Rikki Gje ber enn meiri virðingu fyrir Almari eftir innlit í kassann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2015 10:17 Almar bendir Rikka Gje á glerkassann þar sem væri að finna malt og appelsín. Vísir/GVA Líkt og alþjóð ætti að vera meðvituð um yfirgaf Almar Atlason glerkassann í Listaháskóla Íslands í morgun klukkan níu eftir vikudvöl. Bein útsending var frá síðasta hálftímanum á Vísi þar sem Gummi Ben lýsti lokasprettinum. Útvarpsmaðurinn og knattspyrnulýsandinn góðkunni Rikki Gje var svo mættur á staðinn og til stóð að hann tæki fyrsta viðtalið við Almar. Almar, sem var að standa á fótum sínum í fyrsta skipti í viku, var hins vegar ekki í stuði til að gefa viðtöl eðlilega nokkuð dasaður eftir vikuna. Hann benti Rikka á kassann og sagði honum að þar gæti hann fengið sér malt og appelsín.Sjáðu einnig:Lýsing Gumma Ben í heild sinni Einhverjir hafa gagnrýnt Rikka á samfélagsmiðlum fyrir að taka Almar á orðinu að því leyti að hann fór inn í kassann í nokkrar sekúndur. Rikki biðst afsökunar hafi hann móðgað fólk með því. „ Áður en ég fór inn hafði Almar sagt við mig að ég mætti kíkja inn og fá mér malt og appelsín, síðan voru aðrir búnir að opna kassann og reka hausinn inn. Ég tók spontant ákvörðun að kíkja inn í nokkrar sekúndur, ég snerti ekki neitt þarna inni, eingöngu langaði mig að fá smjörþefinn af tilfinningu hans hvernig það sé að vera lokaður inn í kassa,“ segir Rikki. Sjá einnig:Kona Almars rosalega stolt af honumRikki lýsti því í beinni útsendingu hvernig lyktin var inni í kassanum og var greinilegt að hún var ekki góð. Það var greinilega skrýtin upplifun fyrir útvarpsmanninn að kíkja inn í kassann, frægasta kassa landsins. „Eftir þessa tilfinningu ber ég enn meiri virðingu fyrir honum að þrauka þetta út. Ég biðst afsökunar ef þetta móðgaði fólk. Málið var alls ekki að gera lítið úr verkinu. Heldur bara að lýsa fyrir fólki hvað hefði verið í gangi þarna inni.“ Útsendinguna í morgun má sjá í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Segir Almar vera algjöra hetju að endast viku í kassanum. 7. desember 2015 09:56 Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Líkt og alþjóð ætti að vera meðvituð um yfirgaf Almar Atlason glerkassann í Listaháskóla Íslands í morgun klukkan níu eftir vikudvöl. Bein útsending var frá síðasta hálftímanum á Vísi þar sem Gummi Ben lýsti lokasprettinum. Útvarpsmaðurinn og knattspyrnulýsandinn góðkunni Rikki Gje var svo mættur á staðinn og til stóð að hann tæki fyrsta viðtalið við Almar. Almar, sem var að standa á fótum sínum í fyrsta skipti í viku, var hins vegar ekki í stuði til að gefa viðtöl eðlilega nokkuð dasaður eftir vikuna. Hann benti Rikka á kassann og sagði honum að þar gæti hann fengið sér malt og appelsín.Sjáðu einnig:Lýsing Gumma Ben í heild sinni Einhverjir hafa gagnrýnt Rikka á samfélagsmiðlum fyrir að taka Almar á orðinu að því leyti að hann fór inn í kassann í nokkrar sekúndur. Rikki biðst afsökunar hafi hann móðgað fólk með því. „ Áður en ég fór inn hafði Almar sagt við mig að ég mætti kíkja inn og fá mér malt og appelsín, síðan voru aðrir búnir að opna kassann og reka hausinn inn. Ég tók spontant ákvörðun að kíkja inn í nokkrar sekúndur, ég snerti ekki neitt þarna inni, eingöngu langaði mig að fá smjörþefinn af tilfinningu hans hvernig það sé að vera lokaður inn í kassa,“ segir Rikki. Sjá einnig:Kona Almars rosalega stolt af honumRikki lýsti því í beinni útsendingu hvernig lyktin var inni í kassanum og var greinilegt að hún var ekki góð. Það var greinilega skrýtin upplifun fyrir útvarpsmanninn að kíkja inn í kassann, frægasta kassa landsins. „Eftir þessa tilfinningu ber ég enn meiri virðingu fyrir honum að þrauka þetta út. Ég biðst afsökunar ef þetta móðgaði fólk. Málið var alls ekki að gera lítið úr verkinu. Heldur bara að lýsa fyrir fólki hvað hefði verið í gangi þarna inni.“ Útsendinguna í morgun má sjá í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Segir Almar vera algjöra hetju að endast viku í kassanum. 7. desember 2015 09:56 Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Konan hans Almars: „Ég er ógeðslega stolt af honum“ Segir Almar vera algjöra hetju að endast viku í kassanum. 7. desember 2015 09:56
Sjáðu lýsingu Gumma Ben í heild sinni: „Hann er orðinn kassavanur“ Eftir vikudvöl nakinn í glerkassa er Almar Atlason kominn út. 7. desember 2015 09:45