Ný stikla úr Spectre: James Bond kljáist við Kolkrabbann Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. júlí 2015 09:13 Vísir/skjáskot Önnur stiklan úr Spectre nýjustu myndinni um breska leyniþjónustumanninn James Bond, rataði á netið nú í morgun. Daniel Craig fer með hlutverk Bond í fjórða sinn en með hlutverk Bondstúlknanna fara þær Monica Bellucci og Léa Seydoux. Þá fer Cristoph Waltz með hlutverk illmennisins og stjórnandann glæpahringsins Spectre sem berst undir merkjum hins sjöfætta Kolkrabba. Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes, en hann leikstýrði einnig síðustu Bond myndinni Skyfall. Í stiklunni, sem sjá má hér að neðan, má sjá Bond hoppa á millli húsþaka í Mexíkóborg og aka bíl sem er 3.2 sekúndur í hundraðið. Ástaratlotin vantar ekki og þá má heyra digurbarkalegar yfirlýsingar Waltz um að hann sé „höfundur allra þjáninga“ leyniþjónustumannsins. Áætlað er að myndin verði frumsýnd þann 6. nóvember 2015, en hún er sú 24. í röð Bondmynda. Sjá má sýnishornið að neðan.Söguþráður myndarinnar Með stiklunni fylgir útlistun á söguþræði myndarinnar sem er nokkurn veginn á þessa leið. Dulkóðuð skilaboð úr fortíðinni senda James Bond til Mexíkóborgar og að lokum til Rómar þar sem hann hitter Lucia Sciarra (leikin af Monicu Belucci), hina fögru og forboðnu ekkju alræmds glæpamanns. Bond brýst inn á leynilegan fund og kemst á snoðir um tilvist samtakanna Spectre. Á sama tíma í Lundúnum er nýr forstjóri Þjóðaröryggisstofnunar Bretlands, Max Denbigh (leikinn af Andrew Scott) farinn að efast um aðferðir Bonds og vegur að tilvistarréttri MI6, undir forystu M (Ralph Fiennes). Bond fær Moneypenny (Naomie Harris) og Q (Ben Whishaw) til að aðstoða sig við að hafa upp á Madeleine Swann (Léa Seydoux), dóttir fyrrum erkióvinar hans Herra White (Jesper Christensen) sem kann að vita hvernig best sé að ráða niðurlögum Spectre. Swann skilur Bond betur en flestir, enda dóttir leigumorðingja. Eftir því sem Bond kemst nær kjarna Spectre lærir hann um óþægileg tengsl sín við illmenni kvikmyndarinnar, sem leikinn er af Christoph Waltz. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30 Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Ef Bond verður með Sony síma í Spectre þá er það ekki vegna hrifningar Daniels Craig Aðstandendur myndarinnar sögðu Bond aðeins nota það besta og að Sony Xperia Z4-síminn sé ekki sá besti. 24. apríl 2015 12:46 Laumast í tökur á James Bond Á flótta undir skothríð við Blenheim Palace í Bretlandi. 18. febrúar 2015 09:27 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Sjá meira
Önnur stiklan úr Spectre nýjustu myndinni um breska leyniþjónustumanninn James Bond, rataði á netið nú í morgun. Daniel Craig fer með hlutverk Bond í fjórða sinn en með hlutverk Bondstúlknanna fara þær Monica Bellucci og Léa Seydoux. Þá fer Cristoph Waltz með hlutverk illmennisins og stjórnandann glæpahringsins Spectre sem berst undir merkjum hins sjöfætta Kolkrabba. Leikstjóri myndarinnar er Sam Mendes, en hann leikstýrði einnig síðustu Bond myndinni Skyfall. Í stiklunni, sem sjá má hér að neðan, má sjá Bond hoppa á millli húsþaka í Mexíkóborg og aka bíl sem er 3.2 sekúndur í hundraðið. Ástaratlotin vantar ekki og þá má heyra digurbarkalegar yfirlýsingar Waltz um að hann sé „höfundur allra þjáninga“ leyniþjónustumannsins. Áætlað er að myndin verði frumsýnd þann 6. nóvember 2015, en hún er sú 24. í röð Bondmynda. Sjá má sýnishornið að neðan.Söguþráður myndarinnar Með stiklunni fylgir útlistun á söguþræði myndarinnar sem er nokkurn veginn á þessa leið. Dulkóðuð skilaboð úr fortíðinni senda James Bond til Mexíkóborgar og að lokum til Rómar þar sem hann hitter Lucia Sciarra (leikin af Monicu Belucci), hina fögru og forboðnu ekkju alræmds glæpamanns. Bond brýst inn á leynilegan fund og kemst á snoðir um tilvist samtakanna Spectre. Á sama tíma í Lundúnum er nýr forstjóri Þjóðaröryggisstofnunar Bretlands, Max Denbigh (leikinn af Andrew Scott) farinn að efast um aðferðir Bonds og vegur að tilvistarréttri MI6, undir forystu M (Ralph Fiennes). Bond fær Moneypenny (Naomie Harris) og Q (Ben Whishaw) til að aðstoða sig við að hafa upp á Madeleine Swann (Léa Seydoux), dóttir fyrrum erkióvinar hans Herra White (Jesper Christensen) sem kann að vita hvernig best sé að ráða niðurlögum Spectre. Swann skilur Bond betur en flestir, enda dóttir leigumorðingja. Eftir því sem Bond kemst nær kjarna Spectre lærir hann um óþægileg tengsl sín við illmenni kvikmyndarinnar, sem leikinn er af Christoph Waltz.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30 Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 Ef Bond verður með Sony síma í Spectre þá er það ekki vegna hrifningar Daniels Craig Aðstandendur myndarinnar sögðu Bond aðeins nota það besta og að Sony Xperia Z4-síminn sé ekki sá besti. 24. apríl 2015 12:46 Laumast í tökur á James Bond Á flótta undir skothríð við Blenheim Palace í Bretlandi. 18. febrúar 2015 09:27 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Sjá meira
Er James Bond að fara frá Sony? Fyrirtækinu hefur gengið vel með myndirnar frá Casino Royal árið 2006. 7. júlí 2015 12:30
Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09
Ef Bond verður með Sony síma í Spectre þá er það ekki vegna hrifningar Daniels Craig Aðstandendur myndarinnar sögðu Bond aðeins nota það besta og að Sony Xperia Z4-síminn sé ekki sá besti. 24. apríl 2015 12:46
Laumast í tökur á James Bond Á flótta undir skothríð við Blenheim Palace í Bretlandi. 18. febrúar 2015 09:27