Kvöldfréttir Stöðvar 2: Stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. október 2015 13:16 Mirjam Foekje van Twuijver, hollenska konan sem í síðustu viku var dæmd í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa smyglað tæplega tuttugu kílóum af fíkniefnum til landsins í apríl síðastliðnum, segir að skipuleggjendur fíkniefnasmygls hingað til lands velji sér burðardýr með skipulögðum hætti. Mirjam var í miklum fjárhagsvandræðum, heimilislaus og stórskuldug þegar maður að nafni Jeroen Bol, sem var gamall skólafélagi hennar og hún taldi vera vin sinn, bauð henni í frí til Íslands. Seinna kom í ljós að hann hafði smyglað fíkniefnum í ferðinni. Telur Mirjam að það hafi verið til að sýna henni fram á hve auðvelt væri að smygla fíkniefnum milli Hollands og Íslands. Í fréttum Stöðvar tvö í kvöld, og í Íslandi í dag, verður rætt nánar við Mirjam um bakgrunn hennar og aðdragandann að fíkniefnasmyglinu. Hún lifði í ofbeldisfullum fíkniefnaheimi og var það illa stödd fjárhagslega að hún stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna.Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30 og eru í opinni dagskrá. Ítarlegt viðtal við Mirjam verður svo sýnt í Íslandi í dag klukkan 18:55. Tengdar fréttir Ellefu ára dómnum yfir hollensku móðurinni áfrýjað til Hæstaréttar Dómi yfir hollenskri konu, Mirjam Foekje van Twuijer, hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. 13. október 2015 14:35 „Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13. október 2015 18:30 Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14. október 2015 07:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Pallborðið: Síðasta einvígið Innlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira
Mirjam Foekje van Twuijver, hollenska konan sem í síðustu viku var dæmd í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa smyglað tæplega tuttugu kílóum af fíkniefnum til landsins í apríl síðastliðnum, segir að skipuleggjendur fíkniefnasmygls hingað til lands velji sér burðardýr með skipulögðum hætti. Mirjam var í miklum fjárhagsvandræðum, heimilislaus og stórskuldug þegar maður að nafni Jeroen Bol, sem var gamall skólafélagi hennar og hún taldi vera vin sinn, bauð henni í frí til Íslands. Seinna kom í ljós að hann hafði smyglað fíkniefnum í ferðinni. Telur Mirjam að það hafi verið til að sýna henni fram á hve auðvelt væri að smygla fíkniefnum milli Hollands og Íslands. Í fréttum Stöðvar tvö í kvöld, og í Íslandi í dag, verður rætt nánar við Mirjam um bakgrunn hennar og aðdragandann að fíkniefnasmyglinu. Hún lifði í ofbeldisfullum fíkniefnaheimi og var það illa stödd fjárhagslega að hún stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna.Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30 og eru í opinni dagskrá. Ítarlegt viðtal við Mirjam verður svo sýnt í Íslandi í dag klukkan 18:55.
Tengdar fréttir Ellefu ára dómnum yfir hollensku móðurinni áfrýjað til Hæstaréttar Dómi yfir hollenskri konu, Mirjam Foekje van Twuijer, hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. 13. október 2015 14:35 „Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13. október 2015 18:30 Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14. október 2015 07:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Pallborðið: Síðasta einvígið Innlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira
Ellefu ára dómnum yfir hollensku móðurinni áfrýjað til Hæstaréttar Dómi yfir hollenskri konu, Mirjam Foekje van Twuijer, hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. 13. október 2015 14:35
„Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13. október 2015 18:30
Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14. október 2015 07:00