Leit fram haldið af fullum þunga í fyrramálið Kjartan Hreinn Njálsson og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 26. desember 2015 19:53 Umfangsmikil leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá í nótt hefur engan árangur borið. Um hundrað og tuttugu björgunarsveitarmenn og lögreglumenn hafa tekið þátt í leitinni. Formaður Björgunarfélags Árborgar segir aðstæður erfiðar við bakka Ölfusár en leitarmenn hafa notað dróna og leitarhunda við leitina í dag. Leit hófst á þriðja tímanum í nótt en þó tóku um fjörutíu manns þátt í henni. Grunur leikur á að maðurinn hafi fallið í ánna en bíll hans fannst skammt frá Selfosskirkju. Þegar birti til í morgun var aukinn þungi færður í leitina. Liðsstyrkur barst frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu og þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til. Þrátt fyrir sæmileg veðurskilyrði eru aðstæður við Ölfusá erfiðar. Áin er ísilögð og aðstæður til siglinga erfiðar. Þannig hefur þyrla Landhelgisgæslunnar reynst mikil, sem og önnur minni flygildi en leitarmenn hafa notað dróna við leitina í dag. Tryggvi Hjörtur Oddsson, formaður Björgunarfélags Árborgar, segir að leitarmenn nýti í raun allar bjargir sem hægt er að nýta. Til að átta sig á reki í þessari vatnsmestu á Ísland köstuðu leitarmenn brúðu í ánna sem þyrla Landhelgisgæslunnar fylgdi eftir. „Þó veðrið sé okkur hliðhollt í dag þá er Ölfusáin köld og mikill ís í henni sem gerir aðstæður til leitar mjög erfiðar. Við settum dúkku út þar sem við teljum að maðurinn hafi farið út í ánna og létum hana reka niður og fylgdumst með henni þá til að átta okkur á því bæði hvert hana myndi reka og hraðanum á henni,“ segir Tryggvi. Lögregla og leitarmenn funduðu síðdegis í dag um framhaldið. Dregið verður úr leitinni í kvöld og áin vöktuð í nótt. Gert er ráð fyrir að fullur þungi verður settur í leitina í fyrramálið. Tengdar fréttir Aukinn þungi færður í leitina Aukinn þungi hefur verið færður í leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá á Selfossi í nótt. 26. desember 2015 12:53 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Umfangsmikil leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá í nótt hefur engan árangur borið. Um hundrað og tuttugu björgunarsveitarmenn og lögreglumenn hafa tekið þátt í leitinni. Formaður Björgunarfélags Árborgar segir aðstæður erfiðar við bakka Ölfusár en leitarmenn hafa notað dróna og leitarhunda við leitina í dag. Leit hófst á þriðja tímanum í nótt en þó tóku um fjörutíu manns þátt í henni. Grunur leikur á að maðurinn hafi fallið í ánna en bíll hans fannst skammt frá Selfosskirkju. Þegar birti til í morgun var aukinn þungi færður í leitina. Liðsstyrkur barst frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu og þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til. Þrátt fyrir sæmileg veðurskilyrði eru aðstæður við Ölfusá erfiðar. Áin er ísilögð og aðstæður til siglinga erfiðar. Þannig hefur þyrla Landhelgisgæslunnar reynst mikil, sem og önnur minni flygildi en leitarmenn hafa notað dróna við leitina í dag. Tryggvi Hjörtur Oddsson, formaður Björgunarfélags Árborgar, segir að leitarmenn nýti í raun allar bjargir sem hægt er að nýta. Til að átta sig á reki í þessari vatnsmestu á Ísland köstuðu leitarmenn brúðu í ánna sem þyrla Landhelgisgæslunnar fylgdi eftir. „Þó veðrið sé okkur hliðhollt í dag þá er Ölfusáin köld og mikill ís í henni sem gerir aðstæður til leitar mjög erfiðar. Við settum dúkku út þar sem við teljum að maðurinn hafi farið út í ánna og létum hana reka niður og fylgdumst með henni þá til að átta okkur á því bæði hvert hana myndi reka og hraðanum á henni,“ segir Tryggvi. Lögregla og leitarmenn funduðu síðdegis í dag um framhaldið. Dregið verður úr leitinni í kvöld og áin vöktuð í nótt. Gert er ráð fyrir að fullur þungi verður settur í leitina í fyrramálið.
Tengdar fréttir Aukinn þungi færður í leitina Aukinn þungi hefur verið færður í leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá á Selfossi í nótt. 26. desember 2015 12:53 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Aukinn þungi færður í leitina Aukinn þungi hefur verið færður í leit að manni sem talið er að hafi fallið í Ölfusá á Selfossi í nótt. 26. desember 2015 12:53