Leynigestur Secret Solstice: Busta Rhymes stígur á stokk í kvöld 20. júní 2015 17:49 Hér er hinum 43 ára gamla Rhymes heitt í hamsi Vísir/EPA Rapparinn Busta Rhymes mun í kvöld stíga á stokk á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni sem nú fer fram í Laugardal. Mikil dulúð hafði sveipað komu hans til landsins en nú hefur það fengist staðfest að hinn 43 ára gamli rappari muni trylla lýðinn í kvöld. Tónleikar kappans hefjast kl. 19:30 á aðalsviði hátíðarinnar, Valhalla, og kemur hann þar strax á eftir hinum íslenska Gísla Pálma. Trevor Tahiem Smith, Jr. betur þekktur sem Busta Rhymes er af mörgum talinn einn áhrifamesti hip-hop tónlistarmaður okkar tíma. Ásamt því að hafa tilnefndur til Grammy tónlistarverðlaunanna ellefu sinnum þá var hann valinn einn af 50 bestu röppurum okkar tíma af upplýsingaveitunni about.com. Þá setti tónlistartímaritið The Source hann í hóp 50 bestu textagerðarmanna allra tíma. Busta Rhymes var einn af stofnendum útgáfufyrirtækisins Conglomerate en sjálfur hefur hann gefið út átta plötur og vinnur nú að því að gefa út sína níundu plötu E.L.E.2 (Extinction Level Event 2) sem kemur út á þessu ári. Hér að neðan má hlýða á eitt af hans þekktari lögum, Look at me now, sem hann gerði með ofbeldismanninum Chris Brown árið 2012. Tengdar fréttir Fólkið á Secret Solstice: Fullkominn endir á hringferðinni Leoni og Laura enduðu hringferð sína um landið á því að skella sér á Secret Solstice tónlistarhátíðina í Laugardalnum. 20. júní 2015 16:49 Kelis fékk sér Fabrikkuborgara á Secret Solstice: Átti ekki til orð yfir ferkantaða borgarann Bandaríska söngkonan "trítaði“ sig eftir tónleika sína á hátíðinni. 20. júní 2015 14:11 Bilun í miðakerfi: Ekki enn uppselt á Secret Solstice Örfáir miðar eftir á hátíðina. 20. júní 2015 14:44 Götutískan á Secret Solstice Ljósmyndari Glamour fangaði götutískuna á Secret Solstice í gær. 20. júní 2015 17:00 Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gær og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum. 20. júní 2015 15:23 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Sjá meira
Rapparinn Busta Rhymes mun í kvöld stíga á stokk á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni sem nú fer fram í Laugardal. Mikil dulúð hafði sveipað komu hans til landsins en nú hefur það fengist staðfest að hinn 43 ára gamli rappari muni trylla lýðinn í kvöld. Tónleikar kappans hefjast kl. 19:30 á aðalsviði hátíðarinnar, Valhalla, og kemur hann þar strax á eftir hinum íslenska Gísla Pálma. Trevor Tahiem Smith, Jr. betur þekktur sem Busta Rhymes er af mörgum talinn einn áhrifamesti hip-hop tónlistarmaður okkar tíma. Ásamt því að hafa tilnefndur til Grammy tónlistarverðlaunanna ellefu sinnum þá var hann valinn einn af 50 bestu röppurum okkar tíma af upplýsingaveitunni about.com. Þá setti tónlistartímaritið The Source hann í hóp 50 bestu textagerðarmanna allra tíma. Busta Rhymes var einn af stofnendum útgáfufyrirtækisins Conglomerate en sjálfur hefur hann gefið út átta plötur og vinnur nú að því að gefa út sína níundu plötu E.L.E.2 (Extinction Level Event 2) sem kemur út á þessu ári. Hér að neðan má hlýða á eitt af hans þekktari lögum, Look at me now, sem hann gerði með ofbeldismanninum Chris Brown árið 2012.
Tengdar fréttir Fólkið á Secret Solstice: Fullkominn endir á hringferðinni Leoni og Laura enduðu hringferð sína um landið á því að skella sér á Secret Solstice tónlistarhátíðina í Laugardalnum. 20. júní 2015 16:49 Kelis fékk sér Fabrikkuborgara á Secret Solstice: Átti ekki til orð yfir ferkantaða borgarann Bandaríska söngkonan "trítaði“ sig eftir tónleika sína á hátíðinni. 20. júní 2015 14:11 Bilun í miðakerfi: Ekki enn uppselt á Secret Solstice Örfáir miðar eftir á hátíðina. 20. júní 2015 14:44 Götutískan á Secret Solstice Ljósmyndari Glamour fangaði götutískuna á Secret Solstice í gær. 20. júní 2015 17:00 Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gær og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum. 20. júní 2015 15:23 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Sjá meira
Fólkið á Secret Solstice: Fullkominn endir á hringferðinni Leoni og Laura enduðu hringferð sína um landið á því að skella sér á Secret Solstice tónlistarhátíðina í Laugardalnum. 20. júní 2015 16:49
Kelis fékk sér Fabrikkuborgara á Secret Solstice: Átti ekki til orð yfir ferkantaða borgarann Bandaríska söngkonan "trítaði“ sig eftir tónleika sína á hátíðinni. 20. júní 2015 14:11
Bilun í miðakerfi: Ekki enn uppselt á Secret Solstice Örfáir miðar eftir á hátíðina. 20. júní 2015 14:44
Götutískan á Secret Solstice Ljósmyndari Glamour fangaði götutískuna á Secret Solstice í gær. 20. júní 2015 17:00
Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gær og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum. 20. júní 2015 15:23