Ekið á rangan stað og enginn til að taka á móti honum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. febrúar 2015 16:06 Kallað var aftur á bíl frá ferðaþjónustunni sem hafi ekið honum á réttan stað sem ku vera á sömu lóð. Vísir/Heiða Mikið fatlaður maður var skilinn eftir á röngum stað og án þess að nokkur væri tilbúinn að taka á móti honum. Frá þessu greinir Bryndís Ingibjörg Björnsdóttir, móðir mannsins. Syni hennar, Þórði Guðlaugssyni, var ekið að Endurhæfingunni í Kópavogi í dag af ferðaþjónustu fatlaðra en þangað átti hann ekki að fara. Frammistaða ferðaþjónustunnar hefur verið mikið til umræðu undanfarna viku eftir að þroskaskert stúlka gleymdist í bíl þjónustunnar í sjö tíma í liðinni viku. Var skipuð neyðarstjórn yfir ferðaþjónustu fatlaðra hjá Strætó til að fara yfir málið. Bryndís segir í pósti á Facebook að Þórður hafi sem betur fer verið með síma og hafi þannig getað hringt í hana. Þá hafi starfsmaður haft samband við ferðaþjónustuna þannig að honum verði skutlað á réttan stað. Post by Bryndís Ingibjörg Björnsdóttir. Móðirin segist vera orðin gráti nær. Hún hafi aldrei verið fyrir kvart né kvein en um sé að ræða dropann sem fylli mælinn. Starfsmaður hjá Endurhæfingunni í Kópavogi staðfesti i samtali við Vísi að Þórði hefði verið ekið á rangan stað. Af þeim sökum var enginn á staðnum til að taka á móti Þórði. Kallað var aftur á bíl frá ferðaþjónustunni sem hafi ekið honum á réttan stað sem ku vera á sömu lóð. Var Þórður hinn hressasti að sögn starfsmannsins og virtist ekki kippa sér upp við uppákomuna enda þekki hann vel til hjá endurhæfingunni. Ekki hefur náðst í Ferðaþjónustu fatlaðra í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.Rætt verður við Bryndísi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tengdar fréttir Allt fór úrskeiðis sem mögulegt var Mál Ólafar Þorbjargar dregur dilk á eftir sér. Lögregla og Reykjavíkurborg gera úttekt á málinu. Bílstjórinn segist ætla að halda áfram að keyra fyrir ferðaþjónustu fatlaðra standi það til boða. 6. febrúar 2015 07:00 Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00 Starfsmönnum Strætó aftur kennt á kerfið bak við ferðaþjónustu fatlaðra Fulltrúar frá hugbúnaðarfyrirtækinu sem þróar kerfið eru staddir hér á landi. 10. febrúar 2015 15:38 Svona týndist stúlkan „Þetta er alveg hrikalega sorglegt atvik,“ segir eigandi fyrirtækisins sem sinnti akstri fyrir ferðaþjónustu fatlaðra í dag þar sem 18 ára þroskaskert stúlka týndist. 4. febrúar 2015 23:46 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
Mikið fatlaður maður var skilinn eftir á röngum stað og án þess að nokkur væri tilbúinn að taka á móti honum. Frá þessu greinir Bryndís Ingibjörg Björnsdóttir, móðir mannsins. Syni hennar, Þórði Guðlaugssyni, var ekið að Endurhæfingunni í Kópavogi í dag af ferðaþjónustu fatlaðra en þangað átti hann ekki að fara. Frammistaða ferðaþjónustunnar hefur verið mikið til umræðu undanfarna viku eftir að þroskaskert stúlka gleymdist í bíl þjónustunnar í sjö tíma í liðinni viku. Var skipuð neyðarstjórn yfir ferðaþjónustu fatlaðra hjá Strætó til að fara yfir málið. Bryndís segir í pósti á Facebook að Þórður hafi sem betur fer verið með síma og hafi þannig getað hringt í hana. Þá hafi starfsmaður haft samband við ferðaþjónustuna þannig að honum verði skutlað á réttan stað. Post by Bryndís Ingibjörg Björnsdóttir. Móðirin segist vera orðin gráti nær. Hún hafi aldrei verið fyrir kvart né kvein en um sé að ræða dropann sem fylli mælinn. Starfsmaður hjá Endurhæfingunni í Kópavogi staðfesti i samtali við Vísi að Þórði hefði verið ekið á rangan stað. Af þeim sökum var enginn á staðnum til að taka á móti Þórði. Kallað var aftur á bíl frá ferðaþjónustunni sem hafi ekið honum á réttan stað sem ku vera á sömu lóð. Var Þórður hinn hressasti að sögn starfsmannsins og virtist ekki kippa sér upp við uppákomuna enda þekki hann vel til hjá endurhæfingunni. Ekki hefur náðst í Ferðaþjónustu fatlaðra í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.Rætt verður við Bryndísi í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Tengdar fréttir Allt fór úrskeiðis sem mögulegt var Mál Ólafar Þorbjargar dregur dilk á eftir sér. Lögregla og Reykjavíkurborg gera úttekt á málinu. Bílstjórinn segist ætla að halda áfram að keyra fyrir ferðaþjónustu fatlaðra standi það til boða. 6. febrúar 2015 07:00 Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00 Starfsmönnum Strætó aftur kennt á kerfið bak við ferðaþjónustu fatlaðra Fulltrúar frá hugbúnaðarfyrirtækinu sem þróar kerfið eru staddir hér á landi. 10. febrúar 2015 15:38 Svona týndist stúlkan „Þetta er alveg hrikalega sorglegt atvik,“ segir eigandi fyrirtækisins sem sinnti akstri fyrir ferðaþjónustu fatlaðra í dag þar sem 18 ára þroskaskert stúlka týndist. 4. febrúar 2015 23:46 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
Allt fór úrskeiðis sem mögulegt var Mál Ólafar Þorbjargar dregur dilk á eftir sér. Lögregla og Reykjavíkurborg gera úttekt á málinu. Bílstjórinn segist ætla að halda áfram að keyra fyrir ferðaþjónustu fatlaðra standi það til boða. 6. febrúar 2015 07:00
Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00
Starfsmönnum Strætó aftur kennt á kerfið bak við ferðaþjónustu fatlaðra Fulltrúar frá hugbúnaðarfyrirtækinu sem þróar kerfið eru staddir hér á landi. 10. febrúar 2015 15:38
Svona týndist stúlkan „Þetta er alveg hrikalega sorglegt atvik,“ segir eigandi fyrirtækisins sem sinnti akstri fyrir ferðaþjónustu fatlaðra í dag þar sem 18 ára þroskaskert stúlka týndist. 4. febrúar 2015 23:46