Þau vilja verða forstjóri Persónuverndar Kolbeinn Tumi Daðason og Sveinn Arnarsson skrifa 7. maí 2015 15:50 Sif Konráðsdóttir lögfræðingur er á meðal umsækjenda. Sex sóttu um stöðu forstjóra Persónuverndar en umsóknarfrestur um stöðuna rann út þann 26. apríl. Skipað er í embættið frá 1. ágúst síðastliðinn og er starfið til fimm ára. Eftirfarandi sóttu um embætti forstjóra Persónuverndar: Alma Tryggvadóttir, lögfræðingur, settur forstjóri Persónuverndar. Helga Þórisdóttir, lögfræðingur, sviðsstjóri lögfræðisviðs Lyfjastofnunar. Hilmar Einarsson, lögfræðingur, sjálfstætt starfandi. Kolbrún Ásta Bjarnadóttir, nemi. Sif Konráðsdóttir, lögfræðingur, Senior Officer á samkeppnis- og ríkisaðstoðarsviði EFTA. Þorsteinn Sigurðsson, menntaður í tölvunarfræði og rafeindavirkjun, afgreiðslumaður. Hörður Helgi Helgason var skipaður forstjóri Persónuverndar í mars 2013 til eins árs vegna veikinda Sigrúnar Jóhannesdóttur, setts forstjóra Persónuverndar. Hjördís Stefánsdóttir tók svo við starfinu í apríl 2014 til eins árs. Alma Tryggvadóttir mun gegna stöðunni til 31. júlí. Nú á að skipa í starfið til fimm ára. Í auglýsingunni fyrir starfið koma fram þau skilyrði sem forstjóri Persónuverndar þarf að uppfylla. Hann stýrir starfi stofnunarinnar og er ábyrgur gagnvart ráðherra og stjórn.Forstjóri Persónuverndar skal hafa lokið fullnaðarnámi í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi og að minnsta kosti 5 ára starfsreynslu sem lögfræðingur. Reynsla af stjórnun er æskileg, sem og reynsla í opinberri stjórnsýslu og alþjóðasamstarfi. Auk þess er gerð krafa um mjög gott vald á íslensku og ensku og þekking á einu Norðurlandamáli er æskileg. Áhersla er lögð á styrkleika í samvinnu og samskiptum, sem og frumkvæði og metnaði til að ná árangri í starfi. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Sex sóttu um stöðu forstjóra Persónuverndar en umsóknarfrestur um stöðuna rann út þann 26. apríl. Skipað er í embættið frá 1. ágúst síðastliðinn og er starfið til fimm ára. Eftirfarandi sóttu um embætti forstjóra Persónuverndar: Alma Tryggvadóttir, lögfræðingur, settur forstjóri Persónuverndar. Helga Þórisdóttir, lögfræðingur, sviðsstjóri lögfræðisviðs Lyfjastofnunar. Hilmar Einarsson, lögfræðingur, sjálfstætt starfandi. Kolbrún Ásta Bjarnadóttir, nemi. Sif Konráðsdóttir, lögfræðingur, Senior Officer á samkeppnis- og ríkisaðstoðarsviði EFTA. Þorsteinn Sigurðsson, menntaður í tölvunarfræði og rafeindavirkjun, afgreiðslumaður. Hörður Helgi Helgason var skipaður forstjóri Persónuverndar í mars 2013 til eins árs vegna veikinda Sigrúnar Jóhannesdóttur, setts forstjóra Persónuverndar. Hjördís Stefánsdóttir tók svo við starfinu í apríl 2014 til eins árs. Alma Tryggvadóttir mun gegna stöðunni til 31. júlí. Nú á að skipa í starfið til fimm ára. Í auglýsingunni fyrir starfið koma fram þau skilyrði sem forstjóri Persónuverndar þarf að uppfylla. Hann stýrir starfi stofnunarinnar og er ábyrgur gagnvart ráðherra og stjórn.Forstjóri Persónuverndar skal hafa lokið fullnaðarnámi í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi og að minnsta kosti 5 ára starfsreynslu sem lögfræðingur. Reynsla af stjórnun er æskileg, sem og reynsla í opinberri stjórnsýslu og alþjóðasamstarfi. Auk þess er gerð krafa um mjög gott vald á íslensku og ensku og þekking á einu Norðurlandamáli er æskileg. Áhersla er lögð á styrkleika í samvinnu og samskiptum, sem og frumkvæði og metnaði til að ná árangri í starfi.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira