni. Hann sagði samstarfið ekki hafa gengið vel, Adele væri óörugg með sjálfa sig og sagði nýju lögin hennar sem hann hefði fengið að heyra vera miðjumoðskennd.Sjá einnig: Leikstjórinn útskýrir hvers vegna Adele notar samlokusíma í nýjasta myndbandinuAdele sagði við Rolling Stone að þetta samstarf þeirra hefði verið klassískt dæmi um að fólk eigi ekki að hitta átrúnaðargoðin sín. „Og það sorglegasta við þetta er að ég var mikill Blur-aðdáandi í æsku. Ég sé eftir því að hafa hangið með honum. Ekkert af þessu gekk vel. Ekkert af okkar vinnu hentaði á plötuna mína. Hann sagði að ég væri óörugg en ég er einhver sú öruggasta manneskja sem ég veit um.“
Tengdar fréttir Hlustaðu á David Attenborough taka Hello með Adele Nýtt lag með Adele kom út á dögunum og sló það öll met. Lagið hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur og þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 210 milljónir manna horft á myndbandið við lagið á YouTube. 3. nóvember 2015 16:30 Richie svarar Adele: "Hello" Hafa bæði gefið út lag sem heitir Hello. 25. október 2015 14:53 Adele skellir á Silvíu Breska söngkonan gefur ekki mikið fyrir skrípalæti þeirrar íslensku í nýju myndbandi. 29. október 2015 00:18 Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Sjá meira
Hlustaðu á David Attenborough taka Hello með Adele Nýtt lag með Adele kom út á dögunum og sló það öll met. Lagið hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur og þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 210 milljónir manna horft á myndbandið við lagið á YouTube. 3. nóvember 2015 16:30
Adele skellir á Silvíu Breska söngkonan gefur ekki mikið fyrir skrípalæti þeirrar íslensku í nýju myndbandi. 29. október 2015 00:18