Báðir íhuga að skjóta Byko-máli til dómstóla Ingvar Haraldsson skrifar 3. október 2015 07:00 Forsvarsmenn Byko eru ósáttir við Samkeppniseftirlitið. vísir/ernir viðskipti Bæði Byko og Samkeppniseftirlitið íhuga að skjóta úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála um verðsamráð Byko til dómstóla. Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Norvikur, móðurfélags Byko, segir óboðlegt hve langan tíma rannsókn málsins hafi tekið en hún hófst árið 2010. „Maður er með miklar efasemdir um íslenskt réttarfar og maður er með miklar efasemdir um stöðu fyrirtækja gegn þessum eftirlitsaðilum eins og t.d. Samkeppniseftirlitinu,“ segir Jón. Úrskurðarnefndin komst að þeirri niðurstöðu að Byko hafi brotið samkeppnislög en brotin væru ekki jafn umfangsmikil, alvarleg og kerfisbundin og Samkeppniseftirlitið hafði talið. Því var sekt sem Samkeppniseftirlitið hafði lagt á Norvik, móðurfélag Byko, lækkuð úr 650 milljónum króna í 65 milljónir króna enda hafi upprunaleg sekt verið „úr hófi frami há“. „Samkvæmt framansögðu telur áfrýjunarnefndin að brot áfrýjandans Byko hafi ekki verið eins og Samkeppniseftirlitið leggur til grundvallar,“ segir í úrskurði áfrýjunarnefndarinnar. Þá voru 11 af 12 ákærðum starfsmönnum Byko og Húsasmiðjunnar sýknaðir í Héraðsdómi Reykjaness í verðsamráðsmáli í apríl. Því máli hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar Íslands. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, hafnar ásökunum um að stofnunin hafi farið offari. „Það er auðvitað staðfest þarna að brot hafi átt sér stað og brotið hafi verið gegn banni við ólögmætu samráði og að um kerfisbundin upplýsingaskipti hafi verið að ræða sem eftir atvikum hafi leitt til hærra verðs. Á móti þá kemur kannski svolítið á óvart að sektirnar hafi verið lækkaðar þrátt fyrir þessa niðurstöðu og það er auðvitað umhugsunarefni,“ segir Páll. Þá eigi málsmeðferðartíminn sér eðlilegar skýringar. „Mál af þessu tagi bæði hér og erlendis taki talsverðan tíma. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
viðskipti Bæði Byko og Samkeppniseftirlitið íhuga að skjóta úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála um verðsamráð Byko til dómstóla. Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Norvikur, móðurfélags Byko, segir óboðlegt hve langan tíma rannsókn málsins hafi tekið en hún hófst árið 2010. „Maður er með miklar efasemdir um íslenskt réttarfar og maður er með miklar efasemdir um stöðu fyrirtækja gegn þessum eftirlitsaðilum eins og t.d. Samkeppniseftirlitinu,“ segir Jón. Úrskurðarnefndin komst að þeirri niðurstöðu að Byko hafi brotið samkeppnislög en brotin væru ekki jafn umfangsmikil, alvarleg og kerfisbundin og Samkeppniseftirlitið hafði talið. Því var sekt sem Samkeppniseftirlitið hafði lagt á Norvik, móðurfélag Byko, lækkuð úr 650 milljónum króna í 65 milljónir króna enda hafi upprunaleg sekt verið „úr hófi frami há“. „Samkvæmt framansögðu telur áfrýjunarnefndin að brot áfrýjandans Byko hafi ekki verið eins og Samkeppniseftirlitið leggur til grundvallar,“ segir í úrskurði áfrýjunarnefndarinnar. Þá voru 11 af 12 ákærðum starfsmönnum Byko og Húsasmiðjunnar sýknaðir í Héraðsdómi Reykjaness í verðsamráðsmáli í apríl. Því máli hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar Íslands. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, hafnar ásökunum um að stofnunin hafi farið offari. „Það er auðvitað staðfest þarna að brot hafi átt sér stað og brotið hafi verið gegn banni við ólögmætu samráði og að um kerfisbundin upplýsingaskipti hafi verið að ræða sem eftir atvikum hafi leitt til hærra verðs. Á móti þá kemur kannski svolítið á óvart að sektirnar hafi verið lækkaðar þrátt fyrir þessa niðurstöðu og það er auðvitað umhugsunarefni,“ segir Páll. Þá eigi málsmeðferðartíminn sér eðlilegar skýringar. „Mál af þessu tagi bæði hér og erlendis taki talsverðan tíma.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira