Efnahags- og viðskiptanefnd vill fella niður tolla á dömubindi og snakk Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. desember 2015 22:36 Frosti Sigurjónsson er formaður Efnahags- og viðskiptanefndar. vísir/anton Tollar á dömubindi, tíðatappar og snakk verða felldir niður um næstu áramót ef meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis fær sínu framgengt. Meirihlutinn leggur til í nefndaráliti sínu við fjárlög næsta árs að tollar á fjölmargar vörur verði felldir niður um næstkomandi áramót. Þar kemur einnig fram að um 72 prósent allra vörunúmera í Vínbúðunum muni lækka vegna skattabreytinga. Álitið, sem birtist á vef Alþingis undir kvöld, byggir nefndin meðal annars á þeirri gagnrýni sem hefur borið á vegna skattlagningar ríkisins á dömubindi og tíðatappa.Sjá einnig: „Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Þá gagnrýni segir meirihlutinn eiga rétt á sér – „og því er lagt til að tollar á vörur sem falla undir tollskrárnúmerið 9619.0012 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.“ eins og það er orðað í nefndarálitinu. Þá leggur meirihlutinn einnig til að tollar á snakk verði felldir niður en þeir hafa verið 59 prósent - sem nefndinni þykja „afar háa tolla.“„Í því samhengi var bent á að gert væri ráð fyrir að fella niður tolla á unnar landbúnaðarvörur samkvæmt nýlegum samningum Íslands og Evrópusambandsins á sviði tollamála. Af þeim sökum og þar sem þessar vörur falla almennt utan sviðs fríverslunarsamninga leggur meiri hlutinn til að tollar á vörum sem falla undir tollskrárnúmerið 2005.2003 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.” Að sama skapi kemur fram í álitinu að með lækkun áfengisgjaldsins muni 1.943 vörunúmer af 2.668 hjá ÁTVR lækka í verði. Það gera um 72 prósent vörunúmera. Það má rekja til þess að áfengi var fært í lægra virðisaukaskattþrep, úr 24 prósentum niður í 11. Með því mun léttvín og kassavín hækka í verði en dýrara vín lækka, sem og sterkt vín. Mesta verðhækkunin er tæp 8 prósent en mesta lækkunin er 13 prósent. Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Tollar á dömubindi, tíðatappar og snakk verða felldir niður um næstu áramót ef meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis fær sínu framgengt. Meirihlutinn leggur til í nefndaráliti sínu við fjárlög næsta árs að tollar á fjölmargar vörur verði felldir niður um næstkomandi áramót. Þar kemur einnig fram að um 72 prósent allra vörunúmera í Vínbúðunum muni lækka vegna skattabreytinga. Álitið, sem birtist á vef Alþingis undir kvöld, byggir nefndin meðal annars á þeirri gagnrýni sem hefur borið á vegna skattlagningar ríkisins á dömubindi og tíðatappa.Sjá einnig: „Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Þá gagnrýni segir meirihlutinn eiga rétt á sér – „og því er lagt til að tollar á vörur sem falla undir tollskrárnúmerið 9619.0012 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.“ eins og það er orðað í nefndarálitinu. Þá leggur meirihlutinn einnig til að tollar á snakk verði felldir niður en þeir hafa verið 59 prósent - sem nefndinni þykja „afar háa tolla.“„Í því samhengi var bent á að gert væri ráð fyrir að fella niður tolla á unnar landbúnaðarvörur samkvæmt nýlegum samningum Íslands og Evrópusambandsins á sviði tollamála. Af þeim sökum og þar sem þessar vörur falla almennt utan sviðs fríverslunarsamninga leggur meiri hlutinn til að tollar á vörum sem falla undir tollskrárnúmerið 2005.2003 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.” Að sama skapi kemur fram í álitinu að með lækkun áfengisgjaldsins muni 1.943 vörunúmer af 2.668 hjá ÁTVR lækka í verði. Það gera um 72 prósent vörunúmera. Það má rekja til þess að áfengi var fært í lægra virðisaukaskattþrep, úr 24 prósentum niður í 11. Með því mun léttvín og kassavín hækka í verði en dýrara vín lækka, sem og sterkt vín. Mesta verðhækkunin er tæp 8 prósent en mesta lækkunin er 13 prósent.
Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira