Sjálfstæðisflokkurinn hrapar og mælist með tæplega 22 prósenta fylgi Jakob Bjarnar skrifar 21. október 2015 11:15 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, fer til Landsfundar um næstu helgi með eitt minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með. visir/ernir Í nýrri könnun um fylgi stjórnmálaflokkanna ber það helst til tíðinda að Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi og mælist nú með 21,7 prósent miðað við 25,3 prósent í síðustu mælingu sem var 24. september. Þá minnkar stuðningur við ríkisstjórnina verulega og mælist nú 31,4 prósent en mældist 35 prósent í síðustu mælingu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MMR sem var að birta nýja könnun um fylgi stjórnmálaflokkanna. Könnunin var framkvæmd dagana 8. til 16. október og var heildarfjöldi svarenda 934 einstaklingar, 18 ára og eldri.Úr nýrri könnun MMR.VG orðin stærri en SamfylkingAnnað sem athyglisvert má heita er að Píratar mælast enn með mest fylgi flokka eða með 34,2 prósent. Og VG rís úr öskustónni, að einhverju leyti og er nú með 11,8 prósent miðað við 8,3 prósenta fylgis í síðustu könnun. Það er meira en Samfylkingin mælist með, sem er 11,3 prósent. Framsóknarflokkurinn mælist með 10,4 prósent og Björt framtíð mælist með 6,5 prósent. Samanlagt eru því stjórnarflokkarnir með 32,1 prósenta fylgi. Alþingi Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Í nýrri könnun um fylgi stjórnmálaflokkanna ber það helst til tíðinda að Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi og mælist nú með 21,7 prósent miðað við 25,3 prósent í síðustu mælingu sem var 24. september. Þá minnkar stuðningur við ríkisstjórnina verulega og mælist nú 31,4 prósent en mældist 35 prósent í síðustu mælingu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MMR sem var að birta nýja könnun um fylgi stjórnmálaflokkanna. Könnunin var framkvæmd dagana 8. til 16. október og var heildarfjöldi svarenda 934 einstaklingar, 18 ára og eldri.Úr nýrri könnun MMR.VG orðin stærri en SamfylkingAnnað sem athyglisvert má heita er að Píratar mælast enn með mest fylgi flokka eða með 34,2 prósent. Og VG rís úr öskustónni, að einhverju leyti og er nú með 11,8 prósent miðað við 8,3 prósenta fylgis í síðustu könnun. Það er meira en Samfylkingin mælist með, sem er 11,3 prósent. Framsóknarflokkurinn mælist með 10,4 prósent og Björt framtíð mælist með 6,5 prósent. Samanlagt eru því stjórnarflokkarnir með 32,1 prósenta fylgi.
Alþingi Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira