Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Birgir Olgeirsson skrifar 20. apríl 2015 16:54 Hafþór Júlíus Björnsson gerði það sem þurfti til að halda efsta sætinu í sínu riðli í keppninni Sterkasti maður heims í Kuala Lumpur. Hafþór Júlíus og Benedikt Magnússon kepptu aðeins í einni grein í dag, öðrum degi keppninnar, en það var hnébeygjan. Í henni eru notuð risavaxin sirkuslóð sem vega 700 pund, eða 325 kíló. Eiga keppendur síðan að gera eins margar beygjur og þeir mögulega geta innan ákveðins tímaramma. Hafþór Júlíus tók öruggar fimm beygjur sem var nóg fyrir hann til að halda efsta sætinu í sínum riðli. „Það má ekki gleyma því að þessi keppni er maraþon, en ekki spretthlaup og því oft gott að spara orkuna fyrir næstu greinar,“ segir Andri Reyr Vignissonar, sem ásamt Einari Magnúsi Ólafíusyni er augu og eyru Vísi í Kuala Lumpur á meðan keppninni stendur.Óvissa með Benedikt Benedikt hafði ætlað sér að ná allavega sjö beygjum til að ná öðru sæti í greininni og koma sér þannig í annað sætið í sínum riðla á eftir engum öðrum en Zydrunas Savickas, fjörföldum sterkasta manni heims og núverandi meistara. Benedikt meiddist hins vegar illa í annarri beygjunni og voru þeir Andri Reyr og Hafþór Júlíus kallaðir til og beðnir að aðstoða liðsfélaga sinn frá keppnisstað. Þeir tóku hann á sitthvora öxlina og komu honum inn í læknistjaldið þar sem hann fékk aðhlynningu. „Læknarnir hérna úti telja hann hafa rifið vöðvafestingu við hné eða ofan við hnéð. Alvarleiki meiðslanna liggur þó ekki alveg fyrir en samkvæmt því finnst okkur ólíklegt að hann haldi áfram keppni,“ segir Einar.Hitinn og rakinn gera keppendum erfitt fyrir „Hitinn og rakinn hérna í Malasíu er ekki að fara vel í keppendur, hérna eru menn að takast á við þyngstu lóð og erfiðustu greinar sem sést hafa í sögu kepnninnar um sterkasta mann heims, skilyrðin sem átt er við eru því að spila stóran leik og gríðarlegt álag á öllum þáttakendum,“ segir Einar en Benedikt er ekki sá eini sem hefur meiðst það sem af er keppni. „Í hans riðli einum hafa alls þrír keppendur að honum meðtöldum þurft að hætta keppni sökum meiðsla en líkami manna er hreinlega að gefa sig í hitanum og því mikilvægt að passa upp á að okkar maður Hafþór sé vel vökvaður og saltaður út mótið svo hann haldist heill.“Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Benedikt meiddist í Kuala Lumpur Ekki hefur komið í ljós hve alvarleg meiðslin eru. 20. apríl 2015 13:53 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson gerði það sem þurfti til að halda efsta sætinu í sínu riðli í keppninni Sterkasti maður heims í Kuala Lumpur. Hafþór Júlíus og Benedikt Magnússon kepptu aðeins í einni grein í dag, öðrum degi keppninnar, en það var hnébeygjan. Í henni eru notuð risavaxin sirkuslóð sem vega 700 pund, eða 325 kíló. Eiga keppendur síðan að gera eins margar beygjur og þeir mögulega geta innan ákveðins tímaramma. Hafþór Júlíus tók öruggar fimm beygjur sem var nóg fyrir hann til að halda efsta sætinu í sínum riðli. „Það má ekki gleyma því að þessi keppni er maraþon, en ekki spretthlaup og því oft gott að spara orkuna fyrir næstu greinar,“ segir Andri Reyr Vignissonar, sem ásamt Einari Magnúsi Ólafíusyni er augu og eyru Vísi í Kuala Lumpur á meðan keppninni stendur.Óvissa með Benedikt Benedikt hafði ætlað sér að ná allavega sjö beygjum til að ná öðru sæti í greininni og koma sér þannig í annað sætið í sínum riðla á eftir engum öðrum en Zydrunas Savickas, fjörföldum sterkasta manni heims og núverandi meistara. Benedikt meiddist hins vegar illa í annarri beygjunni og voru þeir Andri Reyr og Hafþór Júlíus kallaðir til og beðnir að aðstoða liðsfélaga sinn frá keppnisstað. Þeir tóku hann á sitthvora öxlina og komu honum inn í læknistjaldið þar sem hann fékk aðhlynningu. „Læknarnir hérna úti telja hann hafa rifið vöðvafestingu við hné eða ofan við hnéð. Alvarleiki meiðslanna liggur þó ekki alveg fyrir en samkvæmt því finnst okkur ólíklegt að hann haldi áfram keppni,“ segir Einar.Hitinn og rakinn gera keppendum erfitt fyrir „Hitinn og rakinn hérna í Malasíu er ekki að fara vel í keppendur, hérna eru menn að takast á við þyngstu lóð og erfiðustu greinar sem sést hafa í sögu kepnninnar um sterkasta mann heims, skilyrðin sem átt er við eru því að spila stóran leik og gríðarlegt álag á öllum þáttakendum,“ segir Einar en Benedikt er ekki sá eini sem hefur meiðst það sem af er keppni. „Í hans riðli einum hafa alls þrír keppendur að honum meðtöldum þurft að hætta keppni sökum meiðsla en líkami manna er hreinlega að gefa sig í hitanum og því mikilvægt að passa upp á að okkar maður Hafþór sé vel vökvaður og saltaður út mótið svo hann haldist heill.“Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015.
Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Benedikt meiddist í Kuala Lumpur Ekki hefur komið í ljós hve alvarleg meiðslin eru. 20. apríl 2015 13:53 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Sjá meira
Benedikt meiddist í Kuala Lumpur Ekki hefur komið í ljós hve alvarleg meiðslin eru. 20. apríl 2015 13:53
Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55