Glamour

Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær

Ritstjórn skrifar
Myndir/RakelTómas
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gær og ljósmyndari Glamour var að sjálfsögðu á staðnum.

Fylgstu með Glamour á Instagram um helgina og merktu þín Glamour móment með #glamouriceland.

Góða skemmtun og sjáumst í Laugardalnum - hér fyrir neðab má sjá nokkra glaðbeitta gesti gærkvöldsins. 


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.