Gylfi í fjórtánda sæti yfir bestu kaup tímabilsins að mati Telegraph Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2015 19:00 Gylfi fagnar sigurmarki sínu gegn Manchester United. vísir/getty Gylfi Sigurðsson er í fjórtándu sæti yfir verðmætustu kaup tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að mati Telegraph. Argentínski miðjumaðurinn Esteban Cambiasso trónir á toppnum. Miðað er við hvað liðin fá fyrir peninginn sem leikmaðurinn var keyptur á, en til að mynda eru þrír leikmenn sem voru fengnir frítt á listanum. Í umsögnunni um Gylfa segir að Gylfi hafi verið frábær fyrir Swansea einnig áður en hann gekk til liðs við Tottenham. Varnarmaðurinn Ben Davies fór upp í kaupin hjá Gylfa, en hann spilaði stóra rullu í því að Swansea náði flestum stigum í sögu félagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi endaði tímabilið með átta mörk og tíu stoðsendingar, en í umfjölluninni stendur einnig að Hafnfirðingurinn hafi verið ein af betri kaupum tímabilsins. Esteban Cambiasso er á toppi listans, en hann gekk til liðs við Leicester frítt fyrir tímabilið. Nýliðarnir héldu sér uppi og geta vel við unað. Næstir koma Alexis Sanches og Cesc Fabregas.Topp 20 listinn í heild sinni: 20 - Andrew Robertson (Hull City) £2.85m 19 - Diafra Sakho (West Ham United) £3.5m 18 - Daley Blind (Manchester United) £13.8m 17 - Fraser Forster (Southampton) £10m 16 - Emra Can (Liverpool) £9.75m 15 - Dame N'Doye (Hull City) £3m 14 - Gylfi Sigurðsson (Swansea City) £8m 13 - Dusan Tadic (Southampton) £10.9m 12 - David Ospina (Arsenal) £3m 11 - Graziano Pelle (Southampton) £8m 10 - Bafetimbi Gomis (Swansea City) Frítt 9 - Sadio Mané (Southampton) £11.8m 8 - Ayoze Perez (Newcastle United) £1.5m 7 - Ander Herrera (Manchester United) £28.85m 6 - Diego Cossta (Chelsea) £32m 5 - Aaron Cresswell (West Ham United) £3.75m 4 - Lukasz Fabianski (Swansea City) Frítt 3 - Cesc Fabregas (Chelsea) £27m 2 - Alexis Sanches (Arsenal) £35m 1 - Esteban Cambiasso (Leicester City) Frítt Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Gylfi Sigurðsson er í fjórtándu sæti yfir verðmætustu kaup tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að mati Telegraph. Argentínski miðjumaðurinn Esteban Cambiasso trónir á toppnum. Miðað er við hvað liðin fá fyrir peninginn sem leikmaðurinn var keyptur á, en til að mynda eru þrír leikmenn sem voru fengnir frítt á listanum. Í umsögnunni um Gylfa segir að Gylfi hafi verið frábær fyrir Swansea einnig áður en hann gekk til liðs við Tottenham. Varnarmaðurinn Ben Davies fór upp í kaupin hjá Gylfa, en hann spilaði stóra rullu í því að Swansea náði flestum stigum í sögu félagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi endaði tímabilið með átta mörk og tíu stoðsendingar, en í umfjölluninni stendur einnig að Hafnfirðingurinn hafi verið ein af betri kaupum tímabilsins. Esteban Cambiasso er á toppi listans, en hann gekk til liðs við Leicester frítt fyrir tímabilið. Nýliðarnir héldu sér uppi og geta vel við unað. Næstir koma Alexis Sanches og Cesc Fabregas.Topp 20 listinn í heild sinni: 20 - Andrew Robertson (Hull City) £2.85m 19 - Diafra Sakho (West Ham United) £3.5m 18 - Daley Blind (Manchester United) £13.8m 17 - Fraser Forster (Southampton) £10m 16 - Emra Can (Liverpool) £9.75m 15 - Dame N'Doye (Hull City) £3m 14 - Gylfi Sigurðsson (Swansea City) £8m 13 - Dusan Tadic (Southampton) £10.9m 12 - David Ospina (Arsenal) £3m 11 - Graziano Pelle (Southampton) £8m 10 - Bafetimbi Gomis (Swansea City) Frítt 9 - Sadio Mané (Southampton) £11.8m 8 - Ayoze Perez (Newcastle United) £1.5m 7 - Ander Herrera (Manchester United) £28.85m 6 - Diego Cossta (Chelsea) £32m 5 - Aaron Cresswell (West Ham United) £3.75m 4 - Lukasz Fabianski (Swansea City) Frítt 3 - Cesc Fabregas (Chelsea) £27m 2 - Alexis Sanches (Arsenal) £35m 1 - Esteban Cambiasso (Leicester City) Frítt
Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira