Laura Telati. „Heimurinn er okkar allra“ Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 23. október 2015 12:00 Í Laugarneskirkju voru stuttir tónleikar. Laura Telati, nú nemi í Laugalækjarskóla, kvaddi sér hljóðs. Hún hvatti til baráttu fyrir lífi án landamæra og valdamisræmis. Fréttablaðið/Stefán Börn í Laugarneskirkju fengu í meðmælagöngu í Laugarneshverfi í gærkvöldi. Þau vilja bjóða hælisleitendur og flóttafólk velkomið, það með talda Telati fjölskylduna, sem ekki fær hæli á Íslandi. Þau kalla sig Breytendur á Adrenalíni og kynntu sig sem mannréttindahreyfing ungs fólks. Í Laugarneskirkju voru stuttir tónleikar eftir gönguna þar sem Laura Telati, nú nemandi í Laugalækjarskóla kvaddi sér hljóðs. Hún hvatti til baráttu fyrir lífi án landamæra og valdamisræmis. „Heimurinn er okkar allra og það er pláss fyrir okkur öll í honum, svo afhverju að aðgreina og fela sig frá öðrum?“ Hún höfðaði líka til skynseminnar og sagði Ísland búa yfir stóru landflæmi en íbúar væru fáir. Fleira fólk gæti auðgað samfélagið og gert það sterkara. „Hvers vegna ekki að koma með fleira fólk hingað?“ sagði hún. „Ef það er fleiri fólk þá vinna fleiri. Með meiri vinnu verða meiri skatttekjur. Með meiri skatttekjum þá vænkast hagur ríkisins,“ sagði hún. Einn af aðstandendum viðburðarins, Guðjón Þór Jósefsson sagði brotið á réttindum barna með þvíað vísa albönsku fjölskyldunni úr landi. „Þrátt fyrir mikilvægi mannréttinda og málsmeðferðar einstaklinganna ætla ég að einblína hér á réttindi barna,“ sagði hann og vísaði í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. En í honum segir að þjóðir sem hafa samþykkt sáttmálann eigi að hafa það að leiðarljósi það sem er barni fyrir bestu. Tengdar fréttir „Ef fólki blöskrar þá finnst mér að opinberar stofnanir eigi að leggja við eyrun“ Illugi Jökulsson afhenti Útlendingastofnun tíu þúsund undirskriftir í morgun. 21. október 2015 14:00 Vilja senda þau skilaboð að flóttafólk og hælisleitendur séu velkomnir hér á landi Unglingar í Laugarneshverfi standa fyrir meðmælagöngu í kvöld. 22. október 2015 16:51 Nær útilokað að Telati- fjölskyldan fái hér hæli Erfitt getur verið fyrir fólk frá Albaníu að fá dvalarleyfi vegna atvinnu hér á landi. Lögfræðingur með sérhæfingu í málefnum útlendinga telur dvalarleyfi af mannúðarástæðum bestu lausnina fyrir Telati-fjölskylduna. 21. október 2015 07:00 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Sjá meira
Börn í Laugarneskirkju fengu í meðmælagöngu í Laugarneshverfi í gærkvöldi. Þau vilja bjóða hælisleitendur og flóttafólk velkomið, það með talda Telati fjölskylduna, sem ekki fær hæli á Íslandi. Þau kalla sig Breytendur á Adrenalíni og kynntu sig sem mannréttindahreyfing ungs fólks. Í Laugarneskirkju voru stuttir tónleikar eftir gönguna þar sem Laura Telati, nú nemandi í Laugalækjarskóla kvaddi sér hljóðs. Hún hvatti til baráttu fyrir lífi án landamæra og valdamisræmis. „Heimurinn er okkar allra og það er pláss fyrir okkur öll í honum, svo afhverju að aðgreina og fela sig frá öðrum?“ Hún höfðaði líka til skynseminnar og sagði Ísland búa yfir stóru landflæmi en íbúar væru fáir. Fleira fólk gæti auðgað samfélagið og gert það sterkara. „Hvers vegna ekki að koma með fleira fólk hingað?“ sagði hún. „Ef það er fleiri fólk þá vinna fleiri. Með meiri vinnu verða meiri skatttekjur. Með meiri skatttekjum þá vænkast hagur ríkisins,“ sagði hún. Einn af aðstandendum viðburðarins, Guðjón Þór Jósefsson sagði brotið á réttindum barna með þvíað vísa albönsku fjölskyldunni úr landi. „Þrátt fyrir mikilvægi mannréttinda og málsmeðferðar einstaklinganna ætla ég að einblína hér á réttindi barna,“ sagði hann og vísaði í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. En í honum segir að þjóðir sem hafa samþykkt sáttmálann eigi að hafa það að leiðarljósi það sem er barni fyrir bestu.
Tengdar fréttir „Ef fólki blöskrar þá finnst mér að opinberar stofnanir eigi að leggja við eyrun“ Illugi Jökulsson afhenti Útlendingastofnun tíu þúsund undirskriftir í morgun. 21. október 2015 14:00 Vilja senda þau skilaboð að flóttafólk og hælisleitendur séu velkomnir hér á landi Unglingar í Laugarneshverfi standa fyrir meðmælagöngu í kvöld. 22. október 2015 16:51 Nær útilokað að Telati- fjölskyldan fái hér hæli Erfitt getur verið fyrir fólk frá Albaníu að fá dvalarleyfi vegna atvinnu hér á landi. Lögfræðingur með sérhæfingu í málefnum útlendinga telur dvalarleyfi af mannúðarástæðum bestu lausnina fyrir Telati-fjölskylduna. 21. október 2015 07:00 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Sjá meira
„Ef fólki blöskrar þá finnst mér að opinberar stofnanir eigi að leggja við eyrun“ Illugi Jökulsson afhenti Útlendingastofnun tíu þúsund undirskriftir í morgun. 21. október 2015 14:00
Vilja senda þau skilaboð að flóttafólk og hælisleitendur séu velkomnir hér á landi Unglingar í Laugarneshverfi standa fyrir meðmælagöngu í kvöld. 22. október 2015 16:51
Nær útilokað að Telati- fjölskyldan fái hér hæli Erfitt getur verið fyrir fólk frá Albaníu að fá dvalarleyfi vegna atvinnu hér á landi. Lögfræðingur með sérhæfingu í málefnum útlendinga telur dvalarleyfi af mannúðarástæðum bestu lausnina fyrir Telati-fjölskylduna. 21. október 2015 07:00