Vill ekki nefna dæmi um aðra leka Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 4. janúar 2015 20:00 Forsætisráðherra segir að fjölmörg dæmi um leka á persónuupplýsingum um einstaklinga úr stjórnsýslunni sé að finna í fréttum undanfarinna ára. Hann vill þó ekki nefna sérstök dæmi slíkt. Í Kryddsíld Stöðvar 2 á gamlársdag sagði Sigmundur Davíð að það væri óvenjulegt hversu stórt lekamálið í raun varð af þeim sökum að lekar um persónulega hagi fólks séu í raun mjög algengir í íslenskri stjórnsýslu. Þingmenn stjórnarandstöðunnar urðu forviða á ummælunum og í hádegisfréttum Bylgjunnar nú fyrir helgi sagði Steingrímur J Sigfússon þingmaður Vinstri grænna þessa fullyrðingu forsætisráðherra fráleita, og kallaði eftir dæmum. Sigmundur Davíð sagði í samtali við fréttastofu í dag að hann myndi ekki vilja nefna dæmi máli sínu til stuðnings. Slíkt megi auðveldlega finna sé leitað í fréttum undanfarinna ára. „Það hafa verið mörg mál og sum þeirra beinlínis verið kærð til lögreglu eða tekin fyrir hjá dómstólum. Það er ekki erfitt að finna útúr því. Ég held að það sé óþarfi að ég leggist í greiningarvinnu fyrir fjölmiðla sem að þekkja þessi mál hvað best. Ef að ég færi að taka ákveðin tilvik út úr þá færu menn kannski að lesa eitthvað í það, að ég væri að nefna akkúrat þau mál,“ segir hann. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Forsætisráðherra segir að fjölmörg dæmi um leka á persónuupplýsingum um einstaklinga úr stjórnsýslunni sé að finna í fréttum undanfarinna ára. Hann vill þó ekki nefna sérstök dæmi slíkt. Í Kryddsíld Stöðvar 2 á gamlársdag sagði Sigmundur Davíð að það væri óvenjulegt hversu stórt lekamálið í raun varð af þeim sökum að lekar um persónulega hagi fólks séu í raun mjög algengir í íslenskri stjórnsýslu. Þingmenn stjórnarandstöðunnar urðu forviða á ummælunum og í hádegisfréttum Bylgjunnar nú fyrir helgi sagði Steingrímur J Sigfússon þingmaður Vinstri grænna þessa fullyrðingu forsætisráðherra fráleita, og kallaði eftir dæmum. Sigmundur Davíð sagði í samtali við fréttastofu í dag að hann myndi ekki vilja nefna dæmi máli sínu til stuðnings. Slíkt megi auðveldlega finna sé leitað í fréttum undanfarinna ára. „Það hafa verið mörg mál og sum þeirra beinlínis verið kærð til lögreglu eða tekin fyrir hjá dómstólum. Það er ekki erfitt að finna útúr því. Ég held að það sé óþarfi að ég leggist í greiningarvinnu fyrir fjölmiðla sem að þekkja þessi mál hvað best. Ef að ég færi að taka ákveðin tilvik út úr þá færu menn kannski að lesa eitthvað í það, að ég væri að nefna akkúrat þau mál,“ segir hann.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira