Í beinni: Dagur 1 á Iceland Airwaves Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2015 14:51 Það er alltaf fjör á Airwaves. vísir Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni og búist er við mörg þúsund manns á hátíðinni. Hundruð listamanna munu troða upp um bæinn þveran og endilangan næstu daga. Uppselt er á hátíðina, en alls seldust níu þúsund miðar. Alls verða um 5.500 erlendir gestir á hátíðinni í ár sem er met. Umræðan á Twitter hefur alltaf verið fyrirferðamikil á hátíðinni og keppist fólk einnig við að setja skemmtilegar myndir inn á Instagram. Hér að neðan má fylgjast með því sem er að gerast á þessum samfélagsmiðlum en til að taka þátt, þarf að hafa #airwaves15Tweets about #airwaves15 OR #icelandairwaves OR #airwaves Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle er einnig mætt til landsins og verður með beina útsendingu frá KEX Hostel eins og síðustu ár. Hægt er að horfa á útsendinguna í spilaranum hér að neðan. Dagskráin á KEX í dag: Klukkan 14 - East of My Youth Klukkan 16 - Markús & the Diversion Sessions Klukkan 18 - Operators Klukkan 19:30 - Hjaltalín Klukkan 21:30 - Fufanu Í Norræna húsinu er einnig metnaðarfull dagskrá þar sem fjöldi hljómsveita frá Skandinavíu koma fram. Tónleikarnir fara fram í nýjum tónleikasal sem kallast Svarti kassinn. Þeir eru hluti af Off-venue dagskrá Airwaves og er aðgangur ókeypis. Hér að neðan má fylgjast með beinni útsending frá Norræna húsinu. Dagskrá Norræna hússins í dag: 15:00 Aragrúi 16:00 Morning Bear (US) 17:00 My Brother is Pale 18:00 Dikta Tónleikagestir á Iceland Airwaves eru einnig mjög duglegir að deila myndum og myndböndum frá öllu sem tengist hátíðinni í gegnum Instagram. Hér fyrir neðan má sjá nýjustu myndirnar sem eru merktar með #airwaves15. Airwaves Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni og búist er við mörg þúsund manns á hátíðinni. Hundruð listamanna munu troða upp um bæinn þveran og endilangan næstu daga. Uppselt er á hátíðina, en alls seldust níu þúsund miðar. Alls verða um 5.500 erlendir gestir á hátíðinni í ár sem er met. Umræðan á Twitter hefur alltaf verið fyrirferðamikil á hátíðinni og keppist fólk einnig við að setja skemmtilegar myndir inn á Instagram. Hér að neðan má fylgjast með því sem er að gerast á þessum samfélagsmiðlum en til að taka þátt, þarf að hafa #airwaves15Tweets about #airwaves15 OR #icelandairwaves OR #airwaves Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle er einnig mætt til landsins og verður með beina útsendingu frá KEX Hostel eins og síðustu ár. Hægt er að horfa á útsendinguna í spilaranum hér að neðan. Dagskráin á KEX í dag: Klukkan 14 - East of My Youth Klukkan 16 - Markús & the Diversion Sessions Klukkan 18 - Operators Klukkan 19:30 - Hjaltalín Klukkan 21:30 - Fufanu Í Norræna húsinu er einnig metnaðarfull dagskrá þar sem fjöldi hljómsveita frá Skandinavíu koma fram. Tónleikarnir fara fram í nýjum tónleikasal sem kallast Svarti kassinn. Þeir eru hluti af Off-venue dagskrá Airwaves og er aðgangur ókeypis. Hér að neðan má fylgjast með beinni útsending frá Norræna húsinu. Dagskrá Norræna hússins í dag: 15:00 Aragrúi 16:00 Morning Bear (US) 17:00 My Brother is Pale 18:00 Dikta Tónleikagestir á Iceland Airwaves eru einnig mjög duglegir að deila myndum og myndböndum frá öllu sem tengist hátíðinni í gegnum Instagram. Hér fyrir neðan má sjá nýjustu myndirnar sem eru merktar með #airwaves15.
Airwaves Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira