Báðir íhuga að skjóta Byko-máli til dómstóla Ingvar Haraldsson skrifar 3. október 2015 07:00 Forsvarsmenn Byko eru ósáttir við Samkeppniseftirlitið. vísir/ernir viðskipti Bæði Byko og Samkeppniseftirlitið íhuga að skjóta úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála um verðsamráð Byko til dómstóla. Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Norvikur, móðurfélags Byko, segir óboðlegt hve langan tíma rannsókn málsins hafi tekið en hún hófst árið 2010. „Maður er með miklar efasemdir um íslenskt réttarfar og maður er með miklar efasemdir um stöðu fyrirtækja gegn þessum eftirlitsaðilum eins og t.d. Samkeppniseftirlitinu,“ segir Jón. Úrskurðarnefndin komst að þeirri niðurstöðu að Byko hafi brotið samkeppnislög en brotin væru ekki jafn umfangsmikil, alvarleg og kerfisbundin og Samkeppniseftirlitið hafði talið. Því var sekt sem Samkeppniseftirlitið hafði lagt á Norvik, móðurfélag Byko, lækkuð úr 650 milljónum króna í 65 milljónir króna enda hafi upprunaleg sekt verið „úr hófi frami há“. „Samkvæmt framansögðu telur áfrýjunarnefndin að brot áfrýjandans Byko hafi ekki verið eins og Samkeppniseftirlitið leggur til grundvallar,“ segir í úrskurði áfrýjunarnefndarinnar. Þá voru 11 af 12 ákærðum starfsmönnum Byko og Húsasmiðjunnar sýknaðir í Héraðsdómi Reykjaness í verðsamráðsmáli í apríl. Því máli hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar Íslands. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, hafnar ásökunum um að stofnunin hafi farið offari. „Það er auðvitað staðfest þarna að brot hafi átt sér stað og brotið hafi verið gegn banni við ólögmætu samráði og að um kerfisbundin upplýsingaskipti hafi verið að ræða sem eftir atvikum hafi leitt til hærra verðs. Á móti þá kemur kannski svolítið á óvart að sektirnar hafi verið lækkaðar þrátt fyrir þessa niðurstöðu og það er auðvitað umhugsunarefni,“ segir Páll. Þá eigi málsmeðferðartíminn sér eðlilegar skýringar. „Mál af þessu tagi bæði hér og erlendis taki talsverðan tíma. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
viðskipti Bæði Byko og Samkeppniseftirlitið íhuga að skjóta úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála um verðsamráð Byko til dómstóla. Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Norvikur, móðurfélags Byko, segir óboðlegt hve langan tíma rannsókn málsins hafi tekið en hún hófst árið 2010. „Maður er með miklar efasemdir um íslenskt réttarfar og maður er með miklar efasemdir um stöðu fyrirtækja gegn þessum eftirlitsaðilum eins og t.d. Samkeppniseftirlitinu,“ segir Jón. Úrskurðarnefndin komst að þeirri niðurstöðu að Byko hafi brotið samkeppnislög en brotin væru ekki jafn umfangsmikil, alvarleg og kerfisbundin og Samkeppniseftirlitið hafði talið. Því var sekt sem Samkeppniseftirlitið hafði lagt á Norvik, móðurfélag Byko, lækkuð úr 650 milljónum króna í 65 milljónir króna enda hafi upprunaleg sekt verið „úr hófi frami há“. „Samkvæmt framansögðu telur áfrýjunarnefndin að brot áfrýjandans Byko hafi ekki verið eins og Samkeppniseftirlitið leggur til grundvallar,“ segir í úrskurði áfrýjunarnefndarinnar. Þá voru 11 af 12 ákærðum starfsmönnum Byko og Húsasmiðjunnar sýknaðir í Héraðsdómi Reykjaness í verðsamráðsmáli í apríl. Því máli hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar Íslands. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, hafnar ásökunum um að stofnunin hafi farið offari. „Það er auðvitað staðfest þarna að brot hafi átt sér stað og brotið hafi verið gegn banni við ólögmætu samráði og að um kerfisbundin upplýsingaskipti hafi verið að ræða sem eftir atvikum hafi leitt til hærra verðs. Á móti þá kemur kannski svolítið á óvart að sektirnar hafi verið lækkaðar þrátt fyrir þessa niðurstöðu og það er auðvitað umhugsunarefni,“ segir Páll. Þá eigi málsmeðferðartíminn sér eðlilegar skýringar. „Mál af þessu tagi bæði hér og erlendis taki talsverðan tíma.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira