Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Gleymdu gömlum leiðindum Sigga Kling skrifar 31. júlí 2015 08:34 Elsku Krabbi. Ég er svo spennt fyrir þína hönd! Þú ert svo mikið að læra að láta ekki annað fólk stjórna tilfinningum þínum að þú ert að fá mastersgráðu í því! Þú hefur stundum tapað þér í því að reyna að hafa alla góða en núna er sjálfstraustið að eflast og þér halda engin bönd. Þú átt eftir að ná lengra en þú þorðir að vona. Því þú, elsku Krabbi, hefur alltaf haldið áfram þó svo að þú hafir misst allan mátt og fundist þú ekki geta meira. Heilsa þín og orka eru svo tengd tilfinningum þínum og þess vegna er gott að gleyma gömlum leiðindum til þess að þau eyðileggi ekki daginn þinn. Þú þarft að fórna einhverju til að ná settu marki en það verður mikill léttir þegar þú gerir það. Þú trúir ekki mörgum fyrir þinum innstu hugsunum og það er þér bara fyrir bestu, allavega í mörgum tilfellum. Næstu tveir mánuðir færa þér góðar fréttir, styrkja undirstöður þínar og fjölskyldan þín verður mjög stolt af þér.Mottó: Í upphafi skyldi ekki endinn skoða. Amen.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Galdurinn felst í breyttri hugsun Elsku litríki Tvíburi. Um leið og þú trúir að þú getir það sem þig langar til þá ertu kominn hálfa leið. 31. júlí 2015 08:32 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig. 31. júlí 2015 08:12 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn. 31. júlí 2015 08:25 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur! 31. júlí 2015 08:20 Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum. 31. júlí 2015 08:29 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft. 31. júlí 2015 08:26 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Elsku Krabbi. Ég er svo spennt fyrir þína hönd! Þú ert svo mikið að læra að láta ekki annað fólk stjórna tilfinningum þínum að þú ert að fá mastersgráðu í því! Þú hefur stundum tapað þér í því að reyna að hafa alla góða en núna er sjálfstraustið að eflast og þér halda engin bönd. Þú átt eftir að ná lengra en þú þorðir að vona. Því þú, elsku Krabbi, hefur alltaf haldið áfram þó svo að þú hafir misst allan mátt og fundist þú ekki geta meira. Heilsa þín og orka eru svo tengd tilfinningum þínum og þess vegna er gott að gleyma gömlum leiðindum til þess að þau eyðileggi ekki daginn þinn. Þú þarft að fórna einhverju til að ná settu marki en það verður mikill léttir þegar þú gerir það. Þú trúir ekki mörgum fyrir þinum innstu hugsunum og það er þér bara fyrir bestu, allavega í mörgum tilfellum. Næstu tveir mánuðir færa þér góðar fréttir, styrkja undirstöður þínar og fjölskyldan þín verður mjög stolt af þér.Mottó: Í upphafi skyldi ekki endinn skoða. Amen.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Galdurinn felst í breyttri hugsun Elsku litríki Tvíburi. Um leið og þú trúir að þú getir það sem þig langar til þá ertu kominn hálfa leið. 31. júlí 2015 08:32 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig. 31. júlí 2015 08:12 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn. 31. júlí 2015 08:25 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur! 31. júlí 2015 08:20 Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum. 31. júlí 2015 08:29 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft. 31. júlí 2015 08:26 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Galdurinn felst í breyttri hugsun Elsku litríki Tvíburi. Um leið og þú trúir að þú getir það sem þig langar til þá ertu kominn hálfa leið. 31. júlí 2015 08:32
Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Efldu þig og taktu áhættu Elsku sérstaka Steingeitin mín. Það er þér lífsnauðsynlegt að hafa allt á rúmlega hreinu í kringum þig. 31. júlí 2015 08:12
Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Daðraðu við lífið Dásamlegi Fiskur. Það sem einkennir þig mest þessa dagana er að þú ferð bara þínar eigin leiðir. Það kemur þó fyrir að þér finnist þú vera svo hjálparlaus að þú gætir alveg misst máttinn. 31. júlí 2015 08:25
Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Þú nálgast takmarkið Elsku Vatnsberinn minn. Að vera hamingjusamur er hugarástand og þú þarft að framkvæma það sem gerir þig hamingjusaman til þess að láta þér líða betur! 31. júlí 2015 08:20
Ágústspá Siggu Kling – Nautið: Ný tækifæri og mikil spenna Elsku, spennandi Naut. Það að gefast upp er ekki til í þér og orðin finnast ekki í orðaforða þínum. 31. júlí 2015 08:29
Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Kominn tími á u-beygju Elsku magnaði Hrútur. Gefðu meira en þú þiggur og elskaðu meira en þú þarft. 31. júlí 2015 08:26