Enski boltinn

Gerrard lét allt flakka í viðtali við Ferdinand

Eiríkur Stefán Ásgeirssson skrifar
Steven Gerrard stendur á tímamótum en hann hætti hjá uppeldisfélagi sínu, Liverpool, í vor og heldur í sumar til Bandaríkjanna þar sem hann mun spila með LA Galaxy.

Gerrard var í ítarlegu viðtali við Rio Ferdinand, sem sjálfur lagði skóna nýverið á hilluna, sem birtist á sjónvarpsstöðinni BT Sport.

Gerrard ræðir um ástæður þess að hann fór frá Liverpool, félagaskiptin í Chelsea sem aldrei gengu í gegn og frægt atvik þegar hann rann til í leik gegn Chelsea á þarsíðustu leiktíð.

Sjáðu viðtalið hér fyrir ofan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×