Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2015 13:02 Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld og því geta þessir krakkar haldið áfram snjókarlagerð þegar þau koma heim úr skólanum. Vísir/Vilhelm Vindurinn virðist vera farinn úr veðrinu en óveðrið sem Veðurstofan og lögregluembætti höfðu varað við virðist vera búið að ná hámarki. Lögreglan hefur þakkað fólki fyrir að fara að fyrirmælum og fara ekki út í umferðina á illa búnum bílum eða að óþörfu.Þessir krakkar létu veðrið ekki á sig fá.Vísir/Vilhelm„Það er aðeins farið að lægja á Suðurnesjunum og Reykjanesbraut annars er hann heldur farinn að bæta í fyrir norðan og austan,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Þetta er svona úrkomusvæðið sem er að fara yfir Norðausturlandið í dag með þessum hvelli.“ Þó að vindinn sé farinn að lægja á Suðvesturhorni landsins má enn gera ráð fyrir að snjór falli á svæðinu fram á kvöld. Mokstur hefur hins vegar gengið vel, þar sem tiltölulega lítið hefur verið um fasta bíla á stofnbrautum, og er ekki að gera ráð fyrir öðru en að umferð gangi vel seinni partinn. „Þetta kemur við í öllum landshlutum og þó það sé búið að lægja hérna á Suðvesturlandi mun áfram snjóa og bæta í snjókomuna ef eitthvað er,“ segir Þorsteinn Veður Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Sjá meira
Vindurinn virðist vera farinn úr veðrinu en óveðrið sem Veðurstofan og lögregluembætti höfðu varað við virðist vera búið að ná hámarki. Lögreglan hefur þakkað fólki fyrir að fara að fyrirmælum og fara ekki út í umferðina á illa búnum bílum eða að óþörfu.Þessir krakkar létu veðrið ekki á sig fá.Vísir/Vilhelm„Það er aðeins farið að lægja á Suðurnesjunum og Reykjanesbraut annars er hann heldur farinn að bæta í fyrir norðan og austan,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Þetta er svona úrkomusvæðið sem er að fara yfir Norðausturlandið í dag með þessum hvelli.“ Þó að vindinn sé farinn að lægja á Suðvesturhorni landsins má enn gera ráð fyrir að snjór falli á svæðinu fram á kvöld. Mokstur hefur hins vegar gengið vel, þar sem tiltölulega lítið hefur verið um fasta bíla á stofnbrautum, og er ekki að gera ráð fyrir öðru en að umferð gangi vel seinni partinn. „Þetta kemur við í öllum landshlutum og þó það sé búið að lægja hérna á Suðvesturlandi mun áfram snjóa og bæta í snjókomuna ef eitthvað er,“ segir Þorsteinn
Veður Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent