Pawel hvattur í forsetaframboð Bjarki Ármannsson skrifar 11. apríl 2015 20:34 Pawel segist ekki hafa leitt hugann alvarlega að því að bjóða sig fram til forseta. Vísir Þónokkrir notendur Twitter komu sér í gær saman um að skora á stærðfræðinginn Pawel Bartoszek að bjóða sig fram til forseta Íslands á næsta ári. Notast var við kassamerkið #Pawel2016. „Já, ég sá það,“ segir Pawel í dag. „Það er aldrei leiðinlegt ef einhver vill að maður geri eitthvað ábyrgðarfullt.“Er ekki allir til í Pawel í Forseta Íslands? #pawel2016— Stefanía Sigurðar. (@Stefaniasig) April 10, 2015 Pawel skrifaði skoðanagreinar í Fréttablaðið um árabil sem nutu talsverðra vinsælda. Greinar hans lýstu margar frjálslyndum stjórnmálaviðhorfum og því kemur kannski ekki á óvart að meðal þeirra sem lýsa yfir stuðningi við hann á Twitter eru nokkrir meðlimir Sjálfstæðisflokksins, til að mynda Gísli Marteinn Baldursson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. „Ég þekki eitthvað af þessu fólki,“ segir Pawel. „Manni finnst þetta pínku fyndið og skemmtilegt.“Ég er alveg á #pawel2016 vagninum, þvílíkur forseti sem sá maður yrði. Þurfum við ekki nútímalegri, yngri og frjálslyndari forseta? Ég spyr.— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 10, 2015 Pawel segist ekki hafa leitt hugann alvarlega að því að bjóða sig fram til forseta. „Ég hef ekki haft aldur til að gera þetta hingað til,“ segir hann, en frambjóðendur til forsetaembættisins þurfa að hafa náð 35 ára aldri. „Ég er það nú ekki ennþá en ef kosningarnar verða þegar þær eiga að vera, þá horfir öðruvísi við.“@erlamargret Pawel er eini maðurinn sem ég hef stutt opinberlega í kosningum í langan tíma. En nú erég á Rúv og þarf að gæta mín.#pawel2016— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) April 11, 2015 Tengdar fréttir Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. 5. febrúar 2015 09:30 Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. 14. mars 2015 07:00 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Sjá meira
Þónokkrir notendur Twitter komu sér í gær saman um að skora á stærðfræðinginn Pawel Bartoszek að bjóða sig fram til forseta Íslands á næsta ári. Notast var við kassamerkið #Pawel2016. „Já, ég sá það,“ segir Pawel í dag. „Það er aldrei leiðinlegt ef einhver vill að maður geri eitthvað ábyrgðarfullt.“Er ekki allir til í Pawel í Forseta Íslands? #pawel2016— Stefanía Sigurðar. (@Stefaniasig) April 10, 2015 Pawel skrifaði skoðanagreinar í Fréttablaðið um árabil sem nutu talsverðra vinsælda. Greinar hans lýstu margar frjálslyndum stjórnmálaviðhorfum og því kemur kannski ekki á óvart að meðal þeirra sem lýsa yfir stuðningi við hann á Twitter eru nokkrir meðlimir Sjálfstæðisflokksins, til að mynda Gísli Marteinn Baldursson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. „Ég þekki eitthvað af þessu fólki,“ segir Pawel. „Manni finnst þetta pínku fyndið og skemmtilegt.“Ég er alveg á #pawel2016 vagninum, þvílíkur forseti sem sá maður yrði. Þurfum við ekki nútímalegri, yngri og frjálslyndari forseta? Ég spyr.— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 10, 2015 Pawel segist ekki hafa leitt hugann alvarlega að því að bjóða sig fram til forseta. „Ég hef ekki haft aldur til að gera þetta hingað til,“ segir hann, en frambjóðendur til forsetaembættisins þurfa að hafa náð 35 ára aldri. „Ég er það nú ekki ennþá en ef kosningarnar verða þegar þær eiga að vera, þá horfir öðruvísi við.“@erlamargret Pawel er eini maðurinn sem ég hef stutt opinberlega í kosningum í langan tíma. En nú erég á Rúv og þarf að gæta mín.#pawel2016— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) April 11, 2015
Tengdar fréttir Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. 5. febrúar 2015 09:30 Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. 14. mars 2015 07:00 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Sjá meira
Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. 5. febrúar 2015 09:30
Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. 14. mars 2015 07:00