Pawel hvattur í forsetaframboð Bjarki Ármannsson skrifar 11. apríl 2015 20:34 Pawel segist ekki hafa leitt hugann alvarlega að því að bjóða sig fram til forseta. Vísir Þónokkrir notendur Twitter komu sér í gær saman um að skora á stærðfræðinginn Pawel Bartoszek að bjóða sig fram til forseta Íslands á næsta ári. Notast var við kassamerkið #Pawel2016. „Já, ég sá það,“ segir Pawel í dag. „Það er aldrei leiðinlegt ef einhver vill að maður geri eitthvað ábyrgðarfullt.“Er ekki allir til í Pawel í Forseta Íslands? #pawel2016— Stefanía Sigurðar. (@Stefaniasig) April 10, 2015 Pawel skrifaði skoðanagreinar í Fréttablaðið um árabil sem nutu talsverðra vinsælda. Greinar hans lýstu margar frjálslyndum stjórnmálaviðhorfum og því kemur kannski ekki á óvart að meðal þeirra sem lýsa yfir stuðningi við hann á Twitter eru nokkrir meðlimir Sjálfstæðisflokksins, til að mynda Gísli Marteinn Baldursson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. „Ég þekki eitthvað af þessu fólki,“ segir Pawel. „Manni finnst þetta pínku fyndið og skemmtilegt.“Ég er alveg á #pawel2016 vagninum, þvílíkur forseti sem sá maður yrði. Þurfum við ekki nútímalegri, yngri og frjálslyndari forseta? Ég spyr.— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 10, 2015 Pawel segist ekki hafa leitt hugann alvarlega að því að bjóða sig fram til forseta. „Ég hef ekki haft aldur til að gera þetta hingað til,“ segir hann, en frambjóðendur til forsetaembættisins þurfa að hafa náð 35 ára aldri. „Ég er það nú ekki ennþá en ef kosningarnar verða þegar þær eiga að vera, þá horfir öðruvísi við.“@erlamargret Pawel er eini maðurinn sem ég hef stutt opinberlega í kosningum í langan tíma. En nú erég á Rúv og þarf að gæta mín.#pawel2016— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) April 11, 2015 Tengdar fréttir Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. 5. febrúar 2015 09:30 Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. 14. mars 2015 07:00 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Þónokkrir notendur Twitter komu sér í gær saman um að skora á stærðfræðinginn Pawel Bartoszek að bjóða sig fram til forseta Íslands á næsta ári. Notast var við kassamerkið #Pawel2016. „Já, ég sá það,“ segir Pawel í dag. „Það er aldrei leiðinlegt ef einhver vill að maður geri eitthvað ábyrgðarfullt.“Er ekki allir til í Pawel í Forseta Íslands? #pawel2016— Stefanía Sigurðar. (@Stefaniasig) April 10, 2015 Pawel skrifaði skoðanagreinar í Fréttablaðið um árabil sem nutu talsverðra vinsælda. Greinar hans lýstu margar frjálslyndum stjórnmálaviðhorfum og því kemur kannski ekki á óvart að meðal þeirra sem lýsa yfir stuðningi við hann á Twitter eru nokkrir meðlimir Sjálfstæðisflokksins, til að mynda Gísli Marteinn Baldursson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. „Ég þekki eitthvað af þessu fólki,“ segir Pawel. „Manni finnst þetta pínku fyndið og skemmtilegt.“Ég er alveg á #pawel2016 vagninum, þvílíkur forseti sem sá maður yrði. Þurfum við ekki nútímalegri, yngri og frjálslyndari forseta? Ég spyr.— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 10, 2015 Pawel segist ekki hafa leitt hugann alvarlega að því að bjóða sig fram til forseta. „Ég hef ekki haft aldur til að gera þetta hingað til,“ segir hann, en frambjóðendur til forsetaembættisins þurfa að hafa náð 35 ára aldri. „Ég er það nú ekki ennþá en ef kosningarnar verða þegar þær eiga að vera, þá horfir öðruvísi við.“@erlamargret Pawel er eini maðurinn sem ég hef stutt opinberlega í kosningum í langan tíma. En nú erég á Rúv og þarf að gæta mín.#pawel2016— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) April 11, 2015
Tengdar fréttir Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. 5. febrúar 2015 09:30 Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. 14. mars 2015 07:00 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. 5. febrúar 2015 09:30
Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. 14. mars 2015 07:00