Vodafone og önnur símafyrirtæki högnuðust um 12 milljónir á Eurovision Jakob Bjarnar skrifar 16. febrúar 2015 13:00 Skarphéðinn segir hlut RÚV 9 milljónir. Önnur símafyrirtæki, einkum Vodafone, deildu því sem útaf stendur. Metþátttaka var í símakosningu í Söngvakeppni Sjónvarpsins um helgina þegar áhorfendur greiddu tæplega 170 þúsund atkvæði í gegnum símakosningu. „Ætli það hafi ekki mest með það að gera hversu tæpt þetta stóð. Það var mikil spenna,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri innlendrar dagskrárgerðar hjá RÚV ohf. Gamla metið var um 140 þúsund atkvæði en hafa undanfarin ár verið á milli 80 og 100 þúsund. Sjá einnig: María vann með 15.000 atkvæða mun. Hver um sig gat greitt eins mörg atkvæði og sá gat komið að á þeim tíma sem kosningin stóð yfir og eftir að fyrir lá hvaða tvö efstu lög voru efst, var kosningin endurtekin á þá á milli þeirra tveggja. Vísir hefur heimildir fyrir því að einn einstaklingur hafi greitt 100 atkvæði, sem þýðir að hann hefur greitt fyrir það 13 þúsund krónur. Sjálfsagt eru fleiri dæmi um slíka ákefð. Þá liggur fyrir að gamlir nemendur Verzlunarskólans létu mjög til sín taka í keppninni, tvö efstu lögin eiga ætt og uppruna að rekja þangað og víst er að vel heppnuð markaðssetning kom við sögu. Skarphéðinn segir það ekki þurfa að koma á óvart að Verzlunarskólanemar mæti sterkir til leiks: „Skólinn heldur stóra söngvakeppni sem heitir Verzló-vælið og svo hafa þau sett um mjög metnaðarfulla söngleiki í tengslum við nemendamótið. Þetta hefur vaxið mikið. Virðist sem þarna séu æfingabúðir fyrir hæfileikafólk á þessu sviði og virðist vera að skila sér með þessum hætti.“ Hvert atkvæði kostaði áhorfendur 129 krónur þannig að heildartekjur af þeim 168.762 atkvæðum sem voru greidd nema um 21,7 milljónum króna. Skarphéðinn segir tekjuhluta Ríkisútvarpsins af símakosningunni áætlaðan 9 milljónir króna og segir hann renna beint upp í kostnað við framleiðslu Söngvakeppninnar sem liggur ekki endanlega fyrir en er áætlaður ríflega 30 milljónir króna. RÚV situr sem sagt ekki eitt um hituna, símafyrirtækin taka sinn skerf. „Þess vegna segjum við tekjuhluti RÚV, því þetta skiptist milli okkar og símafyrirtækja. Og svo er náttúrlega VSK-urinn. Vodafone sá um þetta fyrir okkur og svo rennur hluti hagnaðar til annarra fyrirtækja, þá þar sem þeir sem greiddu atkvæði eru í viðskiptum,“ segir Skarphéðinn. Eurovision Tengdar fréttir Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14. febrúar 2015 21:29 Framkomubanninu var aflétt í ár Framkomubannið kvað á um að listamenn máttu ekki flytja lagið á opinberum vettvangi fyrir úrslitakvöldið í Söngvakeppninni. 12. febrúar 2015 10:00 María Ólafsdóttir fer í Eurovision Hafði betur gegn Friðriki Dór í einvíginu 14. febrúar 2015 22:09 Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16 Sérfræðingarnir spá virkilega spennandi úrslitaþætti "Öll lögin í úrslitunum eru mjög sterk“ 14. febrúar 2015 18:53 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Metþátttaka var í símakosningu í Söngvakeppni Sjónvarpsins um helgina þegar áhorfendur greiddu tæplega 170 þúsund atkvæði í gegnum símakosningu. „Ætli það hafi ekki mest með það að gera hversu tæpt þetta stóð. Það var mikil spenna,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri innlendrar dagskrárgerðar hjá RÚV ohf. Gamla metið var um 140 þúsund atkvæði en hafa undanfarin ár verið á milli 80 og 100 þúsund. Sjá einnig: María vann með 15.000 atkvæða mun. Hver um sig gat greitt eins mörg atkvæði og sá gat komið að á þeim tíma sem kosningin stóð yfir og eftir að fyrir lá hvaða tvö efstu lög voru efst, var kosningin endurtekin á þá á milli þeirra tveggja. Vísir hefur heimildir fyrir því að einn einstaklingur hafi greitt 100 atkvæði, sem þýðir að hann hefur greitt fyrir það 13 þúsund krónur. Sjálfsagt eru fleiri dæmi um slíka ákefð. Þá liggur fyrir að gamlir nemendur Verzlunarskólans létu mjög til sín taka í keppninni, tvö efstu lögin eiga ætt og uppruna að rekja þangað og víst er að vel heppnuð markaðssetning kom við sögu. Skarphéðinn segir það ekki þurfa að koma á óvart að Verzlunarskólanemar mæti sterkir til leiks: „Skólinn heldur stóra söngvakeppni sem heitir Verzló-vælið og svo hafa þau sett um mjög metnaðarfulla söngleiki í tengslum við nemendamótið. Þetta hefur vaxið mikið. Virðist sem þarna séu æfingabúðir fyrir hæfileikafólk á þessu sviði og virðist vera að skila sér með þessum hætti.“ Hvert atkvæði kostaði áhorfendur 129 krónur þannig að heildartekjur af þeim 168.762 atkvæðum sem voru greidd nema um 21,7 milljónum króna. Skarphéðinn segir tekjuhluta Ríkisútvarpsins af símakosningunni áætlaðan 9 milljónir króna og segir hann renna beint upp í kostnað við framleiðslu Söngvakeppninnar sem liggur ekki endanlega fyrir en er áætlaður ríflega 30 milljónir króna. RÚV situr sem sagt ekki eitt um hituna, símafyrirtækin taka sinn skerf. „Þess vegna segjum við tekjuhluti RÚV, því þetta skiptist milli okkar og símafyrirtækja. Og svo er náttúrlega VSK-urinn. Vodafone sá um þetta fyrir okkur og svo rennur hluti hagnaðar til annarra fyrirtækja, þá þar sem þeir sem greiddu atkvæði eru í viðskiptum,“ segir Skarphéðinn.
Eurovision Tengdar fréttir Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14. febrúar 2015 21:29 Framkomubanninu var aflétt í ár Framkomubannið kvað á um að listamenn máttu ekki flytja lagið á opinberum vettvangi fyrir úrslitakvöldið í Söngvakeppninni. 12. febrúar 2015 10:00 María Ólafsdóttir fer í Eurovision Hafði betur gegn Friðriki Dór í einvíginu 14. febrúar 2015 22:09 Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16 Sérfræðingarnir spá virkilega spennandi úrslitaþætti "Öll lögin í úrslitunum eru mjög sterk“ 14. febrúar 2015 18:53 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14. febrúar 2015 21:29
Framkomubanninu var aflétt í ár Framkomubannið kvað á um að listamenn máttu ekki flytja lagið á opinberum vettvangi fyrir úrslitakvöldið í Söngvakeppninni. 12. febrúar 2015 10:00
Friðrik Dór sækir grunnskólana heim fyrir Eurovision Friðrik segir aðstandendur lagsins Í síðasta skipti hafa sent út boð á skólastjórnendur og spurt hvort þeir hefðu áhuga á að fá þá í heimsókn. 9. febrúar 2015 22:16
Sérfræðingarnir spá virkilega spennandi úrslitaþætti "Öll lögin í úrslitunum eru mjög sterk“ 14. febrúar 2015 18:53