Gylfi í fjórtánda sæti yfir bestu kaup tímabilsins að mati Telegraph Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2015 19:00 Gylfi fagnar sigurmarki sínu gegn Manchester United. vísir/getty Gylfi Sigurðsson er í fjórtándu sæti yfir verðmætustu kaup tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að mati Telegraph. Argentínski miðjumaðurinn Esteban Cambiasso trónir á toppnum. Miðað er við hvað liðin fá fyrir peninginn sem leikmaðurinn var keyptur á, en til að mynda eru þrír leikmenn sem voru fengnir frítt á listanum. Í umsögnunni um Gylfa segir að Gylfi hafi verið frábær fyrir Swansea einnig áður en hann gekk til liðs við Tottenham. Varnarmaðurinn Ben Davies fór upp í kaupin hjá Gylfa, en hann spilaði stóra rullu í því að Swansea náði flestum stigum í sögu félagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi endaði tímabilið með átta mörk og tíu stoðsendingar, en í umfjölluninni stendur einnig að Hafnfirðingurinn hafi verið ein af betri kaupum tímabilsins. Esteban Cambiasso er á toppi listans, en hann gekk til liðs við Leicester frítt fyrir tímabilið. Nýliðarnir héldu sér uppi og geta vel við unað. Næstir koma Alexis Sanches og Cesc Fabregas.Topp 20 listinn í heild sinni: 20 - Andrew Robertson (Hull City) £2.85m 19 - Diafra Sakho (West Ham United) £3.5m 18 - Daley Blind (Manchester United) £13.8m 17 - Fraser Forster (Southampton) £10m 16 - Emra Can (Liverpool) £9.75m 15 - Dame N'Doye (Hull City) £3m 14 - Gylfi Sigurðsson (Swansea City) £8m 13 - Dusan Tadic (Southampton) £10.9m 12 - David Ospina (Arsenal) £3m 11 - Graziano Pelle (Southampton) £8m 10 - Bafetimbi Gomis (Swansea City) Frítt 9 - Sadio Mané (Southampton) £11.8m 8 - Ayoze Perez (Newcastle United) £1.5m 7 - Ander Herrera (Manchester United) £28.85m 6 - Diego Cossta (Chelsea) £32m 5 - Aaron Cresswell (West Ham United) £3.75m 4 - Lukasz Fabianski (Swansea City) Frítt 3 - Cesc Fabregas (Chelsea) £27m 2 - Alexis Sanches (Arsenal) £35m 1 - Esteban Cambiasso (Leicester City) Frítt Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Gylfi Sigurðsson er í fjórtándu sæti yfir verðmætustu kaup tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að mati Telegraph. Argentínski miðjumaðurinn Esteban Cambiasso trónir á toppnum. Miðað er við hvað liðin fá fyrir peninginn sem leikmaðurinn var keyptur á, en til að mynda eru þrír leikmenn sem voru fengnir frítt á listanum. Í umsögnunni um Gylfa segir að Gylfi hafi verið frábær fyrir Swansea einnig áður en hann gekk til liðs við Tottenham. Varnarmaðurinn Ben Davies fór upp í kaupin hjá Gylfa, en hann spilaði stóra rullu í því að Swansea náði flestum stigum í sögu félagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi endaði tímabilið með átta mörk og tíu stoðsendingar, en í umfjölluninni stendur einnig að Hafnfirðingurinn hafi verið ein af betri kaupum tímabilsins. Esteban Cambiasso er á toppi listans, en hann gekk til liðs við Leicester frítt fyrir tímabilið. Nýliðarnir héldu sér uppi og geta vel við unað. Næstir koma Alexis Sanches og Cesc Fabregas.Topp 20 listinn í heild sinni: 20 - Andrew Robertson (Hull City) £2.85m 19 - Diafra Sakho (West Ham United) £3.5m 18 - Daley Blind (Manchester United) £13.8m 17 - Fraser Forster (Southampton) £10m 16 - Emra Can (Liverpool) £9.75m 15 - Dame N'Doye (Hull City) £3m 14 - Gylfi Sigurðsson (Swansea City) £8m 13 - Dusan Tadic (Southampton) £10.9m 12 - David Ospina (Arsenal) £3m 11 - Graziano Pelle (Southampton) £8m 10 - Bafetimbi Gomis (Swansea City) Frítt 9 - Sadio Mané (Southampton) £11.8m 8 - Ayoze Perez (Newcastle United) £1.5m 7 - Ander Herrera (Manchester United) £28.85m 6 - Diego Cossta (Chelsea) £32m 5 - Aaron Cresswell (West Ham United) £3.75m 4 - Lukasz Fabianski (Swansea City) Frítt 3 - Cesc Fabregas (Chelsea) £27m 2 - Alexis Sanches (Arsenal) £35m 1 - Esteban Cambiasso (Leicester City) Frítt
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira