Einkunnaverðbólga á Íslandi? Verzló hafnaði 60 nemendum með níu eða yfir í meðaleinkunn Bjarki Ármannsson skrifar 16. júní 2015 19:45 Samkvæmt fréttinni á vef Verzló var meðaleinkunn þeirra sem sóttu um 9,0 og meðaleinkunn þeirra sem teknir voru inn 9,4. Vísir Verzlunarskóli Íslands, vinsælasti menntaskólinn meðal þeirra tíundu bekkinga sem sóttu um framhaldsnám nú í vor, þurfti að hafna rúmlega sextíu nemendum sem voru með 9,0 eða hærra í meðaleinkunn. Í frétt á vef skólans er gerð athugasemd við það hversu gríðarmikið einkunnir grunnskólanema hafa hækkað frá því að samræmdu prófin voru aflögð. 555 sóttu um nám við Verzló sem fyrsta val og 140 sem annað val. Aðeins 280 nýnemapláss voru hinsvegar í boði. Samkvæmt fréttinni á vef Verzló var meðaleinkunn þeirra sem sóttu um 9,0 og meðaleinkunn þeirra sem teknir voru inn 9,4.Sjá einnig: Stór hluti þeirra sem sóttu um í Verzló mun ekki fá inngöngu „Þessar háu einkunnir valda nokkrum heilabrotum og eðlilegt að skólafólk og aðrir áhugasamir spyrji sig hvert stefni í þessum efnum,“ segir í frétt Verzlunarskólans. „Er örugglega verið að leggja réttan mælikvarða á hæfni nemenda við lok grunnskólans?“Einkunnadreifing í stærðfræði meðal nýnema Verzló árin 2004 og 2014.Mynd/Verzlunarskóli ÍslandsEinkunnir grunnskólanema hafa hækkað mjög mikið frá því að samræmd próf voru lögð niður árið 2008. Sem dæmi nefnir höfundur fréttarinnar að meðaleinkunn stærðfræðinema árið 2004 var 8,1 í skólaeinkunn en í fyrra var hún orðin 9,2. Þó bendi ekkert til þess að nýnemar við Verzlunarskólann séu betri námsmenn nú en fyrir tíu árum. „Fylgst hefur verið náið með námskröfum og námsgengi nemenda skólans og þar bendir fátt til þess að nemandi með 9,0 árið 2014 standi sig betur en nemandi með 8,0 árið 2004,“ segir í fréttinni. „Hin síðari ár höfum við of mörg sorgleg dæmi þess að nemandi með einkunn upp á 9,0 og 9,5 í stærðfræði og íslensku í skólaeinkunn úr grunnskóla nái jafnvel ekki lágmarksviðmiðum í hvorugri greininni á sínu fyrsta ári í Verzlunarskólanum.“ Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Verzlunarskóli Íslands, vinsælasti menntaskólinn meðal þeirra tíundu bekkinga sem sóttu um framhaldsnám nú í vor, þurfti að hafna rúmlega sextíu nemendum sem voru með 9,0 eða hærra í meðaleinkunn. Í frétt á vef skólans er gerð athugasemd við það hversu gríðarmikið einkunnir grunnskólanema hafa hækkað frá því að samræmdu prófin voru aflögð. 555 sóttu um nám við Verzló sem fyrsta val og 140 sem annað val. Aðeins 280 nýnemapláss voru hinsvegar í boði. Samkvæmt fréttinni á vef Verzló var meðaleinkunn þeirra sem sóttu um 9,0 og meðaleinkunn þeirra sem teknir voru inn 9,4.Sjá einnig: Stór hluti þeirra sem sóttu um í Verzló mun ekki fá inngöngu „Þessar háu einkunnir valda nokkrum heilabrotum og eðlilegt að skólafólk og aðrir áhugasamir spyrji sig hvert stefni í þessum efnum,“ segir í frétt Verzlunarskólans. „Er örugglega verið að leggja réttan mælikvarða á hæfni nemenda við lok grunnskólans?“Einkunnadreifing í stærðfræði meðal nýnema Verzló árin 2004 og 2014.Mynd/Verzlunarskóli ÍslandsEinkunnir grunnskólanema hafa hækkað mjög mikið frá því að samræmd próf voru lögð niður árið 2008. Sem dæmi nefnir höfundur fréttarinnar að meðaleinkunn stærðfræðinema árið 2004 var 8,1 í skólaeinkunn en í fyrra var hún orðin 9,2. Þó bendi ekkert til þess að nýnemar við Verzlunarskólann séu betri námsmenn nú en fyrir tíu árum. „Fylgst hefur verið náið með námskröfum og námsgengi nemenda skólans og þar bendir fátt til þess að nemandi með 9,0 árið 2014 standi sig betur en nemandi með 8,0 árið 2004,“ segir í fréttinni. „Hin síðari ár höfum við of mörg sorgleg dæmi þess að nemandi með einkunn upp á 9,0 og 9,5 í stærðfræði og íslensku í skólaeinkunn úr grunnskóla nái jafnvel ekki lágmarksviðmiðum í hvorugri greininni á sínu fyrsta ári í Verzlunarskólanum.“
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira