Konan sem lést við Jökulsárlón var frá Kanada Birgir Olgeirsson skrifar 2. september 2015 16:00 Hjólabáturinn Klaki á ferð um Jökulsárlón. Vísir/Valli Kona sem lést við Jökulsárlón í síðustu viku var frá Kanada og á ferðalagi hér um landið ásamt eiginmanni sínum og syni. Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi er enn í fullum gangi vegna málsins en konan varð undir hjólabát á planinu milli Jökulsárlóns og kaffihússins sem þar stendur mánudaginn 27. ágúst síðastliðinn. Talið er að konan hafi látist samstundis en hún var um sextugt. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna hafa yfirheyrt nokkuð marga í tengslum við rannsóknina en ekki er vitað að svo stöddu hvort einhverjir muni bætast í þann hóp. „Ég held að það sé búið að yfirheyra þá sem við vitum um. Það var gert fyrstu tvo dagana. Það getur síðan auðvitað komið upp einhver nýr sem gefur sig fram sem vitni.“ Báturinn sem um ræðir er hjólabáturinn Klaki, sem er rúm þrjú tonn að þyngd, en Þorgrímur segir lögreglu ekki hafa kyrrsett bátinn á meðan rannsókn stendur yfir. „Hann fór hins vegar ekki af stað aftur fyrr en tæknirannsókn á vettvangi var lokið en henni lauk næsta dag. Þá eru menn með allar upplýsingar um farartækið,“ segir Þorgrímur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa mætti einnig á vettvang og fór yfir bátinn með það að markmiði að tryggja að samskonar slys eigi sér ekki stað aftur. Tengdar fréttir Banaslys við Jökulsárlón Erlend kona á sextugsaldri lét lífið við lónið í dag. 27. ágúst 2015 21:45 Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Skýrslutökur vegna slyssins munu líklega fara fram í dag og tildrög þess liggja ekki fyrir. 28. ágúst 2015 11:03 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Kona sem lést við Jökulsárlón í síðustu viku var frá Kanada og á ferðalagi hér um landið ásamt eiginmanni sínum og syni. Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi er enn í fullum gangi vegna málsins en konan varð undir hjólabát á planinu milli Jökulsárlóns og kaffihússins sem þar stendur mánudaginn 27. ágúst síðastliðinn. Talið er að konan hafi látist samstundis en hún var um sextugt. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna hafa yfirheyrt nokkuð marga í tengslum við rannsóknina en ekki er vitað að svo stöddu hvort einhverjir muni bætast í þann hóp. „Ég held að það sé búið að yfirheyra þá sem við vitum um. Það var gert fyrstu tvo dagana. Það getur síðan auðvitað komið upp einhver nýr sem gefur sig fram sem vitni.“ Báturinn sem um ræðir er hjólabáturinn Klaki, sem er rúm þrjú tonn að þyngd, en Þorgrímur segir lögreglu ekki hafa kyrrsett bátinn á meðan rannsókn stendur yfir. „Hann fór hins vegar ekki af stað aftur fyrr en tæknirannsókn á vettvangi var lokið en henni lauk næsta dag. Þá eru menn með allar upplýsingar um farartækið,“ segir Þorgrímur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa mætti einnig á vettvang og fór yfir bátinn með það að markmiði að tryggja að samskonar slys eigi sér ekki stað aftur.
Tengdar fréttir Banaslys við Jökulsárlón Erlend kona á sextugsaldri lét lífið við lónið í dag. 27. ágúst 2015 21:45 Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Skýrslutökur vegna slyssins munu líklega fara fram í dag og tildrög þess liggja ekki fyrir. 28. ágúst 2015 11:03 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Áfallahjálp veitt vegna banaslyssins Skýrslutökur vegna slyssins munu líklega fara fram í dag og tildrög þess liggja ekki fyrir. 28. ágúst 2015 11:03