Justin Bieber um nektarmyndirnar: „Þetta kom betur út en ég átti von á“ Bjarki Ármannsson skrifar 9. nóvember 2015 21:38 Kanadíska poppstjarnan var í skemmtilegu viðtali hjá Ellen DeGeneres. Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber verður gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres alla þessa vikuna. Í fyrsta viðtalinu, en brot úr því má sjá hér að neðan, ræddu þau meðal annars nektarmynd af söngvaranum sem vakti mikla athygli í netmiðlum fyrir stuttu. „Ég hugsa að ég hafi ekkert verið að svipast um eftir ljósmyndurum,“ sagði Bieber um myndina, sem tekin er af honum án klæða fyrir utan bústað sinn á eyjunni Bora Bora. „Vinur minn lét mig vita svona tveimur dögum síðar að typpið mitt væri á netinu. Ég sá fyrst ritskoðaða útgáfu þar sem það var búið að strika yfir og ég vissi ekki við hverju ég átti að búast. En svo kom þetta betur út en ég átti von á.“Mikil hlátrasköll og klapp brutust út í hjá áhorfendum í kjölfar þessara orða Biebers en margir (þeirra á meðal faðir Bieber) höfðu orð á því hve vel vaxinn niður á við söngvarinn virðist vera. Ellen, sem er samkynhneigð, grínaðist með að hún væri ekki sérfræðingur í þeim efnum en að hún hefði heyrt góða hluti um myndina frá öðrum. Ellen hvatti áhorfendur einnig til að horfa á kynningarmyndband Bieber fyrir nýja plötu hans, sem var tekið upp hér á landi. Í myndbandinu sést Bieber meðal annars skella sér í Jökulsárlón á nærklæðunum einum fata. „Það var svo kalt,“ sagði Bieber um sundferðina. „Vatnið var ekki nema tíu gráður.“ Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber útilokar ekki að taka aftur saman við Selena Gomez Íslandsvinurinn Justin Bieber var gestur í þætti Ellen DeGeneres á dögunum og þar barst talið að nokkrum lögum, sem eru á nýjustu plötu hans og tengjast sambandi hans við Selena Gomez. 9. nóvember 2015 17:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Aðdáendur Justin Biebers tóku upp varnir fyrir goðið eftir að myndband af hádegisverði kappans fór sem flensa í farþegaþotu um netheima. 8. nóvember 2015 19:35 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Sjá meira
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber verður gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres alla þessa vikuna. Í fyrsta viðtalinu, en brot úr því má sjá hér að neðan, ræddu þau meðal annars nektarmynd af söngvaranum sem vakti mikla athygli í netmiðlum fyrir stuttu. „Ég hugsa að ég hafi ekkert verið að svipast um eftir ljósmyndurum,“ sagði Bieber um myndina, sem tekin er af honum án klæða fyrir utan bústað sinn á eyjunni Bora Bora. „Vinur minn lét mig vita svona tveimur dögum síðar að typpið mitt væri á netinu. Ég sá fyrst ritskoðaða útgáfu þar sem það var búið að strika yfir og ég vissi ekki við hverju ég átti að búast. En svo kom þetta betur út en ég átti von á.“Mikil hlátrasköll og klapp brutust út í hjá áhorfendum í kjölfar þessara orða Biebers en margir (þeirra á meðal faðir Bieber) höfðu orð á því hve vel vaxinn niður á við söngvarinn virðist vera. Ellen, sem er samkynhneigð, grínaðist með að hún væri ekki sérfræðingur í þeim efnum en að hún hefði heyrt góða hluti um myndina frá öðrum. Ellen hvatti áhorfendur einnig til að horfa á kynningarmyndband Bieber fyrir nýja plötu hans, sem var tekið upp hér á landi. Í myndbandinu sést Bieber meðal annars skella sér í Jökulsárlón á nærklæðunum einum fata. „Það var svo kalt,“ sagði Bieber um sundferðina. „Vatnið var ekki nema tíu gráður.“
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber útilokar ekki að taka aftur saman við Selena Gomez Íslandsvinurinn Justin Bieber var gestur í þætti Ellen DeGeneres á dögunum og þar barst talið að nokkrum lögum, sem eru á nýjustu plötu hans og tengjast sambandi hans við Selena Gomez. 9. nóvember 2015 17:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Aðdáendur Justin Biebers tóku upp varnir fyrir goðið eftir að myndband af hádegisverði kappans fór sem flensa í farþegaþotu um netheima. 8. nóvember 2015 19:35 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Sjá meira
Justin Bieber útilokar ekki að taka aftur saman við Selena Gomez Íslandsvinurinn Justin Bieber var gestur í þætti Ellen DeGeneres á dögunum og þar barst talið að nokkrum lögum, sem eru á nýjustu plötu hans og tengjast sambandi hans við Selena Gomez. 9. nóvember 2015 17:00
Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20
Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Aðdáendur Justin Biebers tóku upp varnir fyrir goðið eftir að myndband af hádegisverði kappans fór sem flensa í farþegaþotu um netheima. 8. nóvember 2015 19:35
Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52
Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45