Neitar sök og kennir meintu fórnarlambi um Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 09:45 Vísir/AFP Richard Barklie, einn stuðningsmanna Chelsea sem er fyrir rétti vegna atviks sem átti sér stað í tengslum við leik liðsins gegn PSG í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð, viðurkennir að hann hafi ýtt við þeldökkum manni sem var að reyna að komast inn í neðanjarðarlest í París í febrúar. Engu að síður fullyrðir hann að maðurinn, Souleymane Sylla, hafi verið upphafsmaður að átökunum og neitar sjálfur sök. Sylla hafi reynt að troða sér inn í fulla lest. „Að mínu mati var Hr. Sylla sá eini á staðnum sem sýndi ofsafengna hegðun,“ sagði Barklie sem er fyrrum lögreglumaður. Á myndbandsupptökum mátti heyra stuðningsmenn syngja að þeir væru kynþáttahatarar og það væri þeim að skapi [e. We're racist and that's the way we like it]. Barklie þvertekur fyrir að húðlitur Sylla kæmi málinu nokkuð við. Þrír aðrir neita sök í málinu og sætta sig ekki við að bann sem þeir hafa verið settir í. Einum þeirra, Jordan Munday, er gefið að sök að hafa sungið með stuðningsmönnum Chelsea þó svo að munnhreyfingar hans í myndbandinu gefi annað í skyn. „Ég var að anda. Ég verð að anda,“ sagði hann fyrir dómi en málið verður áfram til umfjöllunar á næstu dögum. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum lögreglumaður ber af sér sök Var með stuðningsmönnum Chelsea í neðanjarðarlestinni í París en segist ekki vera kynþáttahatari. 23. febrúar 2015 09:19 Chelsea setur þrjá í bann vegna atviksins í París Meinuðum svörtum manni aðgang í neðanjarðarlest í París eftir leik Chelsea gegn PSG í Meistaradeildinni. 19. febrúar 2015 18:59 Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50 Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Richard Barklie, einn stuðningsmanna Chelsea sem er fyrir rétti vegna atviks sem átti sér stað í tengslum við leik liðsins gegn PSG í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð, viðurkennir að hann hafi ýtt við þeldökkum manni sem var að reyna að komast inn í neðanjarðarlest í París í febrúar. Engu að síður fullyrðir hann að maðurinn, Souleymane Sylla, hafi verið upphafsmaður að átökunum og neitar sjálfur sök. Sylla hafi reynt að troða sér inn í fulla lest. „Að mínu mati var Hr. Sylla sá eini á staðnum sem sýndi ofsafengna hegðun,“ sagði Barklie sem er fyrrum lögreglumaður. Á myndbandsupptökum mátti heyra stuðningsmenn syngja að þeir væru kynþáttahatarar og það væri þeim að skapi [e. We're racist and that's the way we like it]. Barklie þvertekur fyrir að húðlitur Sylla kæmi málinu nokkuð við. Þrír aðrir neita sök í málinu og sætta sig ekki við að bann sem þeir hafa verið settir í. Einum þeirra, Jordan Munday, er gefið að sök að hafa sungið með stuðningsmönnum Chelsea þó svo að munnhreyfingar hans í myndbandinu gefi annað í skyn. „Ég var að anda. Ég verð að anda,“ sagði hann fyrir dómi en málið verður áfram til umfjöllunar á næstu dögum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum lögreglumaður ber af sér sök Var með stuðningsmönnum Chelsea í neðanjarðarlestinni í París en segist ekki vera kynþáttahatari. 23. febrúar 2015 09:19 Chelsea setur þrjá í bann vegna atviksins í París Meinuðum svörtum manni aðgang í neðanjarðarlest í París eftir leik Chelsea gegn PSG í Meistaradeildinni. 19. febrúar 2015 18:59 Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50 Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Fyrrum lögreglumaður ber af sér sök Var með stuðningsmönnum Chelsea í neðanjarðarlestinni í París en segist ekki vera kynþáttahatari. 23. febrúar 2015 09:19
Chelsea setur þrjá í bann vegna atviksins í París Meinuðum svörtum manni aðgang í neðanjarðarlest í París eftir leik Chelsea gegn PSG í Meistaradeildinni. 19. febrúar 2015 18:59
Mourinho skammast sín vegna stuðningsmanna Chelsea Chelsea baðst afsökunar og bauð fórnarlambinu á lestarstöðinni í París á Stamford Bridge. 20. febrúar 2015 17:50
Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00