Tveir sendir á sjúkrahús eftir hnífabardaga á Akureyri Birgir Olgeirsson og Sveinn Arnarsson skrifa 2. júlí 2015 14:38 Lögreglan er nú að störfum á vettvangi líkamsrárásarinnar. Vísir/Sveinn Arnarsson Lögreglan á Akureyri handtók í hádeginu í dag tvo karlmenn eftir að hnífabardagi braust út á heimili annars þeirra norðan heiða. Mennirnir búa hvor í sinni félagslegu íbúðinni og segir rannsóknarlögreglumaður að mennirnir séu góðkunningjar þeirra í lögreglunni. Gunnar Jóhannes Jóhannsson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Akureyri, segir í samtali við Vísi að kastast hafi í kekki á milli tveggja nágranna. „Þeim verður sundurorða af einhverjum rannsóknum sem eru ekki ljósar ennþá,“ segir Gunnar Jóhannes. Þeir hafi báðir gripið til hnífa og veitt hvor öðrum áverka, þó ekki lífshættulega. Hann sagðist eiga von á því að mennirnir yrðu báðir útskrifaðir af sjúkrahúsi að lokinni aðhlynningu. „Þetta eru einstaklingar sem eru vel þekktir hjá lögreglu fyrir óreglu og ýmislegt annað,“ segir Gunnar Jóhannes. Mennirnir tveir hafi þekkst vel enda búið hvor á sinni hæðinni í sama húsi undanfarin misseri. Blaðamaður Vísis náði myndum af lögreglumönnum íklæddum hvítum göllum, skóhlífum og bláum hönskum í húsinu á þriðja tímanum. Gunnar Jóhannes vonast til þess að þeir fái skýringar á því hvað varð til þess að mennirnir urðu svo ósáttir að gripið var til hnífa.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 14:47. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Lögreglan á Akureyri handtók í hádeginu í dag tvo karlmenn eftir að hnífabardagi braust út á heimili annars þeirra norðan heiða. Mennirnir búa hvor í sinni félagslegu íbúðinni og segir rannsóknarlögreglumaður að mennirnir séu góðkunningjar þeirra í lögreglunni. Gunnar Jóhannes Jóhannsson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Akureyri, segir í samtali við Vísi að kastast hafi í kekki á milli tveggja nágranna. „Þeim verður sundurorða af einhverjum rannsóknum sem eru ekki ljósar ennþá,“ segir Gunnar Jóhannes. Þeir hafi báðir gripið til hnífa og veitt hvor öðrum áverka, þó ekki lífshættulega. Hann sagðist eiga von á því að mennirnir yrðu báðir útskrifaðir af sjúkrahúsi að lokinni aðhlynningu. „Þetta eru einstaklingar sem eru vel þekktir hjá lögreglu fyrir óreglu og ýmislegt annað,“ segir Gunnar Jóhannes. Mennirnir tveir hafi þekkst vel enda búið hvor á sinni hæðinni í sama húsi undanfarin misseri. Blaðamaður Vísis náði myndum af lögreglumönnum íklæddum hvítum göllum, skóhlífum og bláum hönskum í húsinu á þriðja tímanum. Gunnar Jóhannes vonast til þess að þeir fái skýringar á því hvað varð til þess að mennirnir urðu svo ósáttir að gripið var til hnífa.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 14:47.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira