Innlent

Slegist um Big Mac sósu

Big Mac
Big Mac Vísir/Getty
Aðdáendur Big Mac hamborgarans á geta svo sannarlega glaðst, því sósan góða sem einkennir borgarann er nú fáanleg á ebay.  

Hafa yfir hundrað manns boðið í sósuna góðu, en uppboðinu lýkur þann 11. febrúar. Fær sá sem sigrar uppboðið sósuna í sérstökun trékælikassa með merki McDonalds á lokinu. 

Eins og er stendur er hæsta boð í sósuna tæpar tvær og hálf milljón íslenskra króna, en aðeins Ástralir geta boðið í sósuna. 

Fyrir þá sem ekki geta boðið í sósuna geta reynt að útbúa hana sjálfir. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×