Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Galdurinn felst í breyttri hugsun Sigga Kling skrifar 31. júlí 2015 08:32 Elsku litríki Tvíburi. Um leið og þú trúir að þú getir það sem þig langar til þá ertu kominn hálfa leið. Skoðaðu vel öll samskipti þín við fólk og vertu auðmjúkur þó svo að það geti verið erfitt á köflum. Því auðmýktin gerir allt betra. Þú getur ekki stjórnað veðrinu en þú getur stjórnað því hvernig þú klæðir þig. Þú skalt fylgja tilfinningu þinni sem gerir þig spenntan, því það er verið að sýna þér lífið í öðru ljósi. Þú munt skynja í hvaða átt þú átt að fara svo drífðu þig bara. Ekki stúdera lífið of mikið því þú þarft ekki að vita allt! Þú þarft alls ekki að vanda þig svona mikið. Elskaðu bara það sem þú ert að fara að gera og þá halda þér engin bönd. Þú þarft líka að vita að maki þinn þarf einnig að vera vinur þinn – því annars fer þér fljótt að leiðast og þá rotnar sambandið. Það eina sem er að stoppa þig í að ná árangrinum sem þú átt skilið er að þú ert búinn að hugsa í hringi. Mundu að um leið og þú breytir hugsunum þínum þá breytist veröldin.Mottó: Lífið er að banka!Frægir Tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Andi Freyr útvarpsmaður. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig. 31. júlí 2015 08:12 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn. 31. júlí 2015 08:25 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur! 31. júlí 2015 08:20 Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum. 31. júlí 2015 08:29 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft. 31. júlí 2015 08:26 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Elsku litríki Tvíburi. Um leið og þú trúir að þú getir það sem þig langar til þá ertu kominn hálfa leið. Skoðaðu vel öll samskipti þín við fólk og vertu auðmjúkur þó svo að það geti verið erfitt á köflum. Því auðmýktin gerir allt betra. Þú getur ekki stjórnað veðrinu en þú getur stjórnað því hvernig þú klæðir þig. Þú skalt fylgja tilfinningu þinni sem gerir þig spenntan, því það er verið að sýna þér lífið í öðru ljósi. Þú munt skynja í hvaða átt þú átt að fara svo drífðu þig bara. Ekki stúdera lífið of mikið því þú þarft ekki að vita allt! Þú þarft alls ekki að vanda þig svona mikið. Elskaðu bara það sem þú ert að fara að gera og þá halda þér engin bönd. Þú þarft líka að vita að maki þinn þarf einnig að vera vinur þinn – því annars fer þér fljótt að leiðast og þá rotnar sambandið. Það eina sem er að stoppa þig í að ná árangrinum sem þú átt skilið er að þú ert búinn að hugsa í hringi. Mundu að um leið og þú breytir hugsunum þínum þá breytist veröldin.Mottó: Lífið er að banka!Frægir Tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Andi Freyr útvarpsmaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig. 31. júlí 2015 08:12 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn. 31. júlí 2015 08:25 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur! 31. júlí 2015 08:20 Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum. 31. júlí 2015 08:29 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft. 31. júlí 2015 08:26 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig. 31. júlí 2015 08:12
Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn. 31. júlí 2015 08:25
Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur! 31. júlí 2015 08:20
Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum. 31. júlí 2015 08:29
Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft. 31. júlí 2015 08:26