Sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. september 2015 17:25 Brotin áttu sér stað í Vestmannaeyjum. vísir/óskar Hæstiréttur staðfesti í dag dómHéraðsdóms Suðurlands þess efnis að karlmaður á fertugsaldri skuli sæta sex mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára systurdóttur eiginkonu sinnar. Að auki var honum gert að greiða stúlkunni 600.000 krónur. Fangelsisdómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Brotin áttu sér stað á tæplega tveggja vikna tímabili árið 2012. Maðurinn spurði stúlkuna, í smáskilaboðum og í gegnum Facebook, hvort hún væri í fötum og að ef hún færi úr að ofan þá fengi hún að aka bifreið hans. Maðurinn var leiðbeinandi hennar í æfingaakstri. Nokkur skilaboðanna fylgja hér að neðan.„Ég nudda þig þá bara í sturtunni.“„Og ég er mjög glaður, graður átti þetta að vera.“„Þú ert lítil greddupadda.“Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að ekkert benti til annars en að skilaboðin hefðu verið af kynferðislegum toga, ítrekuð og til þess fallin að vekja ótta hjá stúlkunni. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að ásetningur hans hefði verið einbeittur og hann hafi ekki látið af háttseminni þó hann hafi vitað að brotaþola liði illa út af henni. Hæstiréttur hafnaði því að ómerkja bæri dóm héraðsdóms á þeim grundvelli að tengsl saksóknara og réttargæslumanns væru óeðlileg en á það var ekki fallist. Taldi dómurinn ekki að nein málsatvik bentu til þess að fyrir væru hendi aðstæður eða atviku sem illu því að óhlutdrægni saksóknarans yrði dregin í efa. Einn dómari, Ólafur Börkur Þorvaldsson, skilaði sératkvæði í málinu en hann taldi sex mánaða skilorðsbundinn dóm vera of þungan. Vildi hann að maðurinn yrði dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Að auki var manninum gert að greiða áfrýjunarkostnað málsins og þóknun réttargæslumanns brotaþola fyrir Hæstarétti. Þóknun hans til réttargæslumann fyrir héraði var lækkuð. Alls þarf hann að greiða rúmlega 2,2 milljónir króna vegna málsins. Tengdar fréttir Braut gegn 15 ára stúlku: „Þú ert lítil greddupadda“ Karlmaður á fertugsaldri var í Héraðsdómi Suðurlands í síðustu viku dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 15 ára gamalli systurdóttur eiginkonu sinnar árið 2012. 21. nóvember 2014 13:21 Ritstjóraskipti eftir að ekki var fjallað um kynferðisbrotamál Ekkert var fjallað um kynferðisbrotamál, sem dómur var kveðinn upp í nýlega, á vef Eyjafrétta og voru fjölmargir Eyjamenn ósáttir af þeim sökum. 2. desember 2014 15:47 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag dómHéraðsdóms Suðurlands þess efnis að karlmaður á fertugsaldri skuli sæta sex mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimmtán ára systurdóttur eiginkonu sinnar. Að auki var honum gert að greiða stúlkunni 600.000 krónur. Fangelsisdómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Brotin áttu sér stað á tæplega tveggja vikna tímabili árið 2012. Maðurinn spurði stúlkuna, í smáskilaboðum og í gegnum Facebook, hvort hún væri í fötum og að ef hún færi úr að ofan þá fengi hún að aka bifreið hans. Maðurinn var leiðbeinandi hennar í æfingaakstri. Nokkur skilaboðanna fylgja hér að neðan.„Ég nudda þig þá bara í sturtunni.“„Og ég er mjög glaður, graður átti þetta að vera.“„Þú ert lítil greddupadda.“Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að ekkert benti til annars en að skilaboðin hefðu verið af kynferðislegum toga, ítrekuð og til þess fallin að vekja ótta hjá stúlkunni. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að ásetningur hans hefði verið einbeittur og hann hafi ekki látið af háttseminni þó hann hafi vitað að brotaþola liði illa út af henni. Hæstiréttur hafnaði því að ómerkja bæri dóm héraðsdóms á þeim grundvelli að tengsl saksóknara og réttargæslumanns væru óeðlileg en á það var ekki fallist. Taldi dómurinn ekki að nein málsatvik bentu til þess að fyrir væru hendi aðstæður eða atviku sem illu því að óhlutdrægni saksóknarans yrði dregin í efa. Einn dómari, Ólafur Börkur Þorvaldsson, skilaði sératkvæði í málinu en hann taldi sex mánaða skilorðsbundinn dóm vera of þungan. Vildi hann að maðurinn yrði dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Að auki var manninum gert að greiða áfrýjunarkostnað málsins og þóknun réttargæslumanns brotaþola fyrir Hæstarétti. Þóknun hans til réttargæslumann fyrir héraði var lækkuð. Alls þarf hann að greiða rúmlega 2,2 milljónir króna vegna málsins.
Tengdar fréttir Braut gegn 15 ára stúlku: „Þú ert lítil greddupadda“ Karlmaður á fertugsaldri var í Héraðsdómi Suðurlands í síðustu viku dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 15 ára gamalli systurdóttur eiginkonu sinnar árið 2012. 21. nóvember 2014 13:21 Ritstjóraskipti eftir að ekki var fjallað um kynferðisbrotamál Ekkert var fjallað um kynferðisbrotamál, sem dómur var kveðinn upp í nýlega, á vef Eyjafrétta og voru fjölmargir Eyjamenn ósáttir af þeim sökum. 2. desember 2014 15:47 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Braut gegn 15 ára stúlku: „Þú ert lítil greddupadda“ Karlmaður á fertugsaldri var í Héraðsdómi Suðurlands í síðustu viku dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 15 ára gamalli systurdóttur eiginkonu sinnar árið 2012. 21. nóvember 2014 13:21
Ritstjóraskipti eftir að ekki var fjallað um kynferðisbrotamál Ekkert var fjallað um kynferðisbrotamál, sem dómur var kveðinn upp í nýlega, á vef Eyjafrétta og voru fjölmargir Eyjamenn ósáttir af þeim sökum. 2. desember 2014 15:47