Konan sem lést við Jökulsárlón var frá Kanada Birgir Olgeirsson skrifar 2. september 2015 16:00 Hjólabáturinn Klaki á ferð um Jökulsárlón. Vísir/Valli Kona sem lést við Jökulsárlón í síðustu viku var frá Kanada og á ferðalagi hér um landið ásamt eiginmanni sínum og syni. Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi er enn í fullum gangi vegna málsins en konan varð undir hjólabát á planinu milli Jökulsárlóns og kaffihússins sem þar stendur mánudaginn 27. ágúst síðastliðinn. Talið er að konan hafi látist samstundis en hún var um sextugt. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna hafa yfirheyrt nokkuð marga í tengslum við rannsóknina en ekki er vitað að svo stöddu hvort einhverjir muni bætast í þann hóp. „Ég held að það sé búið að yfirheyra þá sem við vitum um. Það var gert fyrstu tvo dagana. Það getur síðan auðvitað komið upp einhver nýr sem gefur sig fram sem vitni.“ Báturinn sem um ræðir er hjólabáturinn Klaki, sem er rúm þrjú tonn að þyngd, en Þorgrímur segir lögreglu ekki hafa kyrrsett bátinn á meðan rannsókn stendur yfir. „Hann fór hins vegar ekki af stað aftur fyrr en tæknirannsókn á vettvangi var lokið en henni lauk næsta dag. Þá eru menn með allar upplýsingar um farartækið,“ segir Þorgrímur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa mætti einnig á vettvang og fór yfir bátinn með það að markmiði að tryggja að samskonar slys eigi sér ekki stað aftur. Tengdar fréttir Banaslys við Jökulsárlón Erlend kona á sextugsaldri lét lífið við lónið í dag. 27. ágúst 2015 21:45 Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Skýrslutökur vegna slyssins munu líklega fara fram í dag og tildrög þess liggja ekki fyrir. 28. ágúst 2015 11:03 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira
Kona sem lést við Jökulsárlón í síðustu viku var frá Kanada og á ferðalagi hér um landið ásamt eiginmanni sínum og syni. Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi er enn í fullum gangi vegna málsins en konan varð undir hjólabát á planinu milli Jökulsárlóns og kaffihússins sem þar stendur mánudaginn 27. ágúst síðastliðinn. Talið er að konan hafi látist samstundis en hún var um sextugt. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna hafa yfirheyrt nokkuð marga í tengslum við rannsóknina en ekki er vitað að svo stöddu hvort einhverjir muni bætast í þann hóp. „Ég held að það sé búið að yfirheyra þá sem við vitum um. Það var gert fyrstu tvo dagana. Það getur síðan auðvitað komið upp einhver nýr sem gefur sig fram sem vitni.“ Báturinn sem um ræðir er hjólabáturinn Klaki, sem er rúm þrjú tonn að þyngd, en Þorgrímur segir lögreglu ekki hafa kyrrsett bátinn á meðan rannsókn stendur yfir. „Hann fór hins vegar ekki af stað aftur fyrr en tæknirannsókn á vettvangi var lokið en henni lauk næsta dag. Þá eru menn með allar upplýsingar um farartækið,“ segir Þorgrímur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa mætti einnig á vettvang og fór yfir bátinn með það að markmiði að tryggja að samskonar slys eigi sér ekki stað aftur.
Tengdar fréttir Banaslys við Jökulsárlón Erlend kona á sextugsaldri lét lífið við lónið í dag. 27. ágúst 2015 21:45 Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Skýrslutökur vegna slyssins munu líklega fara fram í dag og tildrög þess liggja ekki fyrir. 28. ágúst 2015 11:03 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira
Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Skýrslutökur vegna slyssins munu líklega fara fram í dag og tildrög þess liggja ekki fyrir. 28. ágúst 2015 11:03