Umfjöllun Glamour um Alda Women vekur athygli um allan heim 9. maí 2015 09:30 Umfjöllun í nýjasta tölublaði íslenska Glamour um Alda Women vekur mikla athygli erlendra miðla. Það er óhætt að segja að umfjöllun í nýjasta tölublaði íslenska Glamour um Ingu Eiríksdóttur og Alda Women hafi vakið athygli. Stórir miðlar á borð við Huffington Post, Us Magazine og Pop Sugar hafa fjallað um umfjöllun og myndbirtingu Glamour af Alda Women hópnum þar sem því er hampað að vakin sé athygli á fegurð og fjölbreytileika. Viðtalið við Ingu er tekið af Ólöfu Skaftadóttur, aðstoðarritstjóra Glamour og nær yfir átta síður í blaðinu en myndirnar tók Silja Magg. Þar er fjallað ítarlega um Alda Women-hópinn, hópur fyrirsætna af öllum stærðum og gerðum sem eiga það sameiginlegt að hafa náð langt á ferli sínum. Þær hvetja konur til að vera ánægðar með líkama sinn og hugsa um hann – þar sem aðaláhersla er lögð á hreysti en ekki fatastærðir. Hópurinn hefur hrist rækilega upp í tískuheiminum og til að mynda bönnuðu nýlega Frakkar með lögum notkun á of grönnum fyrirsætum svo eitthvað sé nefnt. Ashley GrahamMynd/Silja MaggUS Magazine fjallar sérstaklega um fyrirsætuna Ashley Graham en hún er einna þekktust vestanhafs í Alda Women-hópnum en hún hefur meðal annars setið fyrir hjá Sport Illustrated, í febrúar á þessu ári, og þótti það marka tímamót hjá tímaritinu fræga. Glamour/Silja Magg Myndirnar hennar Silju hafa sérstaklega vakið athygli en þar er meðal annars að finna mynd þar sem fyrirsæturnar sýna bera bossana, dansandi á húsþaki í New York. Neðar í fréttinni má finna myndband sem var tekið baksviðs í tökunum á dögunum. Hér má lesa sýnishorn úr viðtalinu við Ingu sem má finna í heild sinn ásamt öllum myndunum í nýjasta Glamour, sem komið er í allar helstu verslanir. Áfram @aldawomen Allt um þessar stórglæsilegu fyrirmyndir og íslensku fyrirsætuna Ingu Eiríks sem leiðir hópinn í nýjasta @glamouriceland ! Dansaðu inn í helgina með okkur @ingaerla @siljamagg @olofskaftadottir A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on May 8, 2015 at 9:28am PDT Tengdar fréttir Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Alda women hrista upp í tískuheiminum 8. maí 2015 15:30 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir 365 hefur samið við Odda um prentun á tímaritinu Glamour, sem kemur út mánaðarlega. 8. maí 2015 13:02 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Það er óhætt að segja að umfjöllun í nýjasta tölublaði íslenska Glamour um Ingu Eiríksdóttur og Alda Women hafi vakið athygli. Stórir miðlar á borð við Huffington Post, Us Magazine og Pop Sugar hafa fjallað um umfjöllun og myndbirtingu Glamour af Alda Women hópnum þar sem því er hampað að vakin sé athygli á fegurð og fjölbreytileika. Viðtalið við Ingu er tekið af Ólöfu Skaftadóttur, aðstoðarritstjóra Glamour og nær yfir átta síður í blaðinu en myndirnar tók Silja Magg. Þar er fjallað ítarlega um Alda Women-hópinn, hópur fyrirsætna af öllum stærðum og gerðum sem eiga það sameiginlegt að hafa náð langt á ferli sínum. Þær hvetja konur til að vera ánægðar með líkama sinn og hugsa um hann – þar sem aðaláhersla er lögð á hreysti en ekki fatastærðir. Hópurinn hefur hrist rækilega upp í tískuheiminum og til að mynda bönnuðu nýlega Frakkar með lögum notkun á of grönnum fyrirsætum svo eitthvað sé nefnt. Ashley GrahamMynd/Silja MaggUS Magazine fjallar sérstaklega um fyrirsætuna Ashley Graham en hún er einna þekktust vestanhafs í Alda Women-hópnum en hún hefur meðal annars setið fyrir hjá Sport Illustrated, í febrúar á þessu ári, og þótti það marka tímamót hjá tímaritinu fræga. Glamour/Silja Magg Myndirnar hennar Silju hafa sérstaklega vakið athygli en þar er meðal annars að finna mynd þar sem fyrirsæturnar sýna bera bossana, dansandi á húsþaki í New York. Neðar í fréttinni má finna myndband sem var tekið baksviðs í tökunum á dögunum. Hér má lesa sýnishorn úr viðtalinu við Ingu sem má finna í heild sinn ásamt öllum myndunum í nýjasta Glamour, sem komið er í allar helstu verslanir. Áfram @aldawomen Allt um þessar stórglæsilegu fyrirmyndir og íslensku fyrirsætuna Ingu Eiríks sem leiðir hópinn í nýjasta @glamouriceland ! Dansaðu inn í helgina með okkur @ingaerla @siljamagg @olofskaftadottir A video posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on May 8, 2015 at 9:28am PDT
Tengdar fréttir Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Alda women hrista upp í tískuheiminum 8. maí 2015 15:30 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir 365 hefur samið við Odda um prentun á tímaritinu Glamour, sem kemur út mánaðarlega. 8. maí 2015 13:02 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir 365 hefur samið við Odda um prentun á tímaritinu Glamour, sem kemur út mánaðarlega. 8. maí 2015 13:02