Fastur á fjallvegi í lakkskóm og leðurjakka: Ósáttur við björgunarsveit sem kom á vettvang Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. janúar 2015 09:55 Maðurinn ók framhjá lokunarskilti og festi bíl sinn í kjölfarið. Vísir/Róbert Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt beiðni um aðstoð frá manni sem var búinn að festa bíl sinn á fjallvegi ekki langt frá höfuðborgarsvæðinu. Hann hafði ekið framhjá lokunarskiltum, fest jeppling sem hann var á og komst hvorki lönd né strönd. Lögreglan spurði manninn hvort hann hefði reynt að fá aðstoð frá fjölskyldu eða vinum. Maðurinn sagðist ekki vilja vekja það fólk um miðja nótt, en óskaði eftir aðstoð björgunarsveita. Hann sagðist borga sína skatta og ætti því rétt á aðstoð.Sjá einnig:„Við erum ekki þjónustustofnun“ Björgunarsveit var send á vettvang og þegar hún kom á staðinn kom í ljós að hann var klæddur í lakkskó og leðurjakka í 7 stiga frosti. Maðurinn var síðan mjög ósáttur við björgunarsveitarmenn því þeir neituðu að draga jepplinginn og koma honum til byggða. Manninum var bjargað úr prísundinni en hann þarf að leita annarra leiða til að losa bílinn. Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Tengdar fréttir „Við erum ekki þjónustustofnun“ Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, telur að flestir skilji starf björgunarsveitanna betur en maður sem bjargað var í nótt eftir að hafa virt lokanir að vettugi og fest bíl sinn. 30. janúar 2015 10:59 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Faðir á Múlaborg sleginn, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Sjá meira
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt beiðni um aðstoð frá manni sem var búinn að festa bíl sinn á fjallvegi ekki langt frá höfuðborgarsvæðinu. Hann hafði ekið framhjá lokunarskiltum, fest jeppling sem hann var á og komst hvorki lönd né strönd. Lögreglan spurði manninn hvort hann hefði reynt að fá aðstoð frá fjölskyldu eða vinum. Maðurinn sagðist ekki vilja vekja það fólk um miðja nótt, en óskaði eftir aðstoð björgunarsveita. Hann sagðist borga sína skatta og ætti því rétt á aðstoð.Sjá einnig:„Við erum ekki þjónustustofnun“ Björgunarsveit var send á vettvang og þegar hún kom á staðinn kom í ljós að hann var klæddur í lakkskó og leðurjakka í 7 stiga frosti. Maðurinn var síðan mjög ósáttur við björgunarsveitarmenn því þeir neituðu að draga jepplinginn og koma honum til byggða. Manninum var bjargað úr prísundinni en hann þarf að leita annarra leiða til að losa bílinn. Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir „Við erum ekki þjónustustofnun“ Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, telur að flestir skilji starf björgunarsveitanna betur en maður sem bjargað var í nótt eftir að hafa virt lokanir að vettugi og fest bíl sinn. 30. janúar 2015 10:59 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Faðir á Múlaborg sleginn, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Sjá meira
„Við erum ekki þjónustustofnun“ Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, telur að flestir skilji starf björgunarsveitanna betur en maður sem bjargað var í nótt eftir að hafa virt lokanir að vettugi og fest bíl sinn. 30. janúar 2015 10:59