Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Galdurinn felst í breyttri hugsun Sigga Kling skrifar 31. júlí 2015 08:32 Elsku litríki Tvíburi. Um leið og þú trúir að þú getir það sem þig langar til þá ertu kominn hálfa leið. Skoðaðu vel öll samskipti þín við fólk og vertu auðmjúkur þó svo að það geti verið erfitt á köflum. Því auðmýktin gerir allt betra. Þú getur ekki stjórnað veðrinu en þú getur stjórnað því hvernig þú klæðir þig. Þú skalt fylgja tilfinningu þinni sem gerir þig spenntan, því það er verið að sýna þér lífið í öðru ljósi. Þú munt skynja í hvaða átt þú átt að fara svo drífðu þig bara. Ekki stúdera lífið of mikið því þú þarft ekki að vita allt! Þú þarft alls ekki að vanda þig svona mikið. Elskaðu bara það sem þú ert að fara að gera og þá halda þér engin bönd. Þú þarft líka að vita að maki þinn þarf einnig að vera vinur þinn – því annars fer þér fljótt að leiðast og þá rotnar sambandið. Það eina sem er að stoppa þig í að ná árangrinum sem þú átt skilið er að þú ert búinn að hugsa í hringi. Mundu að um leið og þú breytir hugsunum þínum þá breytist veröldin.Mottó: Lífið er að banka!Frægir Tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Andi Freyr útvarpsmaður. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig. 31. júlí 2015 08:12 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn. 31. júlí 2015 08:25 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur! 31. júlí 2015 08:20 Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum. 31. júlí 2015 08:29 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft. 31. júlí 2015 08:26 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Elsku litríki Tvíburi. Um leið og þú trúir að þú getir það sem þig langar til þá ertu kominn hálfa leið. Skoðaðu vel öll samskipti þín við fólk og vertu auðmjúkur þó svo að það geti verið erfitt á köflum. Því auðmýktin gerir allt betra. Þú getur ekki stjórnað veðrinu en þú getur stjórnað því hvernig þú klæðir þig. Þú skalt fylgja tilfinningu þinni sem gerir þig spenntan, því það er verið að sýna þér lífið í öðru ljósi. Þú munt skynja í hvaða átt þú átt að fara svo drífðu þig bara. Ekki stúdera lífið of mikið því þú þarft ekki að vita allt! Þú þarft alls ekki að vanda þig svona mikið. Elskaðu bara það sem þú ert að fara að gera og þá halda þér engin bönd. Þú þarft líka að vita að maki þinn þarf einnig að vera vinur þinn – því annars fer þér fljótt að leiðast og þá rotnar sambandið. Það eina sem er að stoppa þig í að ná árangrinum sem þú átt skilið er að þú ert búinn að hugsa í hringi. Mundu að um leið og þú breytir hugsunum þínum þá breytist veröldin.Mottó: Lífið er að banka!Frægir Tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Andi Freyr útvarpsmaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig. 31. júlí 2015 08:12 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn. 31. júlí 2015 08:25 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur! 31. júlí 2015 08:20 Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum. 31. júlí 2015 08:29 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft. 31. júlí 2015 08:26 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig. 31. júlí 2015 08:12
Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn. 31. júlí 2015 08:25
Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur! 31. júlí 2015 08:20
Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum. 31. júlí 2015 08:29
Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft. 31. júlí 2015 08:26