Sumarlífið: Maraþonmæðgurnar kláruðu hlaupið með stæl Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. ágúst 2015 22:29 Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að Menningarnótt var í gær og miðborgin undirlögð dagskrá henni tengdri. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi þá eru stjórnendur Sumarlífsins, þau Davíð og Ósk, mætt á staðinn til að gera því góð skil. „Þetta var rosalegt,“ sagði Steiney Skúladóttir, annar helmingur maraþonmæðgnanna, við Davíð er hún kom í mark eftir hálfmaraþonið. Þá hafði hinn helmingur dúósins, Halldórar Geirharðsdóttir, beðið í markinu eftir henni í dágóða stund. „Ég hélt þú kæmir ekki fyrr en eftir korter,“ sagði Halldóra en hún lét nægja að hlaupa aðeins tíu kílómetra. Þær ræða undirbúninginn og hve góð hlaup eru við Sumarlífið. Einnig er maður sem hljóp í ísbjarnarbúning tekinn tali sem og sigurvegari aldurflokksins 18-29 ára í maraþoni. Sumarlífsþáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þetta er fyrri þátturinn af tveimur um Menningarnótt. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Ósk lúbarði Davíð og Pulla er á lífi Sumarlífið heldur áfram að fjalla um stærstu útihátíð ársins um Verslunarmannahelgina og er nú komið að öðrum þætti frá Þjóðhátíð. 6. ágúst 2015 16:45 Sumarlífið: Bærinn ilmaði af beikoni Sumarlífið mætti á Beikonhátíðina á Skólavörðustíg um helgina og gerði sér glaðan dag. 18. ágúst 2015 13:00 Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00 Sumarlífið: „Þar erum við með minni búninga og dónalegri brandara“ „Þetta er fjögurra ára nám upp í B.A. í sirkuslistum,“ segir Jóakim sem er í Sirkusskóla út í Hollandi. Hann er einn af þeim sem tekur þátt í sýningum Sirkus Íslands um allt land í sumar. 14. ágúst 2015 13:00 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að Menningarnótt var í gær og miðborgin undirlögð dagskrá henni tengdri. Líkt og alltaf þegar eitthvað er í gangi þá eru stjórnendur Sumarlífsins, þau Davíð og Ósk, mætt á staðinn til að gera því góð skil. „Þetta var rosalegt,“ sagði Steiney Skúladóttir, annar helmingur maraþonmæðgnanna, við Davíð er hún kom í mark eftir hálfmaraþonið. Þá hafði hinn helmingur dúósins, Halldórar Geirharðsdóttir, beðið í markinu eftir henni í dágóða stund. „Ég hélt þú kæmir ekki fyrr en eftir korter,“ sagði Halldóra en hún lét nægja að hlaupa aðeins tíu kílómetra. Þær ræða undirbúninginn og hve góð hlaup eru við Sumarlífið. Einnig er maður sem hljóp í ísbjarnarbúning tekinn tali sem og sigurvegari aldurflokksins 18-29 ára í maraþoni. Sumarlífsþáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þetta er fyrri þátturinn af tveimur um Menningarnótt.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Ósk lúbarði Davíð og Pulla er á lífi Sumarlífið heldur áfram að fjalla um stærstu útihátíð ársins um Verslunarmannahelgina og er nú komið að öðrum þætti frá Þjóðhátíð. 6. ágúst 2015 16:45 Sumarlífið: Bærinn ilmaði af beikoni Sumarlífið mætti á Beikonhátíðina á Skólavörðustíg um helgina og gerði sér glaðan dag. 18. ágúst 2015 13:00 Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00 Sumarlífið: „Þar erum við með minni búninga og dónalegri brandara“ „Þetta er fjögurra ára nám upp í B.A. í sirkuslistum,“ segir Jóakim sem er í Sirkusskóla út í Hollandi. Hann er einn af þeim sem tekur þátt í sýningum Sirkus Íslands um allt land í sumar. 14. ágúst 2015 13:00 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Sumarlífið: Ósk lúbarði Davíð og Pulla er á lífi Sumarlífið heldur áfram að fjalla um stærstu útihátíð ársins um Verslunarmannahelgina og er nú komið að öðrum þætti frá Þjóðhátíð. 6. ágúst 2015 16:45
Sumarlífið: Bærinn ilmaði af beikoni Sumarlífið mætti á Beikonhátíðina á Skólavörðustíg um helgina og gerði sér glaðan dag. 18. ágúst 2015 13:00
Sumarlífið: Strandblak eins og það gerist best Sumarlífið skellti sér á Íslandsmótið strandblaki við Laugardalslaug á dögunum og ræddi Ósk Gunnarsdóttir við Jóhannes mótstjóra og fleiri. 18. ágúst 2015 21:00
Sumarlífið: „Þar erum við með minni búninga og dónalegri brandara“ „Þetta er fjögurra ára nám upp í B.A. í sirkuslistum,“ segir Jóakim sem er í Sirkusskóla út í Hollandi. Hann er einn af þeim sem tekur þátt í sýningum Sirkus Íslands um allt land í sumar. 14. ágúst 2015 13:00