ATP hefst á fimmtudag: Dagskráin klár Stefán Árni Pálsson skrifar 29. júní 2015 17:00 Á ATP-tónlistarhátíðinni árið 2014. vísir Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár. Nú er búið að birta lista yfir nákvæmar tímasetninga listamanna hátíðarinnar og má sjá hann neðst í fréttinni. Síðustu listamenn sem tilkynnt var um voru CeaseTone og Caterpillarmen, sem sigurvegarar í keppni á vegum ATP og voru sveitirnar valdar af Bedroom Community annars vegar og Rás 2 hins vegar til að koma fram á sviðum þeirra í Andrews Theatre. Að auki hefur nú verið tilkynnt um kvikmyndadagskrá hátíðarinnar, en hún er órjúfanlegur hluti af hátíðinni. Í ár var það hljómsveitin Mogwai sem fengin var til að stýra dagskránni, í tilefni 20 ára afmælis hljómsveitarinnar sem kom einmitt fram á hátíðinni síðasta ár. Sveitin er jafnframt vel kunnug kvikmyndaforminu, en Mogwai sömdu tónlist fyrir kvikmyndina Zidane: A 21st Century Portrait árið 2006. Sama ár unnu þeir með Clint Mansell að tónlistinni við The Fountain og árið 2012 sömdu þeir tónlist fyrir seríuna Les Revenants (The Returned). Þessa dagana vinnur hljómsveitin að tónlist fyrir Atomic, nýja mynd Mark Cousins. Dagskráin sem sveitin setti saman fyrir ATP er margbreytileg og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi, en til að mynda munu kvikmyndasýningar státa af American Movie, Don't Look Back, The Exorcist, Rollerball, Nightbreed Directors Cut, There Will Be Blood og Silent Running. Að auki verður óður til hjólabretta sunginn með myndum á borð við Propeller (Vans hjólabrettamynd leikstýrt af Greg Hunt) og myndir þeirra Buddy Nichols og Rick Charnoski; Fruit of the Vine, Tent City, Northwest, Deathbowl to Downtown og Blood Shed. Upplýsingar um mat á staðnum og bókadagskrá verður hægt að finna á heimasíðu ATP frá og með morgundeginum. Allar frekari upplýsingar má finna hér. Hátíðarpassa má nálgast hér. Tónleikadagskrá - nákvæmar tímasetningar: FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍATLANTIC STUDIOS Run the Jewels 1:30am - 2:30am Belle & Sebastian 11:45pm - 1:00am Iggy Pop 10:00pm - 11:15pm Public Enemy 8:15pm - 9:30pm The Bug 6:45pm - 9:30pm Deafheaven 5:20pm - 6:20pm Chelsea Wolfe 3:55pm - 4:55pm Stafrænn Hákon 2:45pm - 3:30pmANDREWS THEATRE Mr Silla 12:45am - 1:30am Vision Fortune 11:15pm - 12:15am Kippi Kaninus 9:45pm - 10:30pm Grisalaplisa 8:15pm - 9:00pm Tall Firs: 6:45pm - 7:30pmTHE OFFICERS CLUB DJ Styrmir Dansson 12:00am - 2.30am ATP DJ's 2.30am - 4:30amFÖSTUDAGUR 3. JÚLÍATLANTIC STUDIOS The Field 2:30am - 3:30am Godspeed You! Black Emperor 11:30pm - 2:00am Drive Like Jehu 9:45pm - 10:45pm Mudhoney 8:15pm - 9:15pm Clipping. 7:00pm - 7:45pm Iceage 5:45pm - 6:30pm Bardo Pond 4:30pm - 5:15pm White Hills 3:15pm - 4:00pm Oyama 2:00pm - 2:45pmANDREWS THEATRE - LISTRÆNIR STJÓRNENDUR: BEDROOM COMMUNITY Daniel Bjarnason 11:15pm - 12:15am Valgeir Sigurdsson with Liam Byrne 9:30pm - 10:30pm JDFR 8:30pm - 9:00pm Ceasetone 6:45pm - 7:30pmTHE OFFICERS CLUB DJ John Brainlove 12:00am - 2.30am ATP & Youngshusband DJ's 2.30am - 4:30amLAUGARDAGUR 4. JÚLÍATLANTIC STUDIOSYounghusband 2:00pm - 2:45pmOught 3:15pm - 4:00pmHAM 4:30pm - 5:15pmLightning Bolt 5:45pm - 6:45pmLoop 7:30pm - 8:30pmSwans 9:00pm - 11:30pmGhostigital 12:00am - 1:00amKiasmos 1:30am - 2:45amANDREWS THEATRE - LISTRÆNIR SJTÓRNENDUR: RÁS 2 Caterpillarmen 4:00pm - 4:45pmBörn 5:15pm - 6:00pmXylouris White 6:45pm - 7:30pmPink Street Boys 8:15pm - 9:15pmValdimar 9:45pm - 10:30pmRythmatic 11:15pm - 12:15amTHE OFFICERS CLUBDJ Óli Dóri 12:00am - 2.30amDJ Barry Hogan 2.30am - 4:30am ATP í Keflavík Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefst fimmtudaginn næstkomandi. Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin og stefnir allt í þrusu hátíð líkt og fyrri ár. Nú er búið að birta lista yfir nákvæmar tímasetninga listamanna hátíðarinnar og má sjá hann neðst í fréttinni. Síðustu listamenn sem tilkynnt var um voru CeaseTone og Caterpillarmen, sem sigurvegarar í keppni á vegum ATP og voru sveitirnar valdar af Bedroom Community annars vegar og Rás 2 hins vegar til að koma fram á sviðum þeirra í Andrews Theatre. Að auki hefur nú verið tilkynnt um kvikmyndadagskrá hátíðarinnar, en hún er órjúfanlegur hluti af hátíðinni. Í ár var það hljómsveitin Mogwai sem fengin var til að stýra dagskránni, í tilefni 20 ára afmælis hljómsveitarinnar sem kom einmitt fram á hátíðinni síðasta ár. Sveitin er jafnframt vel kunnug kvikmyndaforminu, en Mogwai sömdu tónlist fyrir kvikmyndina Zidane: A 21st Century Portrait árið 2006. Sama ár unnu þeir með Clint Mansell að tónlistinni við The Fountain og árið 2012 sömdu þeir tónlist fyrir seríuna Les Revenants (The Returned). Þessa dagana vinnur hljómsveitin að tónlist fyrir Atomic, nýja mynd Mark Cousins. Dagskráin sem sveitin setti saman fyrir ATP er margbreytileg og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi, en til að mynda munu kvikmyndasýningar státa af American Movie, Don't Look Back, The Exorcist, Rollerball, Nightbreed Directors Cut, There Will Be Blood og Silent Running. Að auki verður óður til hjólabretta sunginn með myndum á borð við Propeller (Vans hjólabrettamynd leikstýrt af Greg Hunt) og myndir þeirra Buddy Nichols og Rick Charnoski; Fruit of the Vine, Tent City, Northwest, Deathbowl to Downtown og Blood Shed. Upplýsingar um mat á staðnum og bókadagskrá verður hægt að finna á heimasíðu ATP frá og með morgundeginum. Allar frekari upplýsingar má finna hér. Hátíðarpassa má nálgast hér. Tónleikadagskrá - nákvæmar tímasetningar: FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍATLANTIC STUDIOS Run the Jewels 1:30am - 2:30am Belle & Sebastian 11:45pm - 1:00am Iggy Pop 10:00pm - 11:15pm Public Enemy 8:15pm - 9:30pm The Bug 6:45pm - 9:30pm Deafheaven 5:20pm - 6:20pm Chelsea Wolfe 3:55pm - 4:55pm Stafrænn Hákon 2:45pm - 3:30pmANDREWS THEATRE Mr Silla 12:45am - 1:30am Vision Fortune 11:15pm - 12:15am Kippi Kaninus 9:45pm - 10:30pm Grisalaplisa 8:15pm - 9:00pm Tall Firs: 6:45pm - 7:30pmTHE OFFICERS CLUB DJ Styrmir Dansson 12:00am - 2.30am ATP DJ's 2.30am - 4:30amFÖSTUDAGUR 3. JÚLÍATLANTIC STUDIOS The Field 2:30am - 3:30am Godspeed You! Black Emperor 11:30pm - 2:00am Drive Like Jehu 9:45pm - 10:45pm Mudhoney 8:15pm - 9:15pm Clipping. 7:00pm - 7:45pm Iceage 5:45pm - 6:30pm Bardo Pond 4:30pm - 5:15pm White Hills 3:15pm - 4:00pm Oyama 2:00pm - 2:45pmANDREWS THEATRE - LISTRÆNIR STJÓRNENDUR: BEDROOM COMMUNITY Daniel Bjarnason 11:15pm - 12:15am Valgeir Sigurdsson with Liam Byrne 9:30pm - 10:30pm JDFR 8:30pm - 9:00pm Ceasetone 6:45pm - 7:30pmTHE OFFICERS CLUB DJ John Brainlove 12:00am - 2.30am ATP & Youngshusband DJ's 2.30am - 4:30amLAUGARDAGUR 4. JÚLÍATLANTIC STUDIOSYounghusband 2:00pm - 2:45pmOught 3:15pm - 4:00pmHAM 4:30pm - 5:15pmLightning Bolt 5:45pm - 6:45pmLoop 7:30pm - 8:30pmSwans 9:00pm - 11:30pmGhostigital 12:00am - 1:00amKiasmos 1:30am - 2:45amANDREWS THEATRE - LISTRÆNIR SJTÓRNENDUR: RÁS 2 Caterpillarmen 4:00pm - 4:45pmBörn 5:15pm - 6:00pmXylouris White 6:45pm - 7:30pmPink Street Boys 8:15pm - 9:15pmValdimar 9:45pm - 10:30pmRythmatic 11:15pm - 12:15amTHE OFFICERS CLUBDJ Óli Dóri 12:00am - 2.30amDJ Barry Hogan 2.30am - 4:30am
ATP í Keflavík Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira