Laura Telati. „Heimurinn er okkar allra“ Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 23. október 2015 12:00 Í Laugarneskirkju voru stuttir tónleikar. Laura Telati, nú nemi í Laugalækjarskóla, kvaddi sér hljóðs. Hún hvatti til baráttu fyrir lífi án landamæra og valdamisræmis. Fréttablaðið/Stefán Börn í Laugarneskirkju fengu í meðmælagöngu í Laugarneshverfi í gærkvöldi. Þau vilja bjóða hælisleitendur og flóttafólk velkomið, það með talda Telati fjölskylduna, sem ekki fær hæli á Íslandi. Þau kalla sig Breytendur á Adrenalíni og kynntu sig sem mannréttindahreyfing ungs fólks. Í Laugarneskirkju voru stuttir tónleikar eftir gönguna þar sem Laura Telati, nú nemandi í Laugalækjarskóla kvaddi sér hljóðs. Hún hvatti til baráttu fyrir lífi án landamæra og valdamisræmis. „Heimurinn er okkar allra og það er pláss fyrir okkur öll í honum, svo afhverju að aðgreina og fela sig frá öðrum?“ Hún höfðaði líka til skynseminnar og sagði Ísland búa yfir stóru landflæmi en íbúar væru fáir. Fleira fólk gæti auðgað samfélagið og gert það sterkara. „Hvers vegna ekki að koma með fleira fólk hingað?“ sagði hún. „Ef það er fleiri fólk þá vinna fleiri. Með meiri vinnu verða meiri skatttekjur. Með meiri skatttekjum þá vænkast hagur ríkisins,“ sagði hún. Einn af aðstandendum viðburðarins, Guðjón Þór Jósefsson sagði brotið á réttindum barna með þvíað vísa albönsku fjölskyldunni úr landi. „Þrátt fyrir mikilvægi mannréttinda og málsmeðferðar einstaklinganna ætla ég að einblína hér á réttindi barna,“ sagði hann og vísaði í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. En í honum segir að þjóðir sem hafa samþykkt sáttmálann eigi að hafa það að leiðarljósi það sem er barni fyrir bestu. Tengdar fréttir „Ef fólki blöskrar þá finnst mér að opinberar stofnanir eigi að leggja við eyrun“ Illugi Jökulsson afhenti Útlendingastofnun tíu þúsund undirskriftir í morgun. 21. október 2015 14:00 Vilja senda þau skilaboð að flóttafólk og hælisleitendur séu velkomnir hér á landi Unglingar í Laugarneshverfi standa fyrir meðmælagöngu í kvöld. 22. október 2015 16:51 Nær útilokað að Telati- fjölskyldan fái hér hæli Erfitt getur verið fyrir fólk frá Albaníu að fá dvalarleyfi vegna atvinnu hér á landi. Lögfræðingur með sérhæfingu í málefnum útlendinga telur dvalarleyfi af mannúðarástæðum bestu lausnina fyrir Telati-fjölskylduna. 21. október 2015 07:00 Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
Börn í Laugarneskirkju fengu í meðmælagöngu í Laugarneshverfi í gærkvöldi. Þau vilja bjóða hælisleitendur og flóttafólk velkomið, það með talda Telati fjölskylduna, sem ekki fær hæli á Íslandi. Þau kalla sig Breytendur á Adrenalíni og kynntu sig sem mannréttindahreyfing ungs fólks. Í Laugarneskirkju voru stuttir tónleikar eftir gönguna þar sem Laura Telati, nú nemandi í Laugalækjarskóla kvaddi sér hljóðs. Hún hvatti til baráttu fyrir lífi án landamæra og valdamisræmis. „Heimurinn er okkar allra og það er pláss fyrir okkur öll í honum, svo afhverju að aðgreina og fela sig frá öðrum?“ Hún höfðaði líka til skynseminnar og sagði Ísland búa yfir stóru landflæmi en íbúar væru fáir. Fleira fólk gæti auðgað samfélagið og gert það sterkara. „Hvers vegna ekki að koma með fleira fólk hingað?“ sagði hún. „Ef það er fleiri fólk þá vinna fleiri. Með meiri vinnu verða meiri skatttekjur. Með meiri skatttekjum þá vænkast hagur ríkisins,“ sagði hún. Einn af aðstandendum viðburðarins, Guðjón Þór Jósefsson sagði brotið á réttindum barna með þvíað vísa albönsku fjölskyldunni úr landi. „Þrátt fyrir mikilvægi mannréttinda og málsmeðferðar einstaklinganna ætla ég að einblína hér á réttindi barna,“ sagði hann og vísaði í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. En í honum segir að þjóðir sem hafa samþykkt sáttmálann eigi að hafa það að leiðarljósi það sem er barni fyrir bestu.
Tengdar fréttir „Ef fólki blöskrar þá finnst mér að opinberar stofnanir eigi að leggja við eyrun“ Illugi Jökulsson afhenti Útlendingastofnun tíu þúsund undirskriftir í morgun. 21. október 2015 14:00 Vilja senda þau skilaboð að flóttafólk og hælisleitendur séu velkomnir hér á landi Unglingar í Laugarneshverfi standa fyrir meðmælagöngu í kvöld. 22. október 2015 16:51 Nær útilokað að Telati- fjölskyldan fái hér hæli Erfitt getur verið fyrir fólk frá Albaníu að fá dvalarleyfi vegna atvinnu hér á landi. Lögfræðingur með sérhæfingu í málefnum útlendinga telur dvalarleyfi af mannúðarástæðum bestu lausnina fyrir Telati-fjölskylduna. 21. október 2015 07:00 Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
„Ef fólki blöskrar þá finnst mér að opinberar stofnanir eigi að leggja við eyrun“ Illugi Jökulsson afhenti Útlendingastofnun tíu þúsund undirskriftir í morgun. 21. október 2015 14:00
Vilja senda þau skilaboð að flóttafólk og hælisleitendur séu velkomnir hér á landi Unglingar í Laugarneshverfi standa fyrir meðmælagöngu í kvöld. 22. október 2015 16:51
Nær útilokað að Telati- fjölskyldan fái hér hæli Erfitt getur verið fyrir fólk frá Albaníu að fá dvalarleyfi vegna atvinnu hér á landi. Lögfræðingur með sérhæfingu í málefnum útlendinga telur dvalarleyfi af mannúðarástæðum bestu lausnina fyrir Telati-fjölskylduna. 21. október 2015 07:00