Enn ein mótmælin gegn ríkisstjórninni á Austurvelli Bjarki Ármannsson skrifar 24. maí 2015 18:26 Frá mótmælum vegna ESB-málsins í mars síðastliðnum. Um 4.400 manns hafa, þegar þetta er skrifað, boðað komu sína á Facebook-viðburðinn „Bylting! Uppreisn! ENDILEGA deilið og bjóðið eins og þið viljið!“ þar sem fólk er hvatt til þess að fjölmenna á Austurvöll næsta þriðjudag, að því er virðist til að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. „Almenningur sér sig nú knúinn til að koma núverandi ríkisstjórn frá störfum,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Hún er að valda varanlegum, óafturkræfum skaða fyrir þjóðina. Við erum reið.“ Mótmælendur eru hvattir til þess að koma með lykla með sér á Austurvöll, bæði til þess að búa til hávaða og til að koma þeim skilaboðum á framfæri að umboð ríkisstjórnarinnar sé runnið út. Fjölmenn mótmæli gegn ríkisstjórninni fóru nokkuð reglulega fram í vetur. Á fimmta þúsund manns komu saman í nóvember til að mótmæla „dólgslegri og hrokafullri“ framkomu ríkisstjórnarinnar í hinum ýmsu málum, í kjölfar fundarboðs tónlistarmannsins Svavars Knúts. Fleiri mótmæli fylgdu í kjölfarið, meðal annars vegna hluts Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í lekamálinu svokallaða. Þá var efnt til mótmæla í mars síðastliðnum vegna bréfs Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til ráðherraráðs Evrópusambandsins og yfirlýsinga hans í kjölfarið um að Ísland hefði verið tekið af lista umsóknarríkja sambandsins. Boðað er til mótmælanna klukkan fimm næstkomandi þriðjudag, 26. maí. Tengdar fréttir Vill að þjóðin sameinist um að koma ríkisstjórninni frá Grein eftir þingmann vekur athygli. 29. desember 2014 10:09 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Um 4.400 manns hafa, þegar þetta er skrifað, boðað komu sína á Facebook-viðburðinn „Bylting! Uppreisn! ENDILEGA deilið og bjóðið eins og þið viljið!“ þar sem fólk er hvatt til þess að fjölmenna á Austurvöll næsta þriðjudag, að því er virðist til að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. „Almenningur sér sig nú knúinn til að koma núverandi ríkisstjórn frá störfum,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Hún er að valda varanlegum, óafturkræfum skaða fyrir þjóðina. Við erum reið.“ Mótmælendur eru hvattir til þess að koma með lykla með sér á Austurvöll, bæði til þess að búa til hávaða og til að koma þeim skilaboðum á framfæri að umboð ríkisstjórnarinnar sé runnið út. Fjölmenn mótmæli gegn ríkisstjórninni fóru nokkuð reglulega fram í vetur. Á fimmta þúsund manns komu saman í nóvember til að mótmæla „dólgslegri og hrokafullri“ framkomu ríkisstjórnarinnar í hinum ýmsu málum, í kjölfar fundarboðs tónlistarmannsins Svavars Knúts. Fleiri mótmæli fylgdu í kjölfarið, meðal annars vegna hluts Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í lekamálinu svokallaða. Þá var efnt til mótmæla í mars síðastliðnum vegna bréfs Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til ráðherraráðs Evrópusambandsins og yfirlýsinga hans í kjölfarið um að Ísland hefði verið tekið af lista umsóknarríkja sambandsins. Boðað er til mótmælanna klukkan fimm næstkomandi þriðjudag, 26. maí.
Tengdar fréttir Vill að þjóðin sameinist um að koma ríkisstjórninni frá Grein eftir þingmann vekur athygli. 29. desember 2014 10:09 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Vill að þjóðin sameinist um að koma ríkisstjórninni frá Grein eftir þingmann vekur athygli. 29. desember 2014 10:09
Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37