565 einstök nöfn á Íslandi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. desember 2015 13:34 Flestir Íslendingar bera sama nafn og einhver annar en þó eru nokkur einstök nöfn til. Vísir/Daníel 565 Íslendingar heita einstökum íslenskum nöfnum; það er nöfnum sem aðeins þeir og engin annar heitir. Þetta kemur fram í gögnum frá Hagstofu Íslands sem Vísir hefur borið saman við lista yfir samþykkt íslensk nöfn. Gögnin miða við 1. janúar síðastliðinn.Sjá einnig: Aron og María vinsælust Í morgun birti Hagstofan upplýsingar um algengustu mannanöfnin 1. janúar síðastliðinn en þar kom fram að nöfnin Jón og Guðrún væru algengustu eiginnöfn Íslendinga. Þau hafa verið á toppnum um árabil en flest börn sem fæddust á síðasta ári fengu nöfnin Aron eða Margrét. Á lista yfir óalgengustu eiginnöfnin er meðal annars að finna Analíu og Ásdór, Míríel og Marfríði, Vetrarrós og Vinný. Listinn nær til bæði fyrstu og annarra nafna einstaklinga sem enginn annar heitir, hvorki að fyrsta eða öðru nafni. Mun fleiri Íslendingar, eða 588, heita til að mynda einir einhverju tilteknum nafni sem fyrsta nafn en fleiri bera það sem annað nafn en nöfn þeirra ná ekki inn á listann. Dæmi um það er nafnið Aðalrós en aðeins ein kona ber það sem fyrsta nafn á meðan tvær hafa það sem annað nafn. Þá er bara einn sem heitir Eyberg að fyrsta nafni en 38 sem eru með það sem annað nafn. Ranglega var sagt fyrst þegar fréttin birtist að einstöku nöfnin væru aðeins 370 talsins en villa í samanburði gagna Hagstofunnar og mannanafnaskrár orsakaði það. Hið rétta er að samtals eru einstöku nöfnin 565 og hefur það nú verið leiðrétt. Íslensku einstöku nöfnin eru eftirfarandi:Abela (fyrsta nafn)Addú (fyrsta nafn)Addý (annað nafn)Aðalbjört (fyrsta nafn)Aðalborgar (fyrsta nafn)Aðaldís (fyrsta nafn)Aðalmundur (fyrsta nafn)Aðalsteinunn (fyrsta nafn)Aðalveig (annað nafn)Aðólf (annað nafn)Agnea (fyrsta nafn)Alanta (fyrsta nafn)Aldey (fyrsta nafn)Alfífa (annað nafn)Allý (fyrsta nafn)Analía (fyrsta nafn)Andríana (fyrsta nafn)Angelía (annað nafn)Angi (annað nafn)Anína (fyrsta nafn)Annar (annað nafn)Annelí (fyrsta nafn)Annes (fyrsta nafn)Aríela (fyrsta nafn)Aríus (annað nafn)Arndór (fyrsta nafn)Arnfinna (fyrsta nafn)Arnfreyr (fyrsta nafn)Arnika (fyrsta nafn)Arnleifur (fyrsta nafn)Arnóra (annað nafn)Arnúlfur (fyrsta nafn)Arnþóra (fyrsta nafn)Asía (fyrsta nafn)Atalía (fyrsta nafn)Auðbert (fyrsta nafn)Auðný (fyrsta nafn)Auðrún (fyrsta nafn)Axelma (annað nafn)Álfar (fyrsta nafn)Álfgerður (fyrsta nafn)Álfrós (fyrsta nafn)Árgeir (fyrsta nafn)Ásar (fyrsta nafn)Ásdór (fyrsta nafn)Áskatla (fyrsta nafn)Ásla (annað nafn)Ásmar (fyrsta nafn)Ásný (annað nafn)Ásrós (fyrsta nafn)Ástgerður (fyrsta nafn)Ástheiður (fyrsta nafn)Ástvar (annað nafn)Ástveig (annað nafn)Ástþóra (fyrsta nafn)Baldwin (fyrsta nafn)Bambi (fyrsta nafn)Bassí (annað nafn)Bebba (fyrsta nafn)Begga (annað nafn)Beitir (fyrsta nafn)Benidikta (fyrsta nafn)Beníta (fyrsta nafn)Benta (fyrsta nafn)Bentey (annað nafn)Benvý (annað nafn)Bergfríður (fyrsta nafn)Bergheiður (fyrsta nafn)Berghreinn (fyrsta nafn)Bergjón (fyrsta nafn)Bergsveina (fyrsta nafn)Berni (annað nafn)Bernódía (fyrsta nafn)Betanía (annað nafn)Bjarglind (annað nafn)Bjarngerður (fyrsta nafn)Bjarnólfur (fyrsta nafn)Bjólfur (annað nafn)Björgey (fyrsta nafn)Björghildur (fyrsta nafn)Björgmundur (fyrsta nafn)Blíða (fyrsta nafn)Blín (annað nafn)Bobba (annað nafn)Bogdís (fyrsta nafn)Boghildur (annað nafn)Borgrún (fyrsta nafn)Borgúlfur (fyrsta nafn)Braghildur (fyrsta nafn)Bresi (annað nafn)Brími (fyrsta nafn)Brynmar (fyrsta nafn)Brynný (annað nafn)Burkney (annað nafn)Cæsar (annað nafn)Daggeir (fyrsta nafn)Dagþór (fyrsta nafn)Dalbert (fyrsta nafn)Dalí (fyrsta nafn)Dalli (annað nafn)Daníval (fyrsta nafn)Daríus (annað nafn)Dendý (annað nafn)Deníel (fyrsta nafn)Diljar (annað nafn)Dimma (annað nafn)Díma (fyrsta nafn)Dolli (annað nafn)Dónald (fyrsta nafn)Drauma (annað nafn)Dufþakur (annað nafn)Dúnna (annað nafn)Dynþór (fyrsta nafn)Dýrborg (fyrsta nafn)Eberg (fyrsta nafn)Ebonney (annað nafn)Eðna (fyrsta nafn)Eggrún (fyrsta nafn)Eiðar (annað nafn)Eiðný (fyrsta nafn)Eiðunn (fyrsta nafn)Eikar (fyrsta nafn)Einbjörg (fyrsta nafn)Eindís (fyrsta nafn)Einrún (fyrsta nafn)Eirdís (fyrsta nafn)Eirfinna (fyrsta nafn)Eivör (annað nafn)Elddís (annað nafn)Eldlilja (fyrsta nafn)Eldmar (fyrsta nafn)Eldþóra (fyrsta nafn)Elentínus (fyrsta nafn)Elímar (annað nafn)Elíná (fyrsta nafn)Elíndís (fyrsta nafn)Elíngunnur (fyrsta nafn)Elínheiður (fyrsta nafn)Elínór (fyrsta nafn)Emelína (annað nafn)Emmý (annað nafn)Engiljón (fyrsta nafn)Engilrós (annað nafn)Engla (annað nafn)Eníta (fyrsta nafn)Enóla (fyrsta nafn)Eres (fyrsta nafn)Erlar (annað nafn)Ernestó (fyrsta nafn)Estefan (fyrsta nafn)Eufemía (annað nafn)Evían (annað nafn)Eylín (annað nafn)Eyþrúður (fyrsta nafn)Fanngeir (fyrsta nafn)Fannlaug (fyrsta nafn)Febrún (fyrsta nafn)Fertram (annað nafn)Filipía (annað nafn)Finnlaugur (fyrsta nafn)Finnrós (fyrsta nafn)Fíus (fyrsta nafn)Fjalldís (annað nafn)Fjarki (annað nafn)Fjölvar (fyrsta nafn)Folda (fyrsta nafn)Frár (annað nafn)Fregn (annað nafn)Freymóður (fyrsta nafn)Friðjóna (fyrsta nafn)Friðleif (fyrsta nafn)Friðmundur (fyrsta nafn)Frostrós (annað nafn)Gael (annað nafn)Gefjun (fyrsta nafn)Geirfinna (annað nafn)Geirhjörtur (annað nafn)Geirtryggur (annað nafn)Geisli (fyrsta nafn)Gellir (annað nafn)Georgía (annað nafn)Geri (fyrsta nafn)Gilmar (fyrsta nafn)Gídeon (fyrsta nafn)Gísela (annað nafn)Gíta (fyrsta nafn)Glóbjört (fyrsta nafn)Gneisti (annað nafn)Gnúpur (fyrsta nafn)Gógó (annað nafn)Grein (annað nafn)Greppur (fyrsta nafn)Gret (annað nafn)Grímlaugur (fyrsta nafn)Guðfreður (fyrsta nafn)Guðmey (annað nafn)Guðmon (annað nafn)Guðsteina (fyrsta nafn)Gullbrá (annað nafn)Gunnbjört (fyrsta nafn)Gunndór (fyrsta nafn)Gunnharða (annað nafn)Gunnleif (fyrsta nafn)Gunnlöð (fyrsta nafn)Gunnóli (annað nafn)Gúa (fyrsta nafn)Gytta (annað nafn)Gæfa (annað nafn)Haddi (annað nafn)Hafborg (annað nafn)Hafnar (annað nafn)Hafný (annað nafn)Hafþóra (fyrsta nafn)Hallborg (fyrsta nafn)Hallgunnur (fyrsta nafn)Hallrún (fyrsta nafn)Hallþór (fyrsta nafn)Hansa (annað nafn)Heida (fyrsta nafn)Heiðbert (fyrsta nafn)Heiðbjörg (fyrsta nafn)Heiðlaug (annað nafn)Heiðlindur (fyrsta nafn)Heiðlóa (fyrsta nafn)Heiðmundur (fyrsta nafn)Heisi (annað nafn)Herbjörg (fyrsta nafn)Hergerður (annað nafn)Herleifur (fyrsta nafn)Hildingur (annað nafn)Hildiþór (fyrsta nafn)Himinbjörg (annað nafn)Himinljómi (annað nafn)Himri (fyrsta nafn)Hjörleif (fyrsta nafn)Hjörtþór (fyrsta nafn)Hljómur (annað nafn)Holgeir (fyrsta nafn)Holti (annað nafn)Hóseas (fyrsta nafn)Hrafnfífa (fyrsta nafn)Hrafngerður (fyrsta nafn)Hrafnlaug (fyrsta nafn)Hrollaugur (fyrsta nafn)Hrómundur (annað nafn)Hugberg (annað nafn)Hugbjörg (fyrsta nafn)Hugleikur (annað nafn)Hugó (fyrsta nafn)Hvannar (annað nafn)Hylur (fyrsta nafn)Ilías (fyrsta nafn)Immý (fyrsta nafn)Indíra (fyrsta nafn)Ingey (fyrsta nafn)Ingheiður (fyrsta nafn)Inghildur (annað nafn)Ingibert (fyrsta nafn)Ingibjört (fyrsta nafn)Ingifríður (fyrsta nafn)Ingilín (fyrsta nafn)Ingirós (fyrsta nafn)Ingisól (annað nafn)Ingiveig (fyrsta nafn)Ingmar (annað nafn)Irmelín (fyrsta nafn)Issi (annað nafn)Ígor (annað nafn)Ísdís (annað nafn)Íseldur (fyrsta nafn)Ísgeir (fyrsta nafn)Ísidóra (annað nafn)Íslilja (fyrsta nafn)Ísmar (fyrsta nafn)Jagger (annað nafn)Jakop (fyrsta nafn)Jannika (fyrsta nafn)Jarfi (annað nafn)Jarún (fyrsta nafn)Járngrímur (fyrsta nafn)Jóa (annað nafn)Jóann (fyrsta nafn)Jói (annað nafn)Jómar (fyrsta nafn)Jónar (annað nafn)Jónbjört (fyrsta nafn)Jóngerð (annað nafn)Jónída (annað nafn)Jóra (fyrsta nafn)Júdea (annað nafn)Júlíetta (fyrsta nafn)Júlína (annað nafn)Jörmundur (fyrsta nafn)Jörri (annað nafn)Kakali (annað nafn)Kaktus (annað nafn)Kali (annað nafn)Karkur (fyrsta nafn)Karólín (fyrsta nafn)Kassandra (fyrsta nafn)Kastíel (fyrsta nafn)Katerína (fyrsta nafn)Kathinka (annað nafn)Ketilríður (fyrsta nafn)Kjalvör (fyrsta nafn)Kjói (annað nafn)Kládía (fyrsta nafn)Koggi (annað nafn)Kolgríma (fyrsta nafn)Konstantínus (annað nafn)Kristíanna (fyrsta nafn)Kristlind (fyrsta nafn)Kristþóra (fyrsta nafn)Krumma (fyrsta nafn)Laíla (fyrsta nafn)Lambert (annað nafn)Laufhildur (fyrsta nafn)Laugi (annað nafn)Lárensína (annað nafn)Lárent (annað nafn)Leonóra (fyrsta nafn)Leónóra (fyrsta nafn)Lér (annað nafn)Liljurós (annað nafn)Lingný (fyrsta nafn)Listalín (annað nafn)Lífdís (annað nafn)Línhildur (fyrsta nafn)Lísandra (fyrsta nafn)Ljósálfur (annað nafn)Ljótunn (fyrsta nafn)Ljótur (fyrsta nafn)Lokbrá (annað nafn)Lúðvíka (annað nafn)Lúter (annað nafn)Maggey (annað nafn)Magnheiður (annað nafn)Malika (fyrsta nafn)Manúella (fyrsta nafn)Marfríður (fyrsta nafn)Margunnur (fyrsta nafn)Marheiður (annað nafn)Marijón (annað nafn)Marían (fyrsta nafn)Maríon (fyrsta nafn)Marsa (fyrsta nafn)Marzibil (fyrsta nafn)Marzilíus (annað nafn)Matthía (fyrsta nafn)Mára (annað nafn)Melkíor (fyrsta nafn)Melrakki (annað nafn)Merkúr (annað nafn)Mikaelína (annað nafn)Mildríður (fyrsta nafn)Mías (fyrsta nafn)Míla (fyrsta nafn)Mímósa (annað nafn)Mír (fyrsta nafn)Míríel (fyrsta nafn)Mjalldís (fyrsta nafn)Mjöllnir (annað nafn)Moli (annað nafn)Móa (annað nafn)Mundheiður (fyrsta nafn)Mundhildur (fyrsta nafn)Mýra (fyrsta nafn)Nanný (fyrsta nafn)Náð (annað nafn)Náttmörður (annað nafn)Náttúlfur (fyrsta nafn)Nenna (annað nafn)Nenni (fyrsta nafn)Neptúnus (fyrsta nafn)Nikanor (fyrsta nafn)Nikoletta (fyrsta nafn)Normann (annað nafn)Nóam (annað nafn)Nývarð (fyrsta nafn)Obba (annað nafn)Oddfreyja (fyrsta nafn)Oddfreyr (fyrsta nafn)Oddgerður (fyrsta nafn)Oddhildur (fyrsta nafn)Oddvör (fyrsta nafn)Oddþór (fyrsta nafn)Októvíus (annað nafn)Ollý (annað nafn)Ora (annað nafn)Otkatla (annað nafn)Óda (annað nafn)Óðný (annað nafn)Ómi (annað nafn)Ósa (fyrsta nafn)Parmes (annað nafn)Pálhanna (fyrsta nafn)Pálheiður (fyrsta nafn)Pálhildur (fyrsta nafn)Pálmfríður (fyrsta nafn)Pedró (annað nafn)Petrós (fyrsta nafn)Pía (fyrsta nafn)Pollý (fyrsta nafn)Príor (annað nafn)Randalín (annað nafn)Rannva (fyrsta nafn)Rea (annað nafn)Refur (fyrsta nafn)Reinar (fyrsta nafn)Reynheiður (fyrsta nafn)Ripley (fyrsta nafn)Ríó (annað nafn)Rorí (annað nafn)Róbjörg (annað nafn)Róska (fyrsta nafn)Róslind (fyrsta nafn)Rúbar (fyrsta nafn)Rúbý (fyrsta nafn)Rögnvald (fyrsta nafn)Sandur (annað nafn)Santía (fyrsta nafn)Sefanía (fyrsta nafn)Seimur (fyrsta nafn)Selena (fyrsta nafn)Selka (fyrsta nafn)Senía (fyrsta nafn)Septíma (fyrsta nafn)Sessilía (fyrsta nafn)Sigbert (fyrsta nafn)Sigbjartur (fyrsta nafn)Sigdóra (fyrsta nafn)Sigfreður (annað nafn)Sigmann (fyrsta nafn)Sigmunda (fyrsta nafn)Signhildur (fyrsta nafn)Sigri (fyrsta nafn)Sigtýr (fyrsta nafn)Sigurhildur (fyrsta nafn)Sigurlogi (fyrsta nafn)Sigurnanna (annað nafn)Sigurnýas (annað nafn)Sigurnýjas (annað nafn)Siguroddur (fyrsta nafn)Silfrún (fyrsta nafn)Silli (fyrsta nafn)Sirra (fyrsta nafn)Sía (annað nafn)Sírnir (annað nafn)Skuld (annað nafn)Skúta (annað nafn)Skær (fyrsta nafn)Snjáka (annað nafn)Snjófríður (fyrsta nafn)Snjóki (annað nafn)Snæbjartur (annað nafn)Snæringur (fyrsta nafn)Soffanías (annað nafn)Sólín (annað nafn)Sólvin (annað nafn)Sólvör (annað nafn)Sónata (fyrsta nafn)Spartakus (annað nafn)Sporði (annað nafn)Stapi (annað nafn)Steinbergur (fyrsta nafn)Steinbjörg (fyrsta nafn)Steinborg (fyrsta nafn)Steinkell (fyrsta nafn)Steinmann (annað nafn)Steinmóður (fyrsta nafn)Steinrós (fyrsta nafn)Stígheiður (fyrsta nafn)Sturri (annað nafn)Styrbjörn (fyrsta nafn)Sunniva (fyrsta nafn)Svali (fyrsta nafn)Svangeir (fyrsta nafn)Svanmundur (annað nafn)Svanþrúður (annað nafn)Sveinbjartur (fyrsta nafn)Sveinrós (fyrsta nafn)Sveinveig (fyrsta nafn)Sylva (annað nafn)Sæbjört (fyrsta nafn)Sæborg (fyrsta nafn)Sæi (annað nafn)Sælaug (fyrsta nafn)Sælaugur (fyrsta nafn)Sölvar (fyrsta nafn)Tarfur (annað nafn)Teresía (annað nafn)Tirsa (fyrsta nafn)Tía (annað nafn)Tími (annað nafn)Tímoteus (annað nafn)Tímóteus (annað nafn)Tístran (fyrsta nafn)Tonni (annað nafn)Tóbý (fyrsta nafn)Tói (annað nafn)Tóka (annað nafn)Tóki (annað nafn)Tór (annað nafn)Tóta (fyrsta nafn)Tristana (fyrsta nafn)Trú (annað nafn)Tumas (annað nafn)Týra (annað nafn)Undína (fyrsta nafn)Úlfa (fyrsta nafn)Úlfey (fyrsta nafn)Úlfljótur (fyrsta nafn)Úlftýr (fyrsta nafn)Úranus (fyrsta nafn)Vagnbjörg (fyrsta nafn)Vagnfríður (fyrsta nafn)Vakur (fyrsta nafn)Valbergur (annað nafn)Valbjörk (fyrsta nafn)Valka (fyrsta nafn)Valþrúður (annað nafn)Varða (annað nafn)Vápni (annað nafn)Vestar (annað nafn)Vetrarrós (annað nafn)Vébjörg (annað nafn)Végeir (fyrsta nafn)Vibeka (annað nafn)Vigný (fyrsta nafn)Vilbjörn (annað nafn)Vilbrandur (fyrsta nafn)Vinbjörg (fyrsta nafn)Vindar (annað nafn)Vinný (fyrsta nafn)Vinsý (annað nafn)Vígmundur (fyrsta nafn)Víóla (fyrsta nafn)Voney (annað nafn)Vöttur (fyrsta nafn)Ylfur (fyrsta nafn)Yrkill (annað nafn)Ýja (annað nafn)Zakaría (fyrsta nafn)Zóphanías (annað nafn)Þangbrandur (fyrsta nafn)Þeba (fyrsta nafn)Þeódís (fyrsta nafn)Þeódóra (fyrsta nafn)Þinur (annað nafn)Þjálfi (annað nafn)Þjóðann (fyrsta nafn)Þjóðólfur (fyrsta nafn)Þjóðrekur (fyrsta nafn)Þollý (fyrsta nafn)Þorlaugur (fyrsta nafn)Þorstína (fyrsta nafn)Þórgunna (fyrsta nafn)Þóri (fyrsta nafn)Þórlaugur (fyrsta nafn)Þórvör (fyrsta nafn)Þórörn (annað nafn)Þróttur (annað nafn)Ævör (fyrsta nafn)Örbrún (fyrsta nafn)Öxar (fyrsta nafn) Tengdar fréttir Aron og Margrét vinsælust Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. 21. desember 2015 10:17 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
565 Íslendingar heita einstökum íslenskum nöfnum; það er nöfnum sem aðeins þeir og engin annar heitir. Þetta kemur fram í gögnum frá Hagstofu Íslands sem Vísir hefur borið saman við lista yfir samþykkt íslensk nöfn. Gögnin miða við 1. janúar síðastliðinn.Sjá einnig: Aron og María vinsælust Í morgun birti Hagstofan upplýsingar um algengustu mannanöfnin 1. janúar síðastliðinn en þar kom fram að nöfnin Jón og Guðrún væru algengustu eiginnöfn Íslendinga. Þau hafa verið á toppnum um árabil en flest börn sem fæddust á síðasta ári fengu nöfnin Aron eða Margrét. Á lista yfir óalgengustu eiginnöfnin er meðal annars að finna Analíu og Ásdór, Míríel og Marfríði, Vetrarrós og Vinný. Listinn nær til bæði fyrstu og annarra nafna einstaklinga sem enginn annar heitir, hvorki að fyrsta eða öðru nafni. Mun fleiri Íslendingar, eða 588, heita til að mynda einir einhverju tilteknum nafni sem fyrsta nafn en fleiri bera það sem annað nafn en nöfn þeirra ná ekki inn á listann. Dæmi um það er nafnið Aðalrós en aðeins ein kona ber það sem fyrsta nafn á meðan tvær hafa það sem annað nafn. Þá er bara einn sem heitir Eyberg að fyrsta nafni en 38 sem eru með það sem annað nafn. Ranglega var sagt fyrst þegar fréttin birtist að einstöku nöfnin væru aðeins 370 talsins en villa í samanburði gagna Hagstofunnar og mannanafnaskrár orsakaði það. Hið rétta er að samtals eru einstöku nöfnin 565 og hefur það nú verið leiðrétt. Íslensku einstöku nöfnin eru eftirfarandi:Abela (fyrsta nafn)Addú (fyrsta nafn)Addý (annað nafn)Aðalbjört (fyrsta nafn)Aðalborgar (fyrsta nafn)Aðaldís (fyrsta nafn)Aðalmundur (fyrsta nafn)Aðalsteinunn (fyrsta nafn)Aðalveig (annað nafn)Aðólf (annað nafn)Agnea (fyrsta nafn)Alanta (fyrsta nafn)Aldey (fyrsta nafn)Alfífa (annað nafn)Allý (fyrsta nafn)Analía (fyrsta nafn)Andríana (fyrsta nafn)Angelía (annað nafn)Angi (annað nafn)Anína (fyrsta nafn)Annar (annað nafn)Annelí (fyrsta nafn)Annes (fyrsta nafn)Aríela (fyrsta nafn)Aríus (annað nafn)Arndór (fyrsta nafn)Arnfinna (fyrsta nafn)Arnfreyr (fyrsta nafn)Arnika (fyrsta nafn)Arnleifur (fyrsta nafn)Arnóra (annað nafn)Arnúlfur (fyrsta nafn)Arnþóra (fyrsta nafn)Asía (fyrsta nafn)Atalía (fyrsta nafn)Auðbert (fyrsta nafn)Auðný (fyrsta nafn)Auðrún (fyrsta nafn)Axelma (annað nafn)Álfar (fyrsta nafn)Álfgerður (fyrsta nafn)Álfrós (fyrsta nafn)Árgeir (fyrsta nafn)Ásar (fyrsta nafn)Ásdór (fyrsta nafn)Áskatla (fyrsta nafn)Ásla (annað nafn)Ásmar (fyrsta nafn)Ásný (annað nafn)Ásrós (fyrsta nafn)Ástgerður (fyrsta nafn)Ástheiður (fyrsta nafn)Ástvar (annað nafn)Ástveig (annað nafn)Ástþóra (fyrsta nafn)Baldwin (fyrsta nafn)Bambi (fyrsta nafn)Bassí (annað nafn)Bebba (fyrsta nafn)Begga (annað nafn)Beitir (fyrsta nafn)Benidikta (fyrsta nafn)Beníta (fyrsta nafn)Benta (fyrsta nafn)Bentey (annað nafn)Benvý (annað nafn)Bergfríður (fyrsta nafn)Bergheiður (fyrsta nafn)Berghreinn (fyrsta nafn)Bergjón (fyrsta nafn)Bergsveina (fyrsta nafn)Berni (annað nafn)Bernódía (fyrsta nafn)Betanía (annað nafn)Bjarglind (annað nafn)Bjarngerður (fyrsta nafn)Bjarnólfur (fyrsta nafn)Bjólfur (annað nafn)Björgey (fyrsta nafn)Björghildur (fyrsta nafn)Björgmundur (fyrsta nafn)Blíða (fyrsta nafn)Blín (annað nafn)Bobba (annað nafn)Bogdís (fyrsta nafn)Boghildur (annað nafn)Borgrún (fyrsta nafn)Borgúlfur (fyrsta nafn)Braghildur (fyrsta nafn)Bresi (annað nafn)Brími (fyrsta nafn)Brynmar (fyrsta nafn)Brynný (annað nafn)Burkney (annað nafn)Cæsar (annað nafn)Daggeir (fyrsta nafn)Dagþór (fyrsta nafn)Dalbert (fyrsta nafn)Dalí (fyrsta nafn)Dalli (annað nafn)Daníval (fyrsta nafn)Daríus (annað nafn)Dendý (annað nafn)Deníel (fyrsta nafn)Diljar (annað nafn)Dimma (annað nafn)Díma (fyrsta nafn)Dolli (annað nafn)Dónald (fyrsta nafn)Drauma (annað nafn)Dufþakur (annað nafn)Dúnna (annað nafn)Dynþór (fyrsta nafn)Dýrborg (fyrsta nafn)Eberg (fyrsta nafn)Ebonney (annað nafn)Eðna (fyrsta nafn)Eggrún (fyrsta nafn)Eiðar (annað nafn)Eiðný (fyrsta nafn)Eiðunn (fyrsta nafn)Eikar (fyrsta nafn)Einbjörg (fyrsta nafn)Eindís (fyrsta nafn)Einrún (fyrsta nafn)Eirdís (fyrsta nafn)Eirfinna (fyrsta nafn)Eivör (annað nafn)Elddís (annað nafn)Eldlilja (fyrsta nafn)Eldmar (fyrsta nafn)Eldþóra (fyrsta nafn)Elentínus (fyrsta nafn)Elímar (annað nafn)Elíná (fyrsta nafn)Elíndís (fyrsta nafn)Elíngunnur (fyrsta nafn)Elínheiður (fyrsta nafn)Elínór (fyrsta nafn)Emelína (annað nafn)Emmý (annað nafn)Engiljón (fyrsta nafn)Engilrós (annað nafn)Engla (annað nafn)Eníta (fyrsta nafn)Enóla (fyrsta nafn)Eres (fyrsta nafn)Erlar (annað nafn)Ernestó (fyrsta nafn)Estefan (fyrsta nafn)Eufemía (annað nafn)Evían (annað nafn)Eylín (annað nafn)Eyþrúður (fyrsta nafn)Fanngeir (fyrsta nafn)Fannlaug (fyrsta nafn)Febrún (fyrsta nafn)Fertram (annað nafn)Filipía (annað nafn)Finnlaugur (fyrsta nafn)Finnrós (fyrsta nafn)Fíus (fyrsta nafn)Fjalldís (annað nafn)Fjarki (annað nafn)Fjölvar (fyrsta nafn)Folda (fyrsta nafn)Frár (annað nafn)Fregn (annað nafn)Freymóður (fyrsta nafn)Friðjóna (fyrsta nafn)Friðleif (fyrsta nafn)Friðmundur (fyrsta nafn)Frostrós (annað nafn)Gael (annað nafn)Gefjun (fyrsta nafn)Geirfinna (annað nafn)Geirhjörtur (annað nafn)Geirtryggur (annað nafn)Geisli (fyrsta nafn)Gellir (annað nafn)Georgía (annað nafn)Geri (fyrsta nafn)Gilmar (fyrsta nafn)Gídeon (fyrsta nafn)Gísela (annað nafn)Gíta (fyrsta nafn)Glóbjört (fyrsta nafn)Gneisti (annað nafn)Gnúpur (fyrsta nafn)Gógó (annað nafn)Grein (annað nafn)Greppur (fyrsta nafn)Gret (annað nafn)Grímlaugur (fyrsta nafn)Guðfreður (fyrsta nafn)Guðmey (annað nafn)Guðmon (annað nafn)Guðsteina (fyrsta nafn)Gullbrá (annað nafn)Gunnbjört (fyrsta nafn)Gunndór (fyrsta nafn)Gunnharða (annað nafn)Gunnleif (fyrsta nafn)Gunnlöð (fyrsta nafn)Gunnóli (annað nafn)Gúa (fyrsta nafn)Gytta (annað nafn)Gæfa (annað nafn)Haddi (annað nafn)Hafborg (annað nafn)Hafnar (annað nafn)Hafný (annað nafn)Hafþóra (fyrsta nafn)Hallborg (fyrsta nafn)Hallgunnur (fyrsta nafn)Hallrún (fyrsta nafn)Hallþór (fyrsta nafn)Hansa (annað nafn)Heida (fyrsta nafn)Heiðbert (fyrsta nafn)Heiðbjörg (fyrsta nafn)Heiðlaug (annað nafn)Heiðlindur (fyrsta nafn)Heiðlóa (fyrsta nafn)Heiðmundur (fyrsta nafn)Heisi (annað nafn)Herbjörg (fyrsta nafn)Hergerður (annað nafn)Herleifur (fyrsta nafn)Hildingur (annað nafn)Hildiþór (fyrsta nafn)Himinbjörg (annað nafn)Himinljómi (annað nafn)Himri (fyrsta nafn)Hjörleif (fyrsta nafn)Hjörtþór (fyrsta nafn)Hljómur (annað nafn)Holgeir (fyrsta nafn)Holti (annað nafn)Hóseas (fyrsta nafn)Hrafnfífa (fyrsta nafn)Hrafngerður (fyrsta nafn)Hrafnlaug (fyrsta nafn)Hrollaugur (fyrsta nafn)Hrómundur (annað nafn)Hugberg (annað nafn)Hugbjörg (fyrsta nafn)Hugleikur (annað nafn)Hugó (fyrsta nafn)Hvannar (annað nafn)Hylur (fyrsta nafn)Ilías (fyrsta nafn)Immý (fyrsta nafn)Indíra (fyrsta nafn)Ingey (fyrsta nafn)Ingheiður (fyrsta nafn)Inghildur (annað nafn)Ingibert (fyrsta nafn)Ingibjört (fyrsta nafn)Ingifríður (fyrsta nafn)Ingilín (fyrsta nafn)Ingirós (fyrsta nafn)Ingisól (annað nafn)Ingiveig (fyrsta nafn)Ingmar (annað nafn)Irmelín (fyrsta nafn)Issi (annað nafn)Ígor (annað nafn)Ísdís (annað nafn)Íseldur (fyrsta nafn)Ísgeir (fyrsta nafn)Ísidóra (annað nafn)Íslilja (fyrsta nafn)Ísmar (fyrsta nafn)Jagger (annað nafn)Jakop (fyrsta nafn)Jannika (fyrsta nafn)Jarfi (annað nafn)Jarún (fyrsta nafn)Járngrímur (fyrsta nafn)Jóa (annað nafn)Jóann (fyrsta nafn)Jói (annað nafn)Jómar (fyrsta nafn)Jónar (annað nafn)Jónbjört (fyrsta nafn)Jóngerð (annað nafn)Jónída (annað nafn)Jóra (fyrsta nafn)Júdea (annað nafn)Júlíetta (fyrsta nafn)Júlína (annað nafn)Jörmundur (fyrsta nafn)Jörri (annað nafn)Kakali (annað nafn)Kaktus (annað nafn)Kali (annað nafn)Karkur (fyrsta nafn)Karólín (fyrsta nafn)Kassandra (fyrsta nafn)Kastíel (fyrsta nafn)Katerína (fyrsta nafn)Kathinka (annað nafn)Ketilríður (fyrsta nafn)Kjalvör (fyrsta nafn)Kjói (annað nafn)Kládía (fyrsta nafn)Koggi (annað nafn)Kolgríma (fyrsta nafn)Konstantínus (annað nafn)Kristíanna (fyrsta nafn)Kristlind (fyrsta nafn)Kristþóra (fyrsta nafn)Krumma (fyrsta nafn)Laíla (fyrsta nafn)Lambert (annað nafn)Laufhildur (fyrsta nafn)Laugi (annað nafn)Lárensína (annað nafn)Lárent (annað nafn)Leonóra (fyrsta nafn)Leónóra (fyrsta nafn)Lér (annað nafn)Liljurós (annað nafn)Lingný (fyrsta nafn)Listalín (annað nafn)Lífdís (annað nafn)Línhildur (fyrsta nafn)Lísandra (fyrsta nafn)Ljósálfur (annað nafn)Ljótunn (fyrsta nafn)Ljótur (fyrsta nafn)Lokbrá (annað nafn)Lúðvíka (annað nafn)Lúter (annað nafn)Maggey (annað nafn)Magnheiður (annað nafn)Malika (fyrsta nafn)Manúella (fyrsta nafn)Marfríður (fyrsta nafn)Margunnur (fyrsta nafn)Marheiður (annað nafn)Marijón (annað nafn)Marían (fyrsta nafn)Maríon (fyrsta nafn)Marsa (fyrsta nafn)Marzibil (fyrsta nafn)Marzilíus (annað nafn)Matthía (fyrsta nafn)Mára (annað nafn)Melkíor (fyrsta nafn)Melrakki (annað nafn)Merkúr (annað nafn)Mikaelína (annað nafn)Mildríður (fyrsta nafn)Mías (fyrsta nafn)Míla (fyrsta nafn)Mímósa (annað nafn)Mír (fyrsta nafn)Míríel (fyrsta nafn)Mjalldís (fyrsta nafn)Mjöllnir (annað nafn)Moli (annað nafn)Móa (annað nafn)Mundheiður (fyrsta nafn)Mundhildur (fyrsta nafn)Mýra (fyrsta nafn)Nanný (fyrsta nafn)Náð (annað nafn)Náttmörður (annað nafn)Náttúlfur (fyrsta nafn)Nenna (annað nafn)Nenni (fyrsta nafn)Neptúnus (fyrsta nafn)Nikanor (fyrsta nafn)Nikoletta (fyrsta nafn)Normann (annað nafn)Nóam (annað nafn)Nývarð (fyrsta nafn)Obba (annað nafn)Oddfreyja (fyrsta nafn)Oddfreyr (fyrsta nafn)Oddgerður (fyrsta nafn)Oddhildur (fyrsta nafn)Oddvör (fyrsta nafn)Oddþór (fyrsta nafn)Októvíus (annað nafn)Ollý (annað nafn)Ora (annað nafn)Otkatla (annað nafn)Óda (annað nafn)Óðný (annað nafn)Ómi (annað nafn)Ósa (fyrsta nafn)Parmes (annað nafn)Pálhanna (fyrsta nafn)Pálheiður (fyrsta nafn)Pálhildur (fyrsta nafn)Pálmfríður (fyrsta nafn)Pedró (annað nafn)Petrós (fyrsta nafn)Pía (fyrsta nafn)Pollý (fyrsta nafn)Príor (annað nafn)Randalín (annað nafn)Rannva (fyrsta nafn)Rea (annað nafn)Refur (fyrsta nafn)Reinar (fyrsta nafn)Reynheiður (fyrsta nafn)Ripley (fyrsta nafn)Ríó (annað nafn)Rorí (annað nafn)Róbjörg (annað nafn)Róska (fyrsta nafn)Róslind (fyrsta nafn)Rúbar (fyrsta nafn)Rúbý (fyrsta nafn)Rögnvald (fyrsta nafn)Sandur (annað nafn)Santía (fyrsta nafn)Sefanía (fyrsta nafn)Seimur (fyrsta nafn)Selena (fyrsta nafn)Selka (fyrsta nafn)Senía (fyrsta nafn)Septíma (fyrsta nafn)Sessilía (fyrsta nafn)Sigbert (fyrsta nafn)Sigbjartur (fyrsta nafn)Sigdóra (fyrsta nafn)Sigfreður (annað nafn)Sigmann (fyrsta nafn)Sigmunda (fyrsta nafn)Signhildur (fyrsta nafn)Sigri (fyrsta nafn)Sigtýr (fyrsta nafn)Sigurhildur (fyrsta nafn)Sigurlogi (fyrsta nafn)Sigurnanna (annað nafn)Sigurnýas (annað nafn)Sigurnýjas (annað nafn)Siguroddur (fyrsta nafn)Silfrún (fyrsta nafn)Silli (fyrsta nafn)Sirra (fyrsta nafn)Sía (annað nafn)Sírnir (annað nafn)Skuld (annað nafn)Skúta (annað nafn)Skær (fyrsta nafn)Snjáka (annað nafn)Snjófríður (fyrsta nafn)Snjóki (annað nafn)Snæbjartur (annað nafn)Snæringur (fyrsta nafn)Soffanías (annað nafn)Sólín (annað nafn)Sólvin (annað nafn)Sólvör (annað nafn)Sónata (fyrsta nafn)Spartakus (annað nafn)Sporði (annað nafn)Stapi (annað nafn)Steinbergur (fyrsta nafn)Steinbjörg (fyrsta nafn)Steinborg (fyrsta nafn)Steinkell (fyrsta nafn)Steinmann (annað nafn)Steinmóður (fyrsta nafn)Steinrós (fyrsta nafn)Stígheiður (fyrsta nafn)Sturri (annað nafn)Styrbjörn (fyrsta nafn)Sunniva (fyrsta nafn)Svali (fyrsta nafn)Svangeir (fyrsta nafn)Svanmundur (annað nafn)Svanþrúður (annað nafn)Sveinbjartur (fyrsta nafn)Sveinrós (fyrsta nafn)Sveinveig (fyrsta nafn)Sylva (annað nafn)Sæbjört (fyrsta nafn)Sæborg (fyrsta nafn)Sæi (annað nafn)Sælaug (fyrsta nafn)Sælaugur (fyrsta nafn)Sölvar (fyrsta nafn)Tarfur (annað nafn)Teresía (annað nafn)Tirsa (fyrsta nafn)Tía (annað nafn)Tími (annað nafn)Tímoteus (annað nafn)Tímóteus (annað nafn)Tístran (fyrsta nafn)Tonni (annað nafn)Tóbý (fyrsta nafn)Tói (annað nafn)Tóka (annað nafn)Tóki (annað nafn)Tór (annað nafn)Tóta (fyrsta nafn)Tristana (fyrsta nafn)Trú (annað nafn)Tumas (annað nafn)Týra (annað nafn)Undína (fyrsta nafn)Úlfa (fyrsta nafn)Úlfey (fyrsta nafn)Úlfljótur (fyrsta nafn)Úlftýr (fyrsta nafn)Úranus (fyrsta nafn)Vagnbjörg (fyrsta nafn)Vagnfríður (fyrsta nafn)Vakur (fyrsta nafn)Valbergur (annað nafn)Valbjörk (fyrsta nafn)Valka (fyrsta nafn)Valþrúður (annað nafn)Varða (annað nafn)Vápni (annað nafn)Vestar (annað nafn)Vetrarrós (annað nafn)Vébjörg (annað nafn)Végeir (fyrsta nafn)Vibeka (annað nafn)Vigný (fyrsta nafn)Vilbjörn (annað nafn)Vilbrandur (fyrsta nafn)Vinbjörg (fyrsta nafn)Vindar (annað nafn)Vinný (fyrsta nafn)Vinsý (annað nafn)Vígmundur (fyrsta nafn)Víóla (fyrsta nafn)Voney (annað nafn)Vöttur (fyrsta nafn)Ylfur (fyrsta nafn)Yrkill (annað nafn)Ýja (annað nafn)Zakaría (fyrsta nafn)Zóphanías (annað nafn)Þangbrandur (fyrsta nafn)Þeba (fyrsta nafn)Þeódís (fyrsta nafn)Þeódóra (fyrsta nafn)Þinur (annað nafn)Þjálfi (annað nafn)Þjóðann (fyrsta nafn)Þjóðólfur (fyrsta nafn)Þjóðrekur (fyrsta nafn)Þollý (fyrsta nafn)Þorlaugur (fyrsta nafn)Þorstína (fyrsta nafn)Þórgunna (fyrsta nafn)Þóri (fyrsta nafn)Þórlaugur (fyrsta nafn)Þórvör (fyrsta nafn)Þórörn (annað nafn)Þróttur (annað nafn)Ævör (fyrsta nafn)Örbrún (fyrsta nafn)Öxar (fyrsta nafn)
Tengdar fréttir Aron og Margrét vinsælust Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. 21. desember 2015 10:17 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Aron og Margrét vinsælust Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. 21. desember 2015 10:17