John Oliver gerir grín að dönskum dýrahirðum Birgir Olgeirsson skrifar 20. október 2015 10:23 John Oliver lét danska dýragarðsstarfsmenn heyra það. Vísir/Youtube Samfélagsrýnirinn John Oliver er allt annað en hrifinn af uppátækjum danskra dýrahirða. Síðastliðinn fimmtudag ákváðu starfsmenn dýragarðsins í Óðinsvéum að kryfja níu mánaða gamalt ljón fyrir framan áhorfendur. Var þessi sýning sögð hafa fræðslugildi fyrir börn sem fengu að fræðast um líffærastarfsemi ljóna á meðan krufningunni stóð. „Þetta er satt. Danskur dýragarður krufði ljón fyrir framan börn,“ sagði Oliver í þætti sínum á sunnudag. Hann bætti við að þetta væri einnig eins og að segja börnunum að jólasveinninn sé sannarlega til. „En hann er dauður og svona lítur miltað hans út.“ Margir Danir hafa bent á að ekki hafi öll börn verið hrædd við þessa sýningu, heldur frekar verið forvitin og spurt spurninga. Sögðu þeir sem voru hlynntir þessu uppátæki að gagnrýnendur væru að einblína á tilfinningahlutann í stað þess að sjá fræðslugildið fyrir börnin. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem danskir dýrahirðir eru gagnrýndir fyrir slíkar sýningar. Í febrúar í fyrra varð dýragarðurinn í Kaupmannahöfn fyrir mikilli gagnrýni eftir að gíraffa var slátrað þar og kjöt af honum var kastað til ljóna fyrir framan börn.Hægt er að horfa á innslag Olivers hér fyrir neðan en þáttur hans verður sýndur í heild með íslenskum texta á Stöð 2 í kvöld. Tengdar fréttir Krufðu ljón fyrir framan börn Uppátæki starfsmanna dýragarðs í Danmörku hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni. 15. október 2015 18:39 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þó persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Samfélagsrýnirinn John Oliver er allt annað en hrifinn af uppátækjum danskra dýrahirða. Síðastliðinn fimmtudag ákváðu starfsmenn dýragarðsins í Óðinsvéum að kryfja níu mánaða gamalt ljón fyrir framan áhorfendur. Var þessi sýning sögð hafa fræðslugildi fyrir börn sem fengu að fræðast um líffærastarfsemi ljóna á meðan krufningunni stóð. „Þetta er satt. Danskur dýragarður krufði ljón fyrir framan börn,“ sagði Oliver í þætti sínum á sunnudag. Hann bætti við að þetta væri einnig eins og að segja börnunum að jólasveinninn sé sannarlega til. „En hann er dauður og svona lítur miltað hans út.“ Margir Danir hafa bent á að ekki hafi öll börn verið hrædd við þessa sýningu, heldur frekar verið forvitin og spurt spurninga. Sögðu þeir sem voru hlynntir þessu uppátæki að gagnrýnendur væru að einblína á tilfinningahlutann í stað þess að sjá fræðslugildið fyrir börnin. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem danskir dýrahirðir eru gagnrýndir fyrir slíkar sýningar. Í febrúar í fyrra varð dýragarðurinn í Kaupmannahöfn fyrir mikilli gagnrýni eftir að gíraffa var slátrað þar og kjöt af honum var kastað til ljóna fyrir framan börn.Hægt er að horfa á innslag Olivers hér fyrir neðan en þáttur hans verður sýndur í heild með íslenskum texta á Stöð 2 í kvöld.
Tengdar fréttir Krufðu ljón fyrir framan börn Uppátæki starfsmanna dýragarðs í Danmörku hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni. 15. október 2015 18:39 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þó persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Krufðu ljón fyrir framan börn Uppátæki starfsmanna dýragarðs í Danmörku hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni. 15. október 2015 18:39