„Sameinast um að gera líf hælisleitenda á Íslandi að lifandi helvíti“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 20. október 2015 18:02 „Almenningur sér þessi mál hinsvegar bera hjá einsog stöku rotinn drumb í læk. Og þegar svona mál kemur upp segir innanríkisráðherra: Æ, hér urðu mistök, þetta verður lagað. Og allir hinir, sem ekki komust í fjölmiðla, sitja eftir.“ vísir/gva Benjamín Julian, talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir, segir niðurdrepandi að reyna að hjálpa flóttamönnum að fá hæli á Íslandi. Ljóst sé að þær stofnanir sem vinni að málefnum flóttafólks hér á landi sameinist um að gera líf þeirra að lifandi helvíti. Einu úrræði hælisleitenda sé að fara með mál sín til fjölmiðla og leita þannig aðstoðar almennings.Stofnanirnar framleiði grimmd „Fólk sem ekki hefur unnið sérlega mikið með flóttamönnum segir að það hljóti að vera gott fólk útum allt: í Útlendingastofnun, í innanríkisráðuneytinu, í lögreglunni, í öllum stofnunum sem sameinast um að gera líf hælisleitenda á Íslandi að lifandi helvíti. Það má vel vera. En það breytir engu um grimmdina sem þetta fólk framleiðir. Og ég verð að segja að mér er hjartanlega sama um þennan góða vilja þeirra sem eyðileggja líf annarra. Eyðileggingin er alveg jafn sár fyrir því, ef ekki sárari,“ segir Benjamín á Facebook-síðu sinni. Benjamín segir að ef allir flóttamenn fengju fjölmiðlaumfjöllun kæmist fátt annað að í fréttatímum. Því þurfi að velja og hafna hver það sé sem fari með málin til fjölmiðla. Oftast nær sé það einhver sem hafi litlu að tapa. Einhver sem sé á milli dauða og hælis.Benjamín Julian er talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir.„Ógeðsleg og niðurlægjandi starfsaðferð“ „Maður reynir að velja viðkunnanlegasta manninn á versta tímapunktinum til að tjá sig við fjölmiðla. Einhvern sem þarf ekki að óttast árásir á fjölskylduna heimafyrir ef hann tjáir sig opinberlega. Þetta er ógeðsleg og niðurlægjandi starfsaðferð. Hún er bein afleiðing af því að láta réttindi fólks og málsmeðferð ráðast af vinsældum,“ útskýrir Benjamín. „Almenningur sér þessi mál hinsvegar bera hjá einsog stöku rotinn drumb í læk. Og þegar svona mál kemur upp segir innanríkisráðherra: Æ, hér urðu mistök, þetta verður lagað. Og allir hinir, sem ekki komust í fjölmiðla, sitja eftir.“ Pistilinn ritar Benjamín meðal annars í tilefni af umfjöllun um albönsku fjölskylduna sem ekki fékk hæli hér á landi. Fjölmargir hafa krafist þess að fjölskyldan fái að dveljast hér en Útlendingastofnun segir ákvörðunina ekki verða endurskoðaða. Benjamín segir það ekki hafa komið sé á óvart. „Svona virkar kerfið, gott fólk, og í þetta skipti fáum við að sjá það. Fínt,“ segir hann.Albanska fjölskyldan: Aleka, Hasan, Laura, Janie og Petrit.Vísir/GVALagabreytinga þörf „En ég vil ekki taka þátt í þeim skrípaleik sem nú mun fara í gang, þegar pólitíkusar láta einsog mál þessara fjölskyldna séu svo voðalega sérstök að þau verðskuldi undanþágu. Það á ekki að brjóta reglurnar fyrir þessar fjölskyldur. Það verður að breyta reglunum.“ Hann segir ný útlendingalög engu eiga eftir að breyta fyrr en yfirvöld yfirfari afstöðu sína í málefnum flóttafólks. Á meðan eigi að hætta brottvísunum. „Það yrði að hætta að nota Dyflinnarreglugerðina. Þetta, segja ráðamenn, mun ekki gerast. Hana nú. Þetta er þulan sem hefur verið kveðin hér á landi, að mestu án áheyrenda, í að minnsta kosti sjö ár. Fólk er ennþá að uppgötva grunnstaðreyndir málanna viku eftir viku. Ég er að reyna að sjá merki þess að núna séu þáttaskil, þótt ég sé ekki vongóður, því það væri hryllilegur dómur yfir landinu ef þetta heldur áfram í mörg ár í viðbót.“Lesa má pistil Benjamíns í heild hér fyrir neðan. Það er frekar niðurdrepandi að hjálpa flóttamönnum að fá hæli á Íslandi. Eina úrræðið sem maður hefur er fjölmið...Posted by Benjamín Julian on 20. október 2015 Flóttamenn Tengdar fréttir Útlendingastofnun útskýrir sérstaklega hælismál Albana "Rétt er að taka fram að hvert mál er rannsakaða sérstaklega, bæði varðandi persónulegar aðstæður viðkomandi heima fyrir og almennar aðstæður þar.“ 20. október 2015 15:31 Nágrannakona hælisleitenda: Hræðilegt að þau megi ekki búa hér eins og ég og aðrir Aleka Telati segir að þau hafi orðið fyrir djúpum vonbrigðum þegar þau fengu synjunina í hendur. 17. október 2015 18:43 Albönsku börnin komin í skóla: Mikil gleði fyrsta skóladaginn Faðir þriggja albanskra barna, sem hingað til hafa ekki fengið skólavist í íslenskum grunnskólum, segir daginn í dag afar ánægjulegan, en í morgun byrjuðu börn hans loksins í skólanum. Yngsti sonur hans segir skemmtilegast að læra stærfræði og leika sér við aðra krakka. 5. október 2015 20:14 Börn í Laugarneskirkju: „Viljum ekki láta senda skólafélaga okkar í burtu“ Börn í Laugarneskirkju hafa efnt til svokallaðrar meðmælagöngu í Laugarneshverfi. 19. október 2015 22:37 Afhendir tíu þúsund undirskriftir: „Það er alveg nóg svigrúm til að breyta þessari ákvörðun“ Illugi Jökulsson segir glórulaust að vísa eigi Telati-fjölskyldunni úr landi. 20. október 2015 12:31 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Sjá meira
Benjamín Julian, talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir, segir niðurdrepandi að reyna að hjálpa flóttamönnum að fá hæli á Íslandi. Ljóst sé að þær stofnanir sem vinni að málefnum flóttafólks hér á landi sameinist um að gera líf þeirra að lifandi helvíti. Einu úrræði hælisleitenda sé að fara með mál sín til fjölmiðla og leita þannig aðstoðar almennings.Stofnanirnar framleiði grimmd „Fólk sem ekki hefur unnið sérlega mikið með flóttamönnum segir að það hljóti að vera gott fólk útum allt: í Útlendingastofnun, í innanríkisráðuneytinu, í lögreglunni, í öllum stofnunum sem sameinast um að gera líf hælisleitenda á Íslandi að lifandi helvíti. Það má vel vera. En það breytir engu um grimmdina sem þetta fólk framleiðir. Og ég verð að segja að mér er hjartanlega sama um þennan góða vilja þeirra sem eyðileggja líf annarra. Eyðileggingin er alveg jafn sár fyrir því, ef ekki sárari,“ segir Benjamín á Facebook-síðu sinni. Benjamín segir að ef allir flóttamenn fengju fjölmiðlaumfjöllun kæmist fátt annað að í fréttatímum. Því þurfi að velja og hafna hver það sé sem fari með málin til fjölmiðla. Oftast nær sé það einhver sem hafi litlu að tapa. Einhver sem sé á milli dauða og hælis.Benjamín Julian er talsmaður samtakanna Ekki fleiri brottvísanir.„Ógeðsleg og niðurlægjandi starfsaðferð“ „Maður reynir að velja viðkunnanlegasta manninn á versta tímapunktinum til að tjá sig við fjölmiðla. Einhvern sem þarf ekki að óttast árásir á fjölskylduna heimafyrir ef hann tjáir sig opinberlega. Þetta er ógeðsleg og niðurlægjandi starfsaðferð. Hún er bein afleiðing af því að láta réttindi fólks og málsmeðferð ráðast af vinsældum,“ útskýrir Benjamín. „Almenningur sér þessi mál hinsvegar bera hjá einsog stöku rotinn drumb í læk. Og þegar svona mál kemur upp segir innanríkisráðherra: Æ, hér urðu mistök, þetta verður lagað. Og allir hinir, sem ekki komust í fjölmiðla, sitja eftir.“ Pistilinn ritar Benjamín meðal annars í tilefni af umfjöllun um albönsku fjölskylduna sem ekki fékk hæli hér á landi. Fjölmargir hafa krafist þess að fjölskyldan fái að dveljast hér en Útlendingastofnun segir ákvörðunina ekki verða endurskoðaða. Benjamín segir það ekki hafa komið sé á óvart. „Svona virkar kerfið, gott fólk, og í þetta skipti fáum við að sjá það. Fínt,“ segir hann.Albanska fjölskyldan: Aleka, Hasan, Laura, Janie og Petrit.Vísir/GVALagabreytinga þörf „En ég vil ekki taka þátt í þeim skrípaleik sem nú mun fara í gang, þegar pólitíkusar láta einsog mál þessara fjölskyldna séu svo voðalega sérstök að þau verðskuldi undanþágu. Það á ekki að brjóta reglurnar fyrir þessar fjölskyldur. Það verður að breyta reglunum.“ Hann segir ný útlendingalög engu eiga eftir að breyta fyrr en yfirvöld yfirfari afstöðu sína í málefnum flóttafólks. Á meðan eigi að hætta brottvísunum. „Það yrði að hætta að nota Dyflinnarreglugerðina. Þetta, segja ráðamenn, mun ekki gerast. Hana nú. Þetta er þulan sem hefur verið kveðin hér á landi, að mestu án áheyrenda, í að minnsta kosti sjö ár. Fólk er ennþá að uppgötva grunnstaðreyndir málanna viku eftir viku. Ég er að reyna að sjá merki þess að núna séu þáttaskil, þótt ég sé ekki vongóður, því það væri hryllilegur dómur yfir landinu ef þetta heldur áfram í mörg ár í viðbót.“Lesa má pistil Benjamíns í heild hér fyrir neðan. Það er frekar niðurdrepandi að hjálpa flóttamönnum að fá hæli á Íslandi. Eina úrræðið sem maður hefur er fjölmið...Posted by Benjamín Julian on 20. október 2015
Flóttamenn Tengdar fréttir Útlendingastofnun útskýrir sérstaklega hælismál Albana "Rétt er að taka fram að hvert mál er rannsakaða sérstaklega, bæði varðandi persónulegar aðstæður viðkomandi heima fyrir og almennar aðstæður þar.“ 20. október 2015 15:31 Nágrannakona hælisleitenda: Hræðilegt að þau megi ekki búa hér eins og ég og aðrir Aleka Telati segir að þau hafi orðið fyrir djúpum vonbrigðum þegar þau fengu synjunina í hendur. 17. október 2015 18:43 Albönsku börnin komin í skóla: Mikil gleði fyrsta skóladaginn Faðir þriggja albanskra barna, sem hingað til hafa ekki fengið skólavist í íslenskum grunnskólum, segir daginn í dag afar ánægjulegan, en í morgun byrjuðu börn hans loksins í skólanum. Yngsti sonur hans segir skemmtilegast að læra stærfræði og leika sér við aðra krakka. 5. október 2015 20:14 Börn í Laugarneskirkju: „Viljum ekki láta senda skólafélaga okkar í burtu“ Börn í Laugarneskirkju hafa efnt til svokallaðrar meðmælagöngu í Laugarneshverfi. 19. október 2015 22:37 Afhendir tíu þúsund undirskriftir: „Það er alveg nóg svigrúm til að breyta þessari ákvörðun“ Illugi Jökulsson segir glórulaust að vísa eigi Telati-fjölskyldunni úr landi. 20. október 2015 12:31 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Sjá meira
Útlendingastofnun útskýrir sérstaklega hælismál Albana "Rétt er að taka fram að hvert mál er rannsakaða sérstaklega, bæði varðandi persónulegar aðstæður viðkomandi heima fyrir og almennar aðstæður þar.“ 20. október 2015 15:31
Nágrannakona hælisleitenda: Hræðilegt að þau megi ekki búa hér eins og ég og aðrir Aleka Telati segir að þau hafi orðið fyrir djúpum vonbrigðum þegar þau fengu synjunina í hendur. 17. október 2015 18:43
Albönsku börnin komin í skóla: Mikil gleði fyrsta skóladaginn Faðir þriggja albanskra barna, sem hingað til hafa ekki fengið skólavist í íslenskum grunnskólum, segir daginn í dag afar ánægjulegan, en í morgun byrjuðu börn hans loksins í skólanum. Yngsti sonur hans segir skemmtilegast að læra stærfræði og leika sér við aðra krakka. 5. október 2015 20:14
Börn í Laugarneskirkju: „Viljum ekki láta senda skólafélaga okkar í burtu“ Börn í Laugarneskirkju hafa efnt til svokallaðrar meðmælagöngu í Laugarneshverfi. 19. október 2015 22:37
Afhendir tíu þúsund undirskriftir: „Það er alveg nóg svigrúm til að breyta þessari ákvörðun“ Illugi Jökulsson segir glórulaust að vísa eigi Telati-fjölskyldunni úr landi. 20. október 2015 12:31