Gjöreyðingarlyf enn ekki samþykkt Garðar Örn Úlfarsson skrifar 13. október 2015 22:15 Nota á sauðfjárbeit og slátt auk eiturefna til að halda lúpínu í skefjum samkvæmt áætlun sem umhverfisstjóri Dalvíkurbyggðar hefur lagt fyrir byggðaráð sveitarfélagsins. Myndin sýnr árangur beitar á lúpínu. Mynd/Valur Þór Hilmarsson Byggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur ekki samþykkt áætlun umhverfisstjóra sveitarfélagsins þar sem hann gerir meðal annars ráð fyrir að nota „gjöreyðingarlyfið" Roundup til að vinna á lúpínu, kerfli og njóla.Fram kom í Fréttablaðinu í dag að umhverfisstjóra Dalvíkurbyggðar hefði í mars 2014 verið falið að vinna áætlun um að hefta útbreiðslu fyrrgreindra plantna og að áætlun hans hafi nú verið samþykkt í byggðaráði. Hið rétta er að áætlun Vals Þórs Hilmarssonar umhverfisstjóra var lögð fram til kynningar í byggðaráði fyrir skemmstu en ekki afgreidd. Beðist er velvirðingar á þessari missögn. Í fréttinni var haft eftir Vali Þór að auk notkunar illgresiseyða ætti að notast við slátt og sauðfjárbeit til að halda plöntunum í skefjum. Lúpína yrði áfram notuð þar sem við ætti.Hugsanlega krabbameinsvaldurUm illgresiseyðinn Roundup mátti lesa í Fréttablaðinu í dag þar sem vitnað er til fréttar Umhverfisstofnunar. „Að undanförnu hafa borist fréttir af því að plöntuverndarvörur sem innihalda virka efnið glýfosat kynnu að valda krabbameini í mönnum. Þetta er áhyggjuefni því að notkun á þessum vörum er almenn, bæði hjá almenningi og þeim sem starfa við plöntuvernd í atvinnuskyni,“ segir í frétt á vef Umhverfisstofnunar frá júní. Menn spyrji hvort ekki sé rétt að banna allar plöntuverndarvörur hér á landi sem innihalda glýfosat. ESB sé að vinna áhættumat vegna þessa efnis sem ljúka eigi fyrir árslok. „Verði það niðurstaða úr áhættumatinu að glýfosat geti valdið krabbameini, mun Framkvæmdastjórn ESB án efa þrengja verulega heimildir til markaðssetningar á plöntuverndarvörum sem innhalda þetta virka efni og mun sú niðurstaða einnig gilda hér á landi,“ segir Umhverfisstofnun.Finna má aðgerðaráætlun umhverfisstjóra Dalvíkurbyggðar í viðhengi við þessa frétt. Tengdar fréttir Gjöreyðingarlyfi beitt gegn lúpínu á Dalvík Áætlun um eyðingu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð verður hrint í framkvæmd næsta vor. Beita á „gjöreyðingarlyfinu“ Roundup. Bæjaryfirvöld vilja alla landeigendur í sveitarfélaginu með í verkefnið sem taka á fimm ár. 13. október 2015 07:00 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Sjá meira
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur ekki samþykkt áætlun umhverfisstjóra sveitarfélagsins þar sem hann gerir meðal annars ráð fyrir að nota „gjöreyðingarlyfið" Roundup til að vinna á lúpínu, kerfli og njóla.Fram kom í Fréttablaðinu í dag að umhverfisstjóra Dalvíkurbyggðar hefði í mars 2014 verið falið að vinna áætlun um að hefta útbreiðslu fyrrgreindra plantna og að áætlun hans hafi nú verið samþykkt í byggðaráði. Hið rétta er að áætlun Vals Þórs Hilmarssonar umhverfisstjóra var lögð fram til kynningar í byggðaráði fyrir skemmstu en ekki afgreidd. Beðist er velvirðingar á þessari missögn. Í fréttinni var haft eftir Vali Þór að auk notkunar illgresiseyða ætti að notast við slátt og sauðfjárbeit til að halda plöntunum í skefjum. Lúpína yrði áfram notuð þar sem við ætti.Hugsanlega krabbameinsvaldurUm illgresiseyðinn Roundup mátti lesa í Fréttablaðinu í dag þar sem vitnað er til fréttar Umhverfisstofnunar. „Að undanförnu hafa borist fréttir af því að plöntuverndarvörur sem innihalda virka efnið glýfosat kynnu að valda krabbameini í mönnum. Þetta er áhyggjuefni því að notkun á þessum vörum er almenn, bæði hjá almenningi og þeim sem starfa við plöntuvernd í atvinnuskyni,“ segir í frétt á vef Umhverfisstofnunar frá júní. Menn spyrji hvort ekki sé rétt að banna allar plöntuverndarvörur hér á landi sem innihalda glýfosat. ESB sé að vinna áhættumat vegna þessa efnis sem ljúka eigi fyrir árslok. „Verði það niðurstaða úr áhættumatinu að glýfosat geti valdið krabbameini, mun Framkvæmdastjórn ESB án efa þrengja verulega heimildir til markaðssetningar á plöntuverndarvörum sem innhalda þetta virka efni og mun sú niðurstaða einnig gilda hér á landi,“ segir Umhverfisstofnun.Finna má aðgerðaráætlun umhverfisstjóra Dalvíkurbyggðar í viðhengi við þessa frétt.
Tengdar fréttir Gjöreyðingarlyfi beitt gegn lúpínu á Dalvík Áætlun um eyðingu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð verður hrint í framkvæmd næsta vor. Beita á „gjöreyðingarlyfinu“ Roundup. Bæjaryfirvöld vilja alla landeigendur í sveitarfélaginu með í verkefnið sem taka á fimm ár. 13. október 2015 07:00 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Sjá meira
Gjöreyðingarlyfi beitt gegn lúpínu á Dalvík Áætlun um eyðingu á lúpínu, kerfli og njóla í Dalvíkurbyggð verður hrint í framkvæmd næsta vor. Beita á „gjöreyðingarlyfinu“ Roundup. Bæjaryfirvöld vilja alla landeigendur í sveitarfélaginu með í verkefnið sem taka á fimm ár. 13. október 2015 07:00