Lífið

Jólastjarnan 2015: Stjörnur framtíðarinnar dúlla yfir sig - Myndbönd

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ótrúlega hæfileikaríkir krakkar.
Ótrúlega hæfileikaríkir krakkar. vísir
Jólastjarnan er nú valin í 5. skiptið en hún er valin í tengslum við stórtónleikana Jólagestir Björgvins sem haldnir eru í Laugardalshöll í desember á hverju ári.

Á þriðja hundrað barna sótti um með því að senda myndbönd inn á visi.is  Úr þeim valdi dómnefndin 12 keppendur sem fá að keppa til úrslita.  Að lokum verður jólastjarnan 2015 valin.  Dómnefndina í ár skipa Gunnar Helgason leikstjóri, Gissur Páll Gissurarson söngvari, María Ólafsdóttir söngkona og Björgvin Halldórsson sjálfur.

3 sjónvarpsþættir um keppnina verða sýndir á næstunni og verður fyrsti þátturinn á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19.25 í opinni dagskrá.  Í honum verða 6 keppendur kynntir til leiks, þar sem þeir syngja fyrir framan dómnefnd ofl.  Umsjón með þáttunum hefur leikarinn Rúnar Freyr Gíslason.

Hér að neðan má sjá þá keppendur sem koma til greina í ár og myndböndin sem krakkarnir sendu inn. Þau eru öll mjög einlæg og frábært að sjá hversu hæfileikarík þessari krakkar eru. 

Jóhann Egill Jóhannsson 12 ára





Nína Dagbjört Helgadóttir 15 ára





Rakel Björgvinsdóttir 11 ára







Saga Rún Vilhjálmsdóttir 13 ára







Sesselja Ósk Stefánsdóttir 9 ára







Ljósbrá Loftsdóttir 14 ára

Ljósbrá að syngja og spila á vortónleikum Tónsmiðjunnar.Svo flott Ljósbrá mín ;) Ljósbrá Loftsdóttir Loftur Erlingsson Ljósbrá Guðmundsdóttir Kolbeinn Agnarsson Erlingur Loftsson

Posted by Helga Kolbeinsdóttir on 2. maí 2015
Hálfdán Helgi Matthíasson 12 ára







Hulda Eir Sævarsdóttir 12 ára







Rrezarta Jónsdóttir 11 ára







Heba Guðrún Guðmundsdóttir 14 ára





Untitled from Heba Guðrún Guðmundsdóttir on Vimeo.



Natalía Sif Stefánsdóttir 11 ára





Natalia Sif from Thora Skulad. on Vimeo.



Emma Eyþórsdóttir 13 ára






Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×