Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Birgir Olgeirsson skrifar 18. febrúar 2015 11:19 Friðrik Dór í Söngvakeppni Sjónvarpsins Vísir/Andri Lagið Once Again með Friðriki Dór var í 1. sæti eftir niðurstöðu dómnefndar og símakosningu áhorfenda í söngvakeppni Sjónvarpsins . Samkvæmt tilkynningu frá Ríkisútvarpinu fékk Friðrik Dór 21.834 atkvæði úr símakosningu, eða 25,6 prósent greiddra atkvæða, og fékk tólf stig frá dómnefndinni. Dómnefndin var ekki eins hrifin af laginu Unbroken sem María Ólafs flutti en lagið hafnaði í fjórða sæti hjá dómnefndinni og fékk fyrir það 7 stig. María var síðan í öðru sæti í fyrri símakosningunni með 21.437 atkvæði, eða 25,1 prósent greiddra atkvæða, og endaði því í öðru sæti með 17 stig og komst þar með í einvígið með Friðriki Dór þar sem hún hafði yfirburða sigur. Hún fékk 49 þúsund atkvæði frá áhorfendum eftir einvígið, eða 59,2 prósent greiddra atkvæða, en Friðrik Dór fékk 34.016 atkvæði, eða 40,8 prósent greiddra atkvæða, en alls voru greidd 83.353 atkvæði í einvíginu.Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins 2015. Hægt er að skoða úrslitin nánar með því að smella á þessa mynd.RÚV birtir einnig niðurstöðu símakosninga í undankeppnum Söngvakeppninnar. Á fyrra kvöldinu, laugardaginn 31. janúar, voru greidd 28.566 atkvæði en þar varð Friðrik Dór efstur með 6.970 atkvæði: 1. Í síðasta skipti - Friðrik Dór 6.970 atkvæði 2. Í kvöld - Elín Sif 6.857 atkvæði 3. Piltur og stúlka Björn & félagar 6.616 atkvæði 4. Myrkrið hljótt - Erna Hrönn 2.958 atkvæði 5. Þú leitar líka að mér - Hinemoa 2.738 atkvæði 6. Augnablik - Stefanía Svavarsdóttir 2.427 Seinna undankvöldið fór fram 7. febrúar en þar voru greidd 22.066 atkvæði og varð María Ólafsdóttir efst það kvöld með lagið Lítil skref. 1. Lítil skref - María Ólafsdóttir 6.428 atkvæði 2. Fyrir alla - Cadem 4.953 atkvæði 3. Fjaðrir - Sunday 3.185 atkvæði 4. Milljón augnablik Haukur Heiðar 2.899 atkvæði 5. Brotið gler - Bjarni Lárus Hall 2.351 atkvæði 6. Aldrei of seint - Regína Ósk 2.190 atkvæði Eurovision Tengdar fréttir Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 Vodafone og önnur símafyrirtæki högnuðust um 12 milljónir á Eurovision Alls greiddu áhorfendur 170 þúsund atkvæði í símakosningu sem gefur af sér 22 milljónir í hagnað. 16. febrúar 2015 13:00 María fagnar því að Frikki Dór syngi með Söngkonan María Ólafsdóttir segir Friðrik Dór Jónsson ekki hafa troðið sér með til Austurríkis. 18. febrúar 2015 09:00 „Talað um fólk eins og það sé raðmorðingjar“ Unni Birnu Björnsdóttur blöskraði umræðan um Eurovision. 17. febrúar 2015 15:40 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Lagið Once Again með Friðriki Dór var í 1. sæti eftir niðurstöðu dómnefndar og símakosningu áhorfenda í söngvakeppni Sjónvarpsins . Samkvæmt tilkynningu frá Ríkisútvarpinu fékk Friðrik Dór 21.834 atkvæði úr símakosningu, eða 25,6 prósent greiddra atkvæða, og fékk tólf stig frá dómnefndinni. Dómnefndin var ekki eins hrifin af laginu Unbroken sem María Ólafs flutti en lagið hafnaði í fjórða sæti hjá dómnefndinni og fékk fyrir það 7 stig. María var síðan í öðru sæti í fyrri símakosningunni með 21.437 atkvæði, eða 25,1 prósent greiddra atkvæða, og endaði því í öðru sæti með 17 stig og komst þar með í einvígið með Friðriki Dór þar sem hún hafði yfirburða sigur. Hún fékk 49 þúsund atkvæði frá áhorfendum eftir einvígið, eða 59,2 prósent greiddra atkvæða, en Friðrik Dór fékk 34.016 atkvæði, eða 40,8 prósent greiddra atkvæða, en alls voru greidd 83.353 atkvæði í einvíginu.Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins 2015. Hægt er að skoða úrslitin nánar með því að smella á þessa mynd.RÚV birtir einnig niðurstöðu símakosninga í undankeppnum Söngvakeppninnar. Á fyrra kvöldinu, laugardaginn 31. janúar, voru greidd 28.566 atkvæði en þar varð Friðrik Dór efstur með 6.970 atkvæði: 1. Í síðasta skipti - Friðrik Dór 6.970 atkvæði 2. Í kvöld - Elín Sif 6.857 atkvæði 3. Piltur og stúlka Björn & félagar 6.616 atkvæði 4. Myrkrið hljótt - Erna Hrönn 2.958 atkvæði 5. Þú leitar líka að mér - Hinemoa 2.738 atkvæði 6. Augnablik - Stefanía Svavarsdóttir 2.427 Seinna undankvöldið fór fram 7. febrúar en þar voru greidd 22.066 atkvæði og varð María Ólafsdóttir efst það kvöld með lagið Lítil skref. 1. Lítil skref - María Ólafsdóttir 6.428 atkvæði 2. Fyrir alla - Cadem 4.953 atkvæði 3. Fjaðrir - Sunday 3.185 atkvæði 4. Milljón augnablik Haukur Heiðar 2.899 atkvæði 5. Brotið gler - Bjarni Lárus Hall 2.351 atkvæði 6. Aldrei of seint - Regína Ósk 2.190 atkvæði
Eurovision Tengdar fréttir Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 Vodafone og önnur símafyrirtæki högnuðust um 12 milljónir á Eurovision Alls greiddu áhorfendur 170 þúsund atkvæði í símakosningu sem gefur af sér 22 milljónir í hagnað. 16. febrúar 2015 13:00 María fagnar því að Frikki Dór syngi með Söngkonan María Ólafsdóttir segir Friðrik Dór Jónsson ekki hafa troðið sér með til Austurríkis. 18. febrúar 2015 09:00 „Talað um fólk eins og það sé raðmorðingjar“ Unni Birnu Björnsdóttur blöskraði umræðan um Eurovision. 17. febrúar 2015 15:40 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10
Vodafone og önnur símafyrirtæki högnuðust um 12 milljónir á Eurovision Alls greiddu áhorfendur 170 þúsund atkvæði í símakosningu sem gefur af sér 22 milljónir í hagnað. 16. febrúar 2015 13:00
María fagnar því að Frikki Dór syngi með Söngkonan María Ólafsdóttir segir Friðrik Dór Jónsson ekki hafa troðið sér með til Austurríkis. 18. febrúar 2015 09:00
„Talað um fólk eins og það sé raðmorðingjar“ Unni Birnu Björnsdóttur blöskraði umræðan um Eurovision. 17. febrúar 2015 15:40