Myglusveppur herjar á starfsmenn BUGL sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. nóvember 2015 14:37 Sveppur fannst í eldri byggingu BUGL í sumar, og nú í þeirri nýju - viðbyggingunni. vísir/vilhelm Líkur eru á að færa þurfi starfsemi barna- og unglingageðdeildar Landspítalans við Dalbraut í annað húsnæði vegna gruns um myglusvepp. Unnið er að því að taka gamla húsnæði deildarinnar í gegn eftir að rakaskemmdir fundust í byrjun sumars, en nú nýlega vaknaði grunur um myglusvepp í nýju byggingunni. „Það er ákveðinn grunur um myglusvepp. Það er verið að skoða þetta en það er fullsnemmt að segja til um hversu alvarlegt þetta er. En það er margt sem bendir til þess,“ segir Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir, yfirlæknir göngudeildar BUGL.Átta fundið fyrir slappleika Hún segir allt að átta starfsmenn hafa farið í tímabundið veikindaleyfi vegna óþæginda sem rakin eru til sveppsins. Starfsmenn göngudeildarinnar eru þrjátíu talsins. „Fólk hefur farið tímabundið úr vinnu, en einhverjir reyna að stunda vinnu annars staðar. Heildarfjöldinn er líklega á milli sex og átta.“ Guðrún segir rannsókn nýlega hafa hafist og væntir niðurstaðna á komandi dögum. Ljóst sé að starfsemi deildarinnar muni fara úr skorðum, verði grunur um myglusvepp staðfestur. „Þetta mun klárlega hafa áhrif á starfsemina, en fer auðvitað allt eftir umfangi vandans, sem við vitum að svo stöddu ekki alveg hver er. Ef það finnst mygla í nýja húsnæðinu þá verðum við að skoða þessi mál í nýju ljósi og taka ákvarðanir út frá því hversu alvarlegur vandinn er. Núna er verið að vinna með það sem fannst í eldri byggingunni.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem myglusveppur veldur usla á Landspítalanum, því árið 2013 kom í ljós að sex læknar höfðu glímt við veikindi vegna svepps á skrifstofum spítalans við Hringbraut. Tengdar fréttir Myglan kostað 160 milljónir Miklar framkvæmdir hafa verið við elstu byggingu Landspítalans við Hringbraut vegna leka sem olli myglu. Skipt hefur verið um glugga og veggir þéttir til að freista þess að koma í veg fyrir raka og hindra mygluna. 18. desember 2014 07:15 M-in þrjú á Landspítala: Maurar, mygla og mósasýkingar Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir, segir aðstöðuna á Landspítalanum síst til þess fallna að lokka lækna heim sem farið hafa erlendis til náms og starfa. 5. nóvember 2014 14:27 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
Líkur eru á að færa þurfi starfsemi barna- og unglingageðdeildar Landspítalans við Dalbraut í annað húsnæði vegna gruns um myglusvepp. Unnið er að því að taka gamla húsnæði deildarinnar í gegn eftir að rakaskemmdir fundust í byrjun sumars, en nú nýlega vaknaði grunur um myglusvepp í nýju byggingunni. „Það er ákveðinn grunur um myglusvepp. Það er verið að skoða þetta en það er fullsnemmt að segja til um hversu alvarlegt þetta er. En það er margt sem bendir til þess,“ segir Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir, yfirlæknir göngudeildar BUGL.Átta fundið fyrir slappleika Hún segir allt að átta starfsmenn hafa farið í tímabundið veikindaleyfi vegna óþæginda sem rakin eru til sveppsins. Starfsmenn göngudeildarinnar eru þrjátíu talsins. „Fólk hefur farið tímabundið úr vinnu, en einhverjir reyna að stunda vinnu annars staðar. Heildarfjöldinn er líklega á milli sex og átta.“ Guðrún segir rannsókn nýlega hafa hafist og væntir niðurstaðna á komandi dögum. Ljóst sé að starfsemi deildarinnar muni fara úr skorðum, verði grunur um myglusvepp staðfestur. „Þetta mun klárlega hafa áhrif á starfsemina, en fer auðvitað allt eftir umfangi vandans, sem við vitum að svo stöddu ekki alveg hver er. Ef það finnst mygla í nýja húsnæðinu þá verðum við að skoða þessi mál í nýju ljósi og taka ákvarðanir út frá því hversu alvarlegur vandinn er. Núna er verið að vinna með það sem fannst í eldri byggingunni.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem myglusveppur veldur usla á Landspítalanum, því árið 2013 kom í ljós að sex læknar höfðu glímt við veikindi vegna svepps á skrifstofum spítalans við Hringbraut.
Tengdar fréttir Myglan kostað 160 milljónir Miklar framkvæmdir hafa verið við elstu byggingu Landspítalans við Hringbraut vegna leka sem olli myglu. Skipt hefur verið um glugga og veggir þéttir til að freista þess að koma í veg fyrir raka og hindra mygluna. 18. desember 2014 07:15 M-in þrjú á Landspítala: Maurar, mygla og mósasýkingar Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir, segir aðstöðuna á Landspítalanum síst til þess fallna að lokka lækna heim sem farið hafa erlendis til náms og starfa. 5. nóvember 2014 14:27 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
Myglan kostað 160 milljónir Miklar framkvæmdir hafa verið við elstu byggingu Landspítalans við Hringbraut vegna leka sem olli myglu. Skipt hefur verið um glugga og veggir þéttir til að freista þess að koma í veg fyrir raka og hindra mygluna. 18. desember 2014 07:15
M-in þrjú á Landspítala: Maurar, mygla og mósasýkingar Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir, segir aðstöðuna á Landspítalanum síst til þess fallna að lokka lækna heim sem farið hafa erlendis til náms og starfa. 5. nóvember 2014 14:27