Desemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 27. nóvember 2015 09:00 Sigga er alltaf skemmtileg. vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Desemberspá Siggu Kling – Vog: Þú ert á góðri leið á toppinn Elsku stórbrotna vogin mín. Það getur engin haldið þér niðri nema að þú ákveðir það sjálf að leyfa þeim það. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Naut: Allt að frétta í ástinni Elsku nautið mitt. Úthald þitt og styrkleikar í svo mörgu eru svo sannarlega að koma í ljós. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Getur fengið hvern sem þú vilt Elsku bogmaðurinn minn. Núna er tími til að láta alla drauma rætast! Þú ert með svo góðar hugmyndir sem þú munt hræra saman við bjartsýni og þá tekst þér að láta þær verða að veruleika. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Meyja: Kærleikurinn mun sveima allt um kring Elsku meyjan mín. Þú ert svo hugrökk og það gerist ekki neitt nema maður þorir að gera og vera! 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Hrútur: Stökktu á spennandi tækifæri! Elsku hjartans hrúturinn minn. Eins og þú ert sterkur fyrir í öllum mögulegum aðstæðum og ert svo mikill stríðsmaður þá getur þú líka látið koma þér í uppnám. 27. nóvember 2015 08:45 Desemberspá Siggu Kling – Ljón: Sendu spennu út í alheimsorkuna Elsku ljónið mitt. Þú hefur verið að sinna svo mörgu undanfarið og tilfinningar þínar eru þandar til hins ýtrasta. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Steingeit: Óstöðvandi áskoranir í kortunum Elsku steingeitin mín. Það verður töluverð uppreisn hjá þér næstu mánuði, þetta verður hreinlega eins og góð sápuópera og ég hvet alla vini steingeita til þess að fá sér popp og kók því það verður stemmari að fylgjast með ef þú leyfir það! 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hentu óttanum á haf út Elsku yfirnáttúrulegi tvíburinn minn. Núna ert þú að laga, breyta og bæta margt í lífi þínu. Þú bara hefur ekki alveg þolinmæðina til þess að sjá að þetta er allt að koma. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Fiskur: Mundu eftir því að anda Elsku ómótstæðilegi fiskurinn minn. Allt sem þú veitir athygli stækkar svo um munar. Í þessum mánuði skaltu veita því sem lætur þér líða vel athygli og hafa fókusinn á því. Hugsanir skapa heiminn og þú skapar hugsanirnar þínar, það er bara þannig. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Segðu já við lífinu Elsku sporðdrekinn minn. Þegar þú veist hvað þú raunverulega vilt í lífinu þá ertu kominn hálfa leið að takmarkinu. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ferð inn í frábært tímabil Elsku vatnsberinn minn. Ekki vera að hafa áhyggjur af peningum, þeir munu alltaf finna leiðina til þín. Þú þarft að vera duglegur að verðleggja þig betur og sjá hvaða verðmæti eru í raun og veru fólgin í þér. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Krabbi: Vertu pínulítið óþekkur! Elsku krabbinn minn. Það er ætlast til mikils af þér, það er bara þannig og þú verður að skilja að þær raunir sem hafa verið lagðar á þig undanfarið eiga eftir að sýna þér hversu sterkur þú ert. 27. nóvember 2015 09:00 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Desemberspá Siggu Kling – Vog: Þú ert á góðri leið á toppinn Elsku stórbrotna vogin mín. Það getur engin haldið þér niðri nema að þú ákveðir það sjálf að leyfa þeim það. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Naut: Allt að frétta í ástinni Elsku nautið mitt. Úthald þitt og styrkleikar í svo mörgu eru svo sannarlega að koma í ljós. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Getur fengið hvern sem þú vilt Elsku bogmaðurinn minn. Núna er tími til að láta alla drauma rætast! Þú ert með svo góðar hugmyndir sem þú munt hræra saman við bjartsýni og þá tekst þér að láta þær verða að veruleika. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Meyja: Kærleikurinn mun sveima allt um kring Elsku meyjan mín. Þú ert svo hugrökk og það gerist ekki neitt nema maður þorir að gera og vera! 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Hrútur: Stökktu á spennandi tækifæri! Elsku hjartans hrúturinn minn. Eins og þú ert sterkur fyrir í öllum mögulegum aðstæðum og ert svo mikill stríðsmaður þá getur þú líka látið koma þér í uppnám. 27. nóvember 2015 08:45 Desemberspá Siggu Kling – Ljón: Sendu spennu út í alheimsorkuna Elsku ljónið mitt. Þú hefur verið að sinna svo mörgu undanfarið og tilfinningar þínar eru þandar til hins ýtrasta. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Steingeit: Óstöðvandi áskoranir í kortunum Elsku steingeitin mín. Það verður töluverð uppreisn hjá þér næstu mánuði, þetta verður hreinlega eins og góð sápuópera og ég hvet alla vini steingeita til þess að fá sér popp og kók því það verður stemmari að fylgjast með ef þú leyfir það! 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hentu óttanum á haf út Elsku yfirnáttúrulegi tvíburinn minn. Núna ert þú að laga, breyta og bæta margt í lífi þínu. Þú bara hefur ekki alveg þolinmæðina til þess að sjá að þetta er allt að koma. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Fiskur: Mundu eftir því að anda Elsku ómótstæðilegi fiskurinn minn. Allt sem þú veitir athygli stækkar svo um munar. Í þessum mánuði skaltu veita því sem lætur þér líða vel athygli og hafa fókusinn á því. Hugsanir skapa heiminn og þú skapar hugsanirnar þínar, það er bara þannig. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Segðu já við lífinu Elsku sporðdrekinn minn. Þegar þú veist hvað þú raunverulega vilt í lífinu þá ertu kominn hálfa leið að takmarkinu. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ferð inn í frábært tímabil Elsku vatnsberinn minn. Ekki vera að hafa áhyggjur af peningum, þeir munu alltaf finna leiðina til þín. Þú þarft að vera duglegur að verðleggja þig betur og sjá hvaða verðmæti eru í raun og veru fólgin í þér. 27. nóvember 2015 09:00 Desemberspá Siggu Kling – Krabbi: Vertu pínulítið óþekkur! Elsku krabbinn minn. Það er ætlast til mikils af þér, það er bara þannig og þú verður að skilja að þær raunir sem hafa verið lagðar á þig undanfarið eiga eftir að sýna þér hversu sterkur þú ert. 27. nóvember 2015 09:00 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Desemberspá Siggu Kling – Vog: Þú ert á góðri leið á toppinn Elsku stórbrotna vogin mín. Það getur engin haldið þér niðri nema að þú ákveðir það sjálf að leyfa þeim það. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Naut: Allt að frétta í ástinni Elsku nautið mitt. Úthald þitt og styrkleikar í svo mörgu eru svo sannarlega að koma í ljós. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Getur fengið hvern sem þú vilt Elsku bogmaðurinn minn. Núna er tími til að láta alla drauma rætast! Þú ert með svo góðar hugmyndir sem þú munt hræra saman við bjartsýni og þá tekst þér að láta þær verða að veruleika. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Meyja: Kærleikurinn mun sveima allt um kring Elsku meyjan mín. Þú ert svo hugrökk og það gerist ekki neitt nema maður þorir að gera og vera! 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Hrútur: Stökktu á spennandi tækifæri! Elsku hjartans hrúturinn minn. Eins og þú ert sterkur fyrir í öllum mögulegum aðstæðum og ert svo mikill stríðsmaður þá getur þú líka látið koma þér í uppnám. 27. nóvember 2015 08:45
Desemberspá Siggu Kling – Ljón: Sendu spennu út í alheimsorkuna Elsku ljónið mitt. Þú hefur verið að sinna svo mörgu undanfarið og tilfinningar þínar eru þandar til hins ýtrasta. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Steingeit: Óstöðvandi áskoranir í kortunum Elsku steingeitin mín. Það verður töluverð uppreisn hjá þér næstu mánuði, þetta verður hreinlega eins og góð sápuópera og ég hvet alla vini steingeita til þess að fá sér popp og kók því það verður stemmari að fylgjast með ef þú leyfir það! 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hentu óttanum á haf út Elsku yfirnáttúrulegi tvíburinn minn. Núna ert þú að laga, breyta og bæta margt í lífi þínu. Þú bara hefur ekki alveg þolinmæðina til þess að sjá að þetta er allt að koma. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Fiskur: Mundu eftir því að anda Elsku ómótstæðilegi fiskurinn minn. Allt sem þú veitir athygli stækkar svo um munar. Í þessum mánuði skaltu veita því sem lætur þér líða vel athygli og hafa fókusinn á því. Hugsanir skapa heiminn og þú skapar hugsanirnar þínar, það er bara þannig. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Segðu já við lífinu Elsku sporðdrekinn minn. Þegar þú veist hvað þú raunverulega vilt í lífinu þá ertu kominn hálfa leið að takmarkinu. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ferð inn í frábært tímabil Elsku vatnsberinn minn. Ekki vera að hafa áhyggjur af peningum, þeir munu alltaf finna leiðina til þín. Þú þarft að vera duglegur að verðleggja þig betur og sjá hvaða verðmæti eru í raun og veru fólgin í þér. 27. nóvember 2015 09:00
Desemberspá Siggu Kling – Krabbi: Vertu pínulítið óþekkur! Elsku krabbinn minn. Það er ætlast til mikils af þér, það er bara þannig og þú verður að skilja að þær raunir sem hafa verið lagðar á þig undanfarið eiga eftir að sýna þér hversu sterkur þú ert. 27. nóvember 2015 09:00