Bentaleb framlengir við Tottenham til ársins 2020 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2015 08:30 Bentaleb er fastamaður í liði Tottenham. vísir/getty Miðjumaðurinn Nabil Bentaleb hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur til næstu fimm ára. Nýji samningurinn gildir til ársins 2020. Bentaleb, sem er tvítugur, lék sinn fyrsta leik fyrir Tottenham gegn Southampton í desember 2013 og hefur síðan þá verið fastamaður í liðinu. Bentaleb lék 26 deildarleiki með Tottenham á síðasta tímabili en Spurs endaði í 5. sæti úrvalsdeildarinnar. Þrátt fyrir að vera fæddur í Frakklandi leikur Bentaleb með alsírska landsliðinu. Miðjumaðurinn á að baki 17 landsleiki fyrir Alsír og lék m.a. á HM 2014 og í Afríkukeppninni 2015. Enski boltinn Tengdar fréttir Hreinsanir framundan hjá Tottenham | Paulinho farinn til Kína Samkvæmt frétt Telegraph er brasilíski miðjumaðurinn Paulinho á leið frá Tottenham Hotspur og til Guangzhou Evergrande í Kína. 29. júní 2015 12:30 United ekki gert tilboð í Kane Manchester United hefur ekki gert tilboð í Harry Kane, framherja Tottenham, samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunar. 5. júlí 2015 12:00 Tottenham heldur áfram að safna hægri bakvörðum Tottenham hefur gengið frá kaupunum á hægri bakverðinum Kieran Trippier frá Burnley. 19. júní 2015 15:48 Segir Lloris að fara ekki til United því það er ekki lengur stórt félag Fyrrverandi landsliðsþjálfari Frakklands telur landsliðsmarkvörðinn eiga spila fyrir lið sem verður reglulega í Meistaradeildinni. 6. júlí 2015 21:45 Alderweireld að semja við Tottenham í skugga deilna Southamton telur sig eiga rétt á belgíska varnarmanninum sem virðist á leið til Lundúna. 7. júlí 2015 12:00 Mest lesið Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Miðjumaðurinn Nabil Bentaleb hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur til næstu fimm ára. Nýji samningurinn gildir til ársins 2020. Bentaleb, sem er tvítugur, lék sinn fyrsta leik fyrir Tottenham gegn Southampton í desember 2013 og hefur síðan þá verið fastamaður í liðinu. Bentaleb lék 26 deildarleiki með Tottenham á síðasta tímabili en Spurs endaði í 5. sæti úrvalsdeildarinnar. Þrátt fyrir að vera fæddur í Frakklandi leikur Bentaleb með alsírska landsliðinu. Miðjumaðurinn á að baki 17 landsleiki fyrir Alsír og lék m.a. á HM 2014 og í Afríkukeppninni 2015.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hreinsanir framundan hjá Tottenham | Paulinho farinn til Kína Samkvæmt frétt Telegraph er brasilíski miðjumaðurinn Paulinho á leið frá Tottenham Hotspur og til Guangzhou Evergrande í Kína. 29. júní 2015 12:30 United ekki gert tilboð í Kane Manchester United hefur ekki gert tilboð í Harry Kane, framherja Tottenham, samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunar. 5. júlí 2015 12:00 Tottenham heldur áfram að safna hægri bakvörðum Tottenham hefur gengið frá kaupunum á hægri bakverðinum Kieran Trippier frá Burnley. 19. júní 2015 15:48 Segir Lloris að fara ekki til United því það er ekki lengur stórt félag Fyrrverandi landsliðsþjálfari Frakklands telur landsliðsmarkvörðinn eiga spila fyrir lið sem verður reglulega í Meistaradeildinni. 6. júlí 2015 21:45 Alderweireld að semja við Tottenham í skugga deilna Southamton telur sig eiga rétt á belgíska varnarmanninum sem virðist á leið til Lundúna. 7. júlí 2015 12:00 Mest lesið Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Hreinsanir framundan hjá Tottenham | Paulinho farinn til Kína Samkvæmt frétt Telegraph er brasilíski miðjumaðurinn Paulinho á leið frá Tottenham Hotspur og til Guangzhou Evergrande í Kína. 29. júní 2015 12:30
United ekki gert tilboð í Kane Manchester United hefur ekki gert tilboð í Harry Kane, framherja Tottenham, samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunar. 5. júlí 2015 12:00
Tottenham heldur áfram að safna hægri bakvörðum Tottenham hefur gengið frá kaupunum á hægri bakverðinum Kieran Trippier frá Burnley. 19. júní 2015 15:48
Segir Lloris að fara ekki til United því það er ekki lengur stórt félag Fyrrverandi landsliðsþjálfari Frakklands telur landsliðsmarkvörðinn eiga spila fyrir lið sem verður reglulega í Meistaradeildinni. 6. júlí 2015 21:45
Alderweireld að semja við Tottenham í skugga deilna Southamton telur sig eiga rétt á belgíska varnarmanninum sem virðist á leið til Lundúna. 7. júlí 2015 12:00