Vara við skjálfta til að draga úr slysahættu Kristján Már Unnarsson skrifar 19. júní 2015 20:46 Tveir þriðju hlutar landsmanna, þar á meðal Reykvíkingar, þurfa að vera viðbúnir stórum jarðskjálfta. Almannavarnir segja vísbendingar um spennu í jarðskorpunni á Bláfjalla- og Krýsuvíkursvæðinu sem framkallað geti skjálfta allt að 6,5 stigum. Skjálfti upp á fjögur stig sem varð fyrir þremum vikum með upptök við Kleifarvatn er sá stærsti í aukinni skjálftavirkni sem vísindamenn Veðurstofunnar greina og er tilefni þeirrar viðvörunar sem Almannavarnir sendu út í dag. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri jarðskjálftavár á Veðurstofu Íslands, segir að tilkynningin hafi ekki verið send út til að hræða almenning heldur til að upplýsa um óstöðugleika sem þau telji sig sjá í smáskjálftavirkni á svæði frá Kleifarvatni að Ölfusi.Skjálftaviðvörun er ekki til að hræða fólk heldur til að upplýsa um hættuna, segir Kristín.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Vakin er sérstök athygli á því hversu nálægt þetta er byggðinni á Reykjavíkursvæðinu. Þar sem búast megi við skjálfta allt að 6,5 stigum segir Kristín rétt að nýta tækifærið fyrir fólk að skoða aðstæður heima hjá sér í því skyni að draga úr hættu á tjóni og slysum á fólki. Kristín segir hins vegar enga leið að segja til um hvenær eða hvort það komi svo stór skjálfti. „Kannski leysist þetta bara af sjálfu sér og það verður enginn skjálfti.“ Tengdar fréttir Hætta á stórum skjálfta á Reykjavíkursvæðinu Almannavarnir sendu út laust fyrir hádegi viðvörun vegna jarðskjálftavirkni að undanförnu á svæðinu frá Krísuvík austur í Ölfus. 19. júní 2015 12:28 Skjálfti upp á 4 stig við Krýsuvík Skjálftinn átti sér stað rétt yfir klukkan eitt. 29. maí 2015 13:19 Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Sjá meira
Tveir þriðju hlutar landsmanna, þar á meðal Reykvíkingar, þurfa að vera viðbúnir stórum jarðskjálfta. Almannavarnir segja vísbendingar um spennu í jarðskorpunni á Bláfjalla- og Krýsuvíkursvæðinu sem framkallað geti skjálfta allt að 6,5 stigum. Skjálfti upp á fjögur stig sem varð fyrir þremum vikum með upptök við Kleifarvatn er sá stærsti í aukinni skjálftavirkni sem vísindamenn Veðurstofunnar greina og er tilefni þeirrar viðvörunar sem Almannavarnir sendu út í dag. Kristín Jónsdóttir, fagstjóri jarðskjálftavár á Veðurstofu Íslands, segir að tilkynningin hafi ekki verið send út til að hræða almenning heldur til að upplýsa um óstöðugleika sem þau telji sig sjá í smáskjálftavirkni á svæði frá Kleifarvatni að Ölfusi.Skjálftaviðvörun er ekki til að hræða fólk heldur til að upplýsa um hættuna, segir Kristín.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Vakin er sérstök athygli á því hversu nálægt þetta er byggðinni á Reykjavíkursvæðinu. Þar sem búast megi við skjálfta allt að 6,5 stigum segir Kristín rétt að nýta tækifærið fyrir fólk að skoða aðstæður heima hjá sér í því skyni að draga úr hættu á tjóni og slysum á fólki. Kristín segir hins vegar enga leið að segja til um hvenær eða hvort það komi svo stór skjálfti. „Kannski leysist þetta bara af sjálfu sér og það verður enginn skjálfti.“
Tengdar fréttir Hætta á stórum skjálfta á Reykjavíkursvæðinu Almannavarnir sendu út laust fyrir hádegi viðvörun vegna jarðskjálftavirkni að undanförnu á svæðinu frá Krísuvík austur í Ölfus. 19. júní 2015 12:28 Skjálfti upp á 4 stig við Krýsuvík Skjálftinn átti sér stað rétt yfir klukkan eitt. 29. maí 2015 13:19 Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Sjá meira
Hætta á stórum skjálfta á Reykjavíkursvæðinu Almannavarnir sendu út laust fyrir hádegi viðvörun vegna jarðskjálftavirkni að undanförnu á svæðinu frá Krísuvík austur í Ölfus. 19. júní 2015 12:28
Skjálfti upp á 4 stig við Krýsuvík Skjálftinn átti sér stað rétt yfir klukkan eitt. 29. maí 2015 13:19